Kvika banki hf. birtir uppgjör annars ársfjórðungs fimmtudaginn 26. ágúst 2021
Kvika banki hf. birtir uppgjör annars ársfjórðungs 2021 fimmtudaginn 26. ágúst næstkomandi, áætlað er að birting verði klukkan 9:00. Kynningarfundur fyrir fjárfesta verður haldinn í höfuðstöðvum bankans, á 9. hæð í Katrínartúni 2, sama dag kl. 16:00. Fundinum verður jafnframt streymt á eftirfarandi vefslóð:
Hægt er að senda tölvupóst með spurningum fyrir fund eða á meðan honum stendur á .
Fjárfestakynning sem verður farið yfir á fundinum verður aðgengileg fyrir fundinn.
