KVIKA Kvika banki hf

Kvika banki hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Kvika banki hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Í viku 26 keypti Kvika banki hf. („Kvika“ eða „bankinn“) 9.350.000 eigin hluti að kaupverði 160.620.000 kr. eins og nánar er greint frá hér á eftir:

DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverð (gengi)Kaupverð
24.6.202511:23:392.000.00017,20034.400.000
24.6.202513:42:212.000.00017,22534.450.000
25.6.202515:08:442.000.00017,07534.150.000
26.6.202513:49:302.000.00017,20034.400.000
27.6.202510:05:231.350.00017,20023.220.000
Samtals 9.350.000 160.620.000

Um er að ræða viðskipti bankans í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem tilkynnt var um í Kauphöll þann 22. maí sl. og er gerð í samræmi við heimild hluthafafundar Kviku þann 21. mars 2024 og endurnýjuð á aðalfundi Kviku þann 26 Mars 2025.

Kvika hefur nú keypt samtals 72.800.000 eigin hluti samkvæmt áætluninni eða sem nemur 1,572% af útgefnum hlutum í félaginu. Nemur heildarkaupverð þeirra 1.249.267.500 kr. Eftir kaupin eru eigin hlutir Kviku samtals 207.210.410 hlutir eða sem nemur 4,474% af útgefnum hlutum í félaginu.

Endurkaup samkvæmt áætluninni munu nema að hámarki 2.500.000.000 að kaupvirði en aldrei fleiri hluti en 236.409.591.

Endurkaupaáætlunin er í gildi frá 22. maí 2025 til aðalfundar Kviku á árinu 2026 nema hámarks kaupvirði verði náð fyrir þann tíma.

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar skal vera í samræmi við lög. þ.m.t. lög um hlutafélög nr. 2/1995, reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik (MAR) nr. 596/2014 sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnar ESB (EU) 2016/1052 frá 8. mars 2016. sbr. lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021 sem tóku gildi á Íslandi 1. september 2021.

Nánari upplýsingar veita fjárfestatengsl Kviku á netfanginu



EN
30/06/2025

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Kvika banki hf

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Transaction in relation to a share buy-back programme

Kvika banki hf.: Transaction in relation to a share buy-back programme In week 26 Kvika banki hf. („Kvika“ or „the bank“) purchased 9,350,000 of its own shares at the purchase price ISK 160,620,000. See further details below: DateTimeNo. of shares purchasedShare price (rate)Purchase price24.6.202511:23:392,000,00017.20034,400,00024.6.202513:42:212,000,00017.22534,450,00025.6.202515:08:442,000,00017.07534,150,00026.6.202513:49:302,000,00017.20034,400,00027.6.202510:05:231,350,00017.20023,220,000Total 9,350,000 160,620,000 The trade is in accordance with Kvika‘s buyback programme, announced ...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræ...

Kvika banki hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í viku 26 keypti Kvika banki hf. („Kvika“ eða „bankinn“) 9.350.000 eigin hluti að kaupverði 160.620.000 kr. eins og nánar er greint frá hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverð (gengi)Kaupverð24.6.202511:23:392.000.00017,20034.400.00024.6.202513:42:212.000.00017,22534.450.00025.6.202515:08:442.000.00017,07534.150.00026.6.202513:49:302.000.00017,20034.400.00027.6.202510:05:231.350.00017,20023.220.000Samtals 9.350.000 160.620.000 Um er að ræða viðskipti bankans í samræmi við endurk...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Results of Bond Offering KVIKA 28 0703

Kvika banki hf.: Results of Bond Offering KVIKA 28 0703 Today Kvika banki hf. held a closed auction for the bond series KVIKA 28 0703. Total bids amounted to ISK 9,860 million with spread ranging from 0.89 - 1.50% over 3M REIBOR. Accepted bids amounted to ISK 5,000 million at a 1.14% spread over the 3M REIBOR interest rate. The bonds have a maturity of 3 years and pay interest quarterly.  The bonds are scheduled to be admitted to trading on Nasdaq Iceland’s in July 2025. The bonds will be issued under the bank’s EMTN programme. For further information please contact Kvika‘s investor relat...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Niðurstaða skuldabréfaútboðs KVIKA 28 0703

Kvika banki hf.: Niðurstaða skuldabréfaútboðs KVIKA 28 0703 Kvika banki hf. hélt í dag lokað útboð í skuldabréfaflokknum KVIKA 28 0703. Heildartilboð í útboðinu námu samtals 9.860 m.kr. á 0,89 - 1,50% álagi yfir 3M REIBOR og voru samþykkt tilboð fyrir samtals 5.000 m.kr. á 1,14% álagi yfir 3M REIBOR vöxtum. Skuldabréfin eru til 3 ára og bera fljótandi vexti sem greiddir eru ársfjórðungslega.  Stefnt er að töku skuldabréfanna til viðskipta á markaði Nasdaq Iceland í júlí 2025. Skuldabréfin verða gefin út undir EMTN skuldabréfaramma Kviku. Fyrir frekari upplýsingar vinsamlegast hafið samban...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Transaction in relation to a share buy-back programme

Kvika banki hf.: Transaction in relation to a share buy-back programme In week 25 Kvika banki hf. („Kvika“ or „the bank“) purchased 10,000,000 of its own shares at the purchase price ISK 170,950,000. See further details below: DateTimeNo. of shares purchasedShare price (rate)Purchase price16.6.202513:09:231,000,00017.02517,025,00016.6.202515:19:151,000,00017.17517,175,00018.6.202510:01:381,000,00017.1517,150,00018.6.202513:28:351,000,00017.1517,150,00018.6.202514:18:321,000,00017.1517,150,00018.6.202515:16:151,000,00017.1017,100,00019.6.202513:52:092,000,00017.02534,050,00020.6.202512:36:2...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch