KVIKA Kvika banki hf

Kvika banki hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Kvika banki hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Í viku 18 keypti Kvika banki hf. („Kvika“ eða „bankinn“) 20.000.000 eigin hluti að kaupverði 271.450.000 kr. eins og nánar er greint frá hér á eftir:

DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverð (gengi)Kaupverð
28.4.202509:54:51 2.000.000     13,83 27.650.000    
28.4.202513:37:37 2.000.000     13,75 27.500.000    
28.4.202514:28:42 2.000.000     13,75 27.500.000    
29.4.202511:18:59 2.000.000     13,53 27.050.000    
29.4.202514:29:59 2.000.000     13,45 26.900.000    
30.4.202510:00:51 2.000.000     13,40 26.800.000    
30.4.202514:17:22 4.000.000     13,40 53.600.000    
2.5.202511:23:45 2.000.000     13,60 27.200.000    
2.5.202513:35:30 2.000.000     13,63 27.250.000    
Samtals 20.000.000 271.450.000

Um er að ræða viðskipti bankans í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem tilkynnt var um í Kauphöll þann 27. febrúar sl. og er gerð í samræmi við heimild hluthafafundar Kviku þann 21. mars 2024.

Kvika hefur nú keypt samtals 148.687.962 eigin hluti samkvæmt áætluninni eða sem nemur 3,211% af útgefnum hlutum í félaginu. Nemur heildarkaupverð þeirra 2.297.421.231 kr. Eftir kaupin eru eigin hlutir Kviku samtals 119.507.963 hlutir eða sem nemur 2,581% af útgefnum hlutum í félaginu.

Endurkaup samkvæmt áætluninni munu nema að hámarki 2.500.000.000 að kaupvirði.

Endurkaupaáætlunin er í gildi frá 27. febrúar 2025 til aðalfundar Kviku á árinu 2026 nema hámarks kaupvirði verði náð fyrir þann tíma.

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar verður í samræmi við lög. þ.m.t. lög um hlutafélög nr. 2/1995. reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik (MAR) nr. 596/2014. sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnar ESB (EU) 2016/1052 frá 8. mars 2016. sbr. lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021 sem tóku gildi á Íslandi 1. september 2021.

Nánari upplýsingar veita fjárfestatengsl Kviku á netfanginu



EN
05/05/2025

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Kvika banki hf

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Transaction in relation to a share buyback programme

Kvika banki hf.: Transaction in relation to a share buyback programme In week 18 Kvika banki hf. („Kvika“ or „the bank“) purchased 20,000,000 of its own shares at the purchase price ISK 271,450,000. See further details below: DateTimeNo. of shares purchasedShare price (rate)Purchase price28.4.202509:54:51 2,000,000     13.83 27,650,000     28.4.202513:37:37 2,000,000     13.75 27,500,000     28.4.202514:28:42 2,000,000     13.75 27,500,000     29.4.202511:18:59 2,000,000     13.53 27,050,000     29.4.202514:29:59 2,000,000     13.45 26,900,000     30.4.202510:00:51 2,000,000     13.40 26,80...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræ...

Kvika banki hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í viku 18 keypti Kvika banki hf. („Kvika“ eða „bankinn“) 20.000.000 eigin hluti að kaupverði 271.450.000 kr. eins og nánar er greint frá hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverð (gengi)Kaupverð28.4.202509:54:51 2.000.000     13,83 27.650.000     28.4.202513:37:37 2.000.000     13,75 27.500.000     28.4.202514:28:42 2.000.000     13,75 27.500.000     29.4.202511:18:59 2.000.000     13,53 27.050.000     29.4.202514:29:59 2.000.000     13,45 26.900.000     30.4.202510:00:51 2.000.000...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Publication of Q1 financial results on Wednesday 7 Ma...

Kvika banki hf.: Publication of Q1 financial results on Wednesday 7 May The Board of Directors of Kvika banki hf. is set to approve the financial statements of the Group for the first quarter of 2025 at a board meeting on Wednesday 7 May. The financial statements will subsequently be published after the domestic market has closed. A meeting to present the results to shareholders and market participants will be held the next day, at 08:30 on Thursday 8 May, at the bank's headquarters on the 9th floor at Katrínartún 2, where Ármann Þorvaldsson, CEO of Kvika, and Eiríkur Magnús Jensson, CFO, ...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Birting uppgjörs fyrsta ársfjórðungs miðvikudaginn 7....

Kvika banki hf.: Birting uppgjörs fyrsta ársfjórðungs miðvikudaginn 7.maí Áætlað er að stjórn Kviku banka hf. samþykki árshlutareikning samstæðunnar fyrir fyrsta ársfjórðung ársins 2025 á stjórnarfundi miðvikudaginn 7. maí og verður hann birtur í kjölfarið, eftir lokun markaða. Kynningarfundur fyrir hluthafa og markaðsaðila verður haldinn daginn eftir, fimmtudaginn 8. maí kl. 08:30, í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð í Katrínartúni 2. Þar munu Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku, og Eiríkur Magnús Jensson, fjármálastjóri, fara yfir uppgjör félagsins. Fundinum verður streymt á íslensku en u...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræ...

Kvika banki hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í viku 17 keypti Kvika banki hf. („Kvika“ eða „bankinn“) 15.800.000 eigin hluti að kaupverði 216.190.000 kr. eins og nánar er greint frá hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverð (gengi)Kaupverð22.4.202510:44:04 2.000.000     13,30 26.600.000     22.4.202514:11:04 1.800.000     13,30 23.940.000     23.4.202511:23:38 3.000.000     13,53 40.575.000     23.4.202513:47:54 3.000.000     13,70 41.100.000     23.4.202515:09:05 1.000.000     13,68 13.675.000     25.4.202510:25:34 3.000.000...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch