REITIR: Fjárhagsdagatal áranna 2025 og 2026
Reitir fasteignafélag hefur ákveðið breytingu á birtingu ársuppgjörs 2025 og tilkynnir samhliða um fjárhagsdagatal fyrir árið 2026.
Eftirfarandi er uppfærð áætlun Reita um birtingu uppgjöra og dagsetning aðalfunda félagsins:
Ársuppgjör 2025 16. febrúar 2026
Aðalfundur 2026 25. mars 2026
Uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2026 11. maí 2026
Uppgjör annars ársfjórðungs 2026 24. ágúst 2026
Uppgjör þriðja ársfjórðungs 2026 2. nóvember 2026
Ársuppgjör 2026 15. febrúar 2027
Aðalfundur 2027 17. mars 2027
Birting fjárhagsupplýsinga mun eiga sér stað eftir lokun markaða og að jafnaði verður haldinn kynningarfundur með fjárfestum að morgni næsta dags.
Upplýsingar veitir Einar Þorsteinsson, fjármálastjóri, í síma 669 4416, eða í gegnum netfangið
