HAGA Hagar HF

Hagar hf.: Upplýsingar um birtingu uppgjörs 1. ársfjórðungs 2023/24

Hagar hf.: Upplýsingar um birtingu uppgjörs 1. ársfjórðungs 2023/24

Hagar hf. birta uppgjör 1. ársfjórðungs, þ.e. fyrir tímabilið 1. mars til 31. maí 2023, eftir lokun markaða, miðvikudaginn 28. júní nk.

Rafrænn kynningarfundur fyrir markaðsaðila og hluthafa verður haldinn sama dag, þann 28. júní kl. 16:00. Fundinum verður varpað í gegnum netið á vefslóðinni   þar sem Finnur Oddsson, forstjóri, og Guðrún Eva Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, munu kynna rekstur og afkomu félagsins, ásamt því að svara fyrirspurnum.

Tekið verður við spurningum sem tengjast uppgjörinu á meðan á útsendingu stendur á netfangið og verður þeim svarað eins og kostur er í lok fundar.

Kynningargögn verða aðgengileg á heimasíðu Haga, , við upphaf fundar.

 



EN
23/06/2023

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Hagar HF

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: – Information on the publication of Q2 2025/26 results

Hagar hf.: – Information on the publication of Q2 2025/26 results Hagar hf. will publish its financial results for Q2 2025/26, covering the period 1 June to 31 August 2025, after market close on Thursday, 16 October 2025. A presentation meeting for investors and market participants will be held at Nauthóll, Nauthólsvegur 106, Reykjavík, on Friday, 17 October 2025, at 8:30 a.m. At the meeting, Finnur Oddsson, CEO, and Guðrún Eva Gunnarsdóttir, CFO, will present the company’s operations and financial performance and answer questions. The meeting will also be live-streamed, and registration...

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Upplýsingar um birtingu uppgjörs 2. ársfjórðungs 2025/26

Hagar hf.: Upplýsingar um birtingu uppgjörs 2. ársfjórðungs 2025/26 Hagar hf. birta uppgjör 2. ársfjórðungs, þ.e. fyrir tímabilið 1. júní til 31. ágúst 2025, eftir lokun markaða, fimmtudaginn 16. október nk. Kynningarfundur fyrir markaðsaðila og hluthafa verður haldinn á Nauthól, Nauthólsvegi 106 í Reykjavík, föstudaginn 17. október kl. 08:30. Þar munu Finnur Oddsson, forstjóri, og Guðrún Eva Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, kynna rekstur og afkomu félagsins, ásamt því að svara fyrirspurnum. Fundinum verður auk þess streymt og er skráning á streymið hér: . Kynningargögn ver...

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Uppfærð afkomuspá fyrir rekstrarárið 2025/26

Hagar hf.: Uppfærð afkomuspá fyrir rekstrarárið 2025/26 Uppgjör annars ársfjórðungs Haga hf., þ.e. tímabilið 1. júní til 31. ágúst 2025, verður birt þann 16. október nk. Samkvæmt drögum að uppgjörinu verður EBITDA afkoma félagsins umfram áætlanir en gert er ráð fyrir að EBITDA afkoma á öðrum ársfjórðungi verði á bilinu 5.450-5.550 millj. kr. Sterka afkomu á öðrum ársfjórðungi má einkum rekja til þriggja þátta. Rekstur Olís hefur verið vel umfram áætlanir, m.a. vegna góðs árangurs í eldsneytishluta félagsins, mikillar þurrvörusölu og hagræðingar í rekstri þjónustustöðva. Á sama tíma hefur r...

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við...

Hagar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun (vika 37) og lok endurkaupaáætlunar Í viku 37 keyptu Hagar hf. 849.806 eigin hluti að kaupverði kr. 89.964.936 eins og hér segir:       DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti09/09/202510:50229.000106,00024.274.00013.177.36710/09/202511:24229.000105,00024.045.00013.406.36711/09/202509:43229.000106,50024.388.50013.635.36712/09/202511:14162.806106,00017.257.43613.798.173  849.806105,86589.964.93613.798.173 Er hér um að ræða tilkynningu um kaup félagsins á eigin...

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við...

Hagar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun - vika 36 Í viku 36 keyptu Hagar hf. 666.500 eigin hluti að kaupverði kr. 69.982.500 eins og hér segir:             DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti01/09/202514:30229,000104.00023,816,00012,510,86703/09/202515:18208,500105.00021,892,50012,719,36705/09/202514:38229,000106.00024,274,00012,948,367  666,500105.00069,982,50012,948,367 Er hér um að ræða tilkynningu um kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem hrint var í fram...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch