FESTI N1 Hf

Festi hf.: Tilkynning um framkvæmd endurkaupaáætlunnar

Festi hf.: Tilkynning um framkvæmd endurkaupaáætlunnar

Aðalfundur Festi hf., sem haldinn var 22. mars 2021, veitti stjórn félagsins heimild til næstu 12 mánaða, á grundvelli 55. gr. laga um hlutafélög, nr. 2/1995, að kaupa fyrir hönd félagsins allt að 10% af hlutafé þess. Markmið áætlunarinnar er að lækka útgefið hlutafé félagsins.

Stjórn Festi hf. hefur á grundvelli samþykktar aðalfundar tekið ákvörðun um framkvæmd endurkaupaáætlunar.  Áætlað er að kaupa að hámarki 2.090.623 eigin hluti í félaginu eða sem samsvarar 0,65% af útgefnu hlutafé, þó þannig að fjárhæð endurkaupanna verði aldrei meiri en 430 milljónum króna að kaupverði.

Kaupin verða framkvæmd í áföngum, þó þannig að kaup hvers dags verða að hámarki 250.000 hlutir sem jafngildir 20% af meðaltali daglegra viðskipta með hlutabréf félagsins á Nasdaq OMX á Íslandi í maí 2021. Endurgjald fyrir hvern hlut skal að hámarki vera hæsta verð í síðustu óháðu viðskiptum eða hæsta fyrirliggjandi óháða kauptilboð í viðskiptakerfi Nasdaq OMX á Íslandi, hvort sem er hærra.

Gert er ráð fyrir að endurkaup samkvæmt áætluninni hefjist mánudaginn 21. júní 2021 og standi fram til 30. júlí 2021, nema skilyrði um hámarkskaup verði uppfyllt fyrir þann tíma.

Markaðsviðskipti Íslenskra fjárfesta hf. munu hafa umsjón með framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar og taka allar viðskiptaákvarðanir er varða kaup á hlutum og tímasetningu kaupanna, óháð félaginu.

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar verður í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995 og viðauka við reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik nr. 630/2005. Viðskipti með eigin hluti í samræmi við endurkaupaáætlun verða tilkynnt eigi síðar en við lok sjöunda viðskiptadags eftir að viðskiptin fara fram.

Nánari upplýsingar veitir Magnús Kr. Ingason, fjármálastjóri Festi hf. ( ).



EN
20/06/2021

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on N1 Hf

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Buyback program week 39

Festi hf.: Buyback program week 39 In week 39 2025, Festi purchased in total 135,000 own shares for total amount of 41,310,000 ISK as follows: WeekDateTimePurchased sharesShare pricePurchase price3923.9.202510:30:5350.00030715.350.000    3924.9.202514:38:1450.00030515.250.0003925.9.202514:57:0635.00030610.710.000   135.000 41.310.000 The execution of the buyback program is in accordance with the Act on Public Limited Companies No 2/1995, Article 5 of the Regulation of the European parliament and of the Council No. 596/2014, on market abuse, the Commissions Delegated Regulation No. 2016/1052...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Endurkaup vika 39

Festi hf.: Endurkaup vika 39 Í 39. viku 2025 keypti Festi alls 135.000 eigin hluti fyrir 41.310.000 kr. eins og hér segir: VikaDagsetningTímasetning viðskiptaKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr)3923.9.202510:30:5350.00030715.350.0003924.9.202514:38:1450.00030515.250.0003925.9.202514:57:0635.00030610.710.000   135.000 41.310.000 Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/214, framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. ...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Buyback program week 38

Festi hf.: Buyback program week 38 In week 38 2025, Festi purchased in total 140,000 own shares for total amount of 42,740,000 ISK as follows: WeekDateTimePurchased sharesShare pricePurchase price3815.9.202514:00:5840.00030712.280.0003816.9.202511:45:2240.00030712.280.0003817.9.202515:10:5330.0003039.090.0003818.9.202514:55:0430.0003039.090.000   140.000 42.740.000 The execution of the buyback program is in accordance with the Act on Public Limited Companies No 2/1995, Article 5 of the Regulation of the European parliament and of the Council No. 596/2014, on market abuse, the Commissions De...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Endurkaup vika 38

Festi hf.: Endurkaup vika 38 Í 38. viku 2025 keypti Festi alls 140.000 eigin hluti fyrir 42.740.000 kr. eins og hér segir: VikaDagsetningTímasetning viðskiptaKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr)3815.9.202514:00:5840.00030712.280.0003816.9.202511:45:2240.00030712.280.0003817.9.202515:10:5330.0003039.090.0003818.9.202514:55:0430.0003039.090.000   140.000 42.740.000 Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/214, framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Buyback program week 37

Festi hf.: Buyback program week 37 In week 37 2025, Festi purchased in total 130,000 own shares for total amount of 39,600,000 ISK as follows: WeekDateTimePurchased sharesShare pricePurchase price378.9.202513:16:3450.00030515.250.000379.9.202513:36:2930.0003059.150.0003710.9.202513:43:3750.00030415.200.000   130.000 39.600.000 The execution of the buyback program is in accordance with the Act on Public Limited Companies No 2/1995, Article 5 of the Regulation of the European parliament and of the Council No. 596/2014, on market abuse, the Commissions Delegated Regulation No. 2016/1052 and th...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch