ALVO OAKTREE ACQUISITION CORP II

Úthlutun nýrra kauprétta og afhending áunninna hlutabréfaréttinda

Úthlutun nýrra kauprétta og afhending áunninna hlutabréfaréttinda

Í samræmi við starfskjarastefnu sem samþykkt var á aðalfundi Alvotech þann 6. júní 2023 og þar sem nýtt starfsár stjórnar hefst með aðalfundi, voru á aðalfundi félagsins sem haldinn var 25. júní sl. veittir kaupréttir til fjögurra óháðra stjórnarmanna. Hver stjórnarmaður fékk rétt til kaupa á alls 24.784 hlutum í Alvotech.

Kaupréttarsamningunum er ætlað að samtvinna hagsmuni stjórnarmanna og Alvotech til lengri tíma. Skilmálar samninganna eru í samræmi við kaupréttarkerfi félagsins sem staðfest var á aðalfundi 13. júní 2022.

Meginefni kaupréttarsamninganna er eftirfarandi:

  • Veittur er kaupréttur á hlutabréfum á viðmiðunarverðinu 9.28 bandaríkjadalir á hlut.* 
  • Ávinnslutími er þrjú ár frá úthlutun kaupréttanna, þ.e. þriðjungur kaupréttanna virkjast á hverju ári sem liðið er frá úthlutun.
  • Rétthafi þarf að sitja í stjórn Alvotech til að geta nýtt kaupréttinn.

Í viðhengi eru tilkynningar sömu fjögurra stjórnarmanna til fjármálaeftirlits Lúxemborgar (CSSF) varðandi afhendingu áunninna hlutabréfaréttinda (e. Restricted Share Units; RSU) sem var áður úthlutað á grundvelli kaupréttarkerfisins.

*Kaupréttargengið er ákvarðað út frá skráðu gengi hlutabréfa Alvotech við opnun Nasdaq markaðarins í Bandaríkjunum þann dag sem kaupréttirnir eru veittir, í þessu tilviki þann 25. júní 2025. 

Alvotech, fjárfestatengsl

Benedikt Stefánsson, forstöðumaður

Viðhengi



EN
01/07/2025

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on OAKTREE ACQUISITION CORP II

 PRESS RELEASE

Notification for the purposes of article 13 of the Luxembourg law of 1...

Notification for the purposes of article 13 of the Luxembourg law of 11 January 2008 on transparency requirements for issuers     Luxembourg (July 3, 2025) – Alvotech S.A. announces that on June 25, 2025, the proportion of own shares held by Alvotech S.A. reached 6.73%, crossing above the 5% threshold of the total number of voting rights. The above percentage has been calculated on the basis of 22,484,087 own shares out of 334,038,147 shares in issue to which voting rights are attached.

 PRESS RELEASE

Granting of Stock Options and Vesting of Restricted Share Units

Granting of Stock Options and Vesting of Restricted Share Units In accordance with the Remuneration Policy of Alvotech (the “Company”), which was approved at the Company’s Annual General Meeting (“AGM”) on June 6, 2023, at the 2025 AGM held on June 25, 2025, four independent board directors each received a stock option grant allowing the purchase of up to 24,784 Alvotech shares. The aim of the stock option grants is to align the long-term interests of the board members and the Company. The relevant key terms and conditions of the Company´s Equity Incentive Plan approved by Alvotech’s Annua...

 PRESS RELEASE

Úthlutun nýrra kauprétta og afhending áunninna hlutabréfaréttinda

Úthlutun nýrra kauprétta og afhending áunninna hlutabréfaréttinda Í samræmi við starfskjarastefnu sem samþykkt var á aðalfundi Alvotech þann 6. júní 2023 og þar sem nýtt starfsár stjórnar hefst með aðalfundi, voru á aðalfundi félagsins sem haldinn var 25. júní sl. veittir kaupréttir til fjögurra óháðra stjórnarmanna. Hver stjórnarmaður fékk rétt til kaupa á alls 24.784 hlutum í Alvotech. Kaupréttarsamningunum er ætlað að samtvinna hagsmuni stjórnarmanna og Alvotech til lengri tíma. Skilmálar samninganna eru í samræmi við kaupréttarkerfi félagsins sem staðfest var á aðalfundi 13. júní 2022...

 PRESS RELEASE

Advanz Pharma semur við Alvotech um markaðssetningu í Evrópu á hliðstæ...

Advanz Pharma semur við Alvotech um markaðssetningu í Evrópu á hliðstæðu við líftæknilyfið Cimzia REYKJAVÍK og LONDON, BRETLANDI (1. júlí 2025) - Alvotech (NASDAQ: ALVO) og Advanz Pharma tilkynntu í dag að félögin hafi gert með sér samning um markaðssetningu AVT10 í Evrópu. AVT10 er hliðstæða við líftæknilyfið Cimzia (certolizumab pegol) sem þróun stendur yfir á hjá Alvotech. Alþjóðlega lyfjafyrirtækið Advanz Pharma er með höfuðstöðvar í Bretlandi og markaðssetur lyfseðilsskyld lyf, stungu- og innrennslislyf og lyf við sjaldgæfum sjúkdómum. „Við erum eina fyrirtækið sem vinnur að þróun hli...

 PRESS RELEASE

Alvotech and Advanz Pharma ingår europeiskt leverans- och kommersialis...

Alvotech and Advanz Pharma ingår europeiskt leverans- och kommersialiseringsavtal för biosimilarkandidat till Cimzia® (certolizumab pegol) REYKJAVIK, ISLAND och LONDON, UK (1 juli 2025) — Alvotech (NASDAQ: ALVO), ett globalt biofarmaceutiskt företag som specialiserar sig på utveckling och tillverkning av biosimilära läkemedel för patienter över hela världen, och Advanz Pharma Holdco Limited (“Advanz Pharma”), ett globalt läkemedelsföretag med huvudkontor i Storbritannien och ett strategiskt fokus på specialläkemedel, sjukhusläkemedel och läkemedel för sällsynta sjukdomar i Europa, meddelade...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch