AMRQ AMAROQ MINERALS LTD.

Útgáfa á túlkunum niðurstaðna fyrir Nanoq 2023 og lok jarðeðlisfræðilegra mælinga árið 2023

Útgáfa á túlkunum niðurstaðna fyrir Nanoq 2023 og lok jarðeðlisfræðilegra mælinga árið 2023

TORONTO, ONTARIO, Dec. 19, 2023 (GLOBE NEWSWIRE) -- („Amaroq,“ „félagið“ eða „fyrirtækið“)

Aukið gullmagn á Nanoq-leitarsvæðinu

Útgáfa á túlkunum niðurstaðna fyrir Nanoq 2023 og lok jarðeðlisfræðilegra mælinga árið 2023

***Rannsóknir Amaroq hafa sýnt fram á að í Nanoq eru þrjú svæði með berg sem inniheldur gull og kopar, allt að 20 m þykk yfir ~800 m, með allt að 118 g/t af gulli og 3,83% af kopar við yfirborðið***

***Með jarðfræðigreiningum og ítarlegum gagnarannsóknum hefur möguleg stærð og umfang Nanoq-námunnar aukist enn frekar og vísbendingar eru um 25 km belti sem tengir svæðið við gullverkefnið Jokum's Shear.***

TORONTO, ONTARIO – 19. desember 2023 – Amaroq Minerals Ltd. (AIM, TSXV, NASDAQ Iceland: AMRQ), auðlindafélag með víðtækar rannsóknar- og vinnsluheimildir á Suður-Grænlandi, kynnir með ánægju aukna leitarmöguleika í Nanoq-gullnámunni, sem er að öllu leyti í eigu fyrirtækisins, í kjölfar frekari skoðunar á jarðeðlisfræðilegum gögnum ársins 2022 frá ALS Goldspot Discoveries Ltd. („ALS Goldspot“), sérfræðingum í notkun gervigreindar við námugröft. Fyrirtækið tilkynnir jafnframt um lok jarðeðlisfræðilegra rannsókna sinna árið 2023.

James Gilbertson, framkvæmdastjóri rannsókna hjá Amaroq, sagði:

Í kjölfar vel heppnaðra tilraunaborana Amaroq í Naluanq á árinu 2023 hyggjumst við halda áfram að leita frekari gullgraftarmöguleika eftir öllu Nanortalik-gullbeltinu. Rannsóknin, þar sem notast var við sérfræðiþekkingu ALS Goldspot, hefur aukið til muna skilning okkar á Nanoq-námusvæðinu, sem hefur þann kost að liggja á yfirborðinu. Um þessar mundir erum við að þróa boráætlun fyrir Nanoq til að staðfesta og stækka magn í þeirri vegferð að gera Nanoq einnig að vinnslusvæði.

Nú sem fyrr heldur rannsóknarteymið okkar áfram að marka ný spor í skilningi okkar á jarðfræði Suður-Grænlands. Lokið hefur verið við jarðeðlisfræðilegar rannsóknir á u.þ.b. 10.000 km og nú tekur við ítarleg greining og túlkun á gögnunum. Þetta er til marks um einbeittan vilja okkar til að halda áfram að leita verðmætra málma í ýmsum jarðefnabeltum.“

Finna má frekari upplýsingar um niðurstöður frá Nalunaq með því að smella á eftirfarandi tengil:

Meira upplýsingar má finna í ensku útgáfunni.



EN
19/12/2023

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on AMAROQ MINERALS LTD.

 PRESS RELEASE

Holding(s) in Company

Holding(s) in Company Reykjavík, July 08, 2025 (GLOBE NEWSWIRE) -- TR-1: Standard form for notification of major holdings NOTIFICATION OF MAJOR HOLDINGS 1a. Identity of the issuer or the underlying issuer of existing shares to which voting rights are attached:Amaroq Minerals Ltd.1b. Please indicate if the issuer is a non-UK issuer (please mark with an “X” if appropriate)Non-UK issuerX2. Reason for the notification (please mark the appropriate box or boxes with an “X”)An acquisition or disposal of voting rightsXAn acquisition or disposal of financial instruments An event changing the break...

 PRESS RELEASE

Company name change to Amaroq Ltd.

Company name change to Amaroq Ltd. Reykjavík, July 08, 2025 (GLOBE NEWSWIRE) -- (“Amaroq” or the “Corporation” or the “Company”) Company name change to Amaroq Ltd. TORONTO, ONTARIO - 08 July, 2025 – Amaroq Minerals Ltd. (AIM, TSXV, NASDAQ Iceland: AMRQ), an independent mine development corporation focused on unlocking Greenland’s mineral potential, announces that, following shareholder approval of a special resolution at Amaroq’s annual general and special meeting held on June 13, 2025 to change the name of the Company, it plans to file Articles of Amendment to change its name to Amaroq...

 PRESS RELEASE

Commencement of Trading on OTCQX in the U.S.

Commencement of Trading on OTCQX in the U.S. Reykjavík, July 01, 2025 (GLOBE NEWSWIRE) -- Amaroq Minerals Ltd. (“Amaroq” or the “Company”) Commencement of Trading on OTCQX in the U.S. TORONTO, ONTARIO – 1 July 2025 – Amaroq Minerals Ltd. (AIM, TSX-V, NASDAQ Iceland: AMRQ), an independent mine development corporation focused on unlocking Greenland’s mineral potential, is pleased to announce that it has been approved to trade on the OTCQX ® Best Market ("OTCQX") in the United States of America ("United States" or "U.S."). Trading on OTCQX will commence at the market open today under the ...

 PRESS RELEASE

Holding(s) in Company

Holding(s) in Company Reykjavík, June 30, 2025 (GLOBE NEWSWIRE) -- TR-1: Standard form for notification of major holdings 1a. Identity of the issuer or the underlying issuer of existing shares to which voting rights are attached:Amaroq Minerals Ltd.1b. Please indicate if the issuer is a non-UK issuer (please mark with an “X” if appropriate)Non-UK issuerX2. Reason for the notification (please mark the appropriate box or boxes with an “X”)An acquisition or disposal of voting rights An acquisition or disposal of financial instruments An event changing the breakdown of voting rightsXOther (pl...

 PRESS RELEASE

Closing of Fundraising and Admission

Closing of Fundraising and Admission Reykjavík, June 30, 2025 (GLOBE NEWSWIRE) -- Amaroq Minerals Ltd. (“Amaroq” or the “Company”) Closing of Fundraising and Admission TORONTO, ONTARIO – 30 June 2025 – Amaroq Minerals Ltd. (AIM, TSX-V, NASDAQ Iceland: AMRQ), an independent mine development corporation focused on unlocking Greenland’s mineral potential, today announces further to its announcements on 11 and 12 June 2025, the closing of its fundraising pursuant to which it raised gross proceeds of approximately £45.0 million (C$83.2 million, ISK 7.6 billion) through a placing of 52,986,0...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch