Sjóvá: Breyting á fjárhagsdagatali
Breyting á birtingardegi uppgjörs annars ársfjórðungs 2020
Birtingardagur uppgjörs annars ársfjórðungs 2020 hefur verið færður fram um einn dag frá því sem áður kom fram í birtu fjárhagsdagatali félagsins þann 13. desember 2019 og verður þann 19. ágúst í stað 20. ágúst. Því er nú stefnt að birtingu árshluta- og ársuppgjöra 2020-2021 á neðangreindum dögum:
Annar ársfjórðungur 2020 19. ágúst 2020
Þriðji ársfjórðungur 2020 29. október 2020
Fjórði ársfjórðungur 2020 11. febrúar 2021
Aðalfundur 2021 12. mars 2021
Vinsamlegast athugið að dagsetningarnar eru birtar með fyrirvara um breytingar