A1KBCM Eimskipafelag Islands hf

Eimskip birtir stjórnendauppgjör fjórða ársfjórðungs 2024

Eimskip birtir stjórnendauppgjör fjórða ársfjórðungs 2024

Kynningarfundur 5. febrúar 2025

Eimskipafélag Íslands hf. birtir stjórnendauppgjör fjórða ársfjórðungs eftir lokun markaða þriðjudaginn 4. febrúar 2025.

Eimskip býður fjárfestum og markaðsaðilum til fundar þar sem Vilhelm Már Þorsteinsson, forstjóri og Rósa Guðmundsdóttir, fjármálastjóri munu kynna uppgjörið. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 5. febrúar nk. kl. 8:30 í höfuðstöðvum félagsins Sundabakka 2, 2. hæð.

Fundurinn verður einnig sendur út í gegnum fjárfestasíðu félagsins /investors. Þar verður útbúinn sérstakur hlekkur áður en fundur hefst.

Fjárfestum er velkomið að senda spurningar fyrir fundinn á netfangið  .

Uppgjörsgögn og upptöku verður hægt að nálgast á fjárfestasíðu Eimskips, /investors.

Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg Birna Björnsdóttir, forstöðumaður fjárstýringar og fjárfestatengsla, sími: 844 4752, netfang:



EN
28/01/2025

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Eimskipafelag Islands hf

 PRESS RELEASE

Eimskip: Management Financial Report. Fourth quarter and full year 202...

Eimskip: Management Financial Report. Fourth quarter and full year 2024 results HIGHLIGHTS OF Q4 2024 RESULTS  Good results in Q4 across the group and continued rebound from a slow start of the year Results in Liner services driven by strong volume and rates in Trans-Atlantic services, good export volume and cargo mix from Iceland that also supported a solid result for Domestic IcelandStrong performance of international forwarding in the quarter, driven by good volumes and contribution due to higher global freight rates Revenue amounted to EUR 227.2 million, an increase of EUR 28.0 mill...

 PRESS RELEASE

Eimskip: Stjórnendauppgjör. Afkoma fjórða ársfjórðungs og ársins 2024

Eimskip: Stjórnendauppgjör. Afkoma fjórða ársfjórðungs og ársins 2024 HELSTU ATRIÐI Í AFKOMU FJÓRÐA ÁRSFJÓRÐUNGS Góð niðurstaða fyrir fjórða ársfjórðung þvert yfir samstæðuna og áframhaldandi aukin umsvif eftir erfiða byrjun á árinu Afkoma siglingakerfisins var góð á tímabilinu og drifin áfram af góðri aukningu á magni á hagfelldu verði í Trans-Atlantic. Á sama tíma jókst útflutningsmagn frá Íslandi sem leiddi einnig til góðrar niðurstöðu á InnanlandssviðiSterk afkoma af alþjóðlegri flutningsmiðlun, sem byggist á góðu magni og góðri framlegð vegna hækkunar á alþjóðlegum flutningsverðum...

 PRESS RELEASE

Announcement from Eimskip's Nomination Committee

Announcement from Eimskip's Nomination Committee The Nomination Committee is a sub-committee of the Board of Directors which shall assist the Board with the process of Board succession planning, identification and nomination of Board candidates, alternate Board candidates as well as members of the Board‘s committees. Eimskip‘s Annual General Meeting will be held on 27 March 2025 and the Nomination Committee is now open for nominations. Declaration of candidacy shall be submitted to the committee on a special form that can be accessed at the Company‘s Investor website under , and shall be ...

 PRESS RELEASE

Tilkynning frá tilnefningarnefnd Eimskips

Tilkynning frá tilnefningarnefnd Eimskips Tilnefningarnefnd er undirnefnd stjórnar og hefur það hlutverk að aðstoða og upplýsa stjórn vegna ferils við framboð til stjórnar og varastjórnar, sem og öflun framboða/tilnefninga til stjórnar, varastjórnar og undirnefnda hennar. Aðalfundur Eimskips verður haldinn 27. mars 2025 og óskar tilnefningarnefnd eftir framboðum til stjórnar. Tilkynning um framboð skal vera á sérstöku eyðublaði sem hægt er að nálgast á á fjárfestasíðu félagsins og skal skila á netfangið Frestur til að skila inn framboðum sem hljóta eiga umfjöllun tilnefningarnefndar e...

 PRESS RELEASE

Publishing of Eimskip's management financial report for fourth quarter...

Publishing of Eimskip's management financial report for fourth quarter 2024 Investor meeting on 5 February 2025 Eimskipafélag Íslands hf. will publish its management financial report for fourth quarter 2024  after market closing on Tuesday 4 February. Eimskip invites investors and market participants to a meeting where Vilhelm Thorsteinsson, CEO and Rósa Guðmundsdóttir, CFO, will present the results. The meeting will be held on Wednesday 5 February at 8:30 GMT at the Company‘s headquarters, Sundabakki 2, second floor. The meeting will also be webcasted live in Icelandic on /investors. I...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch