A1KBCM Eimskipafelag Islands hf

Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Í 49. viku 2023 keypti Eimskipafélag Íslands hf. 132.000 eigin hluti fyrir ISK 59.367.000 eins og hér segir:

DagsetningTími viðskiptaKeyptir hlutir Gengi á hlutKaupverð
4.12.202311:3233.000453,5014.965.500
5.12.202311:1833.000449,5014.833.500
6.12.202313:4633.000448,0014.784.000
8.12.202311:4933.000448,0014.784.000
 Samtals132.000 59.367.000

Um er að ræða kaup Eimskips á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem var hrint í framkvæmd 11. október 2023, sbr. tilkynningu til Kauphallar dags. 10. október 2023.

Eimskip átti 2.979.320 eigin hluti fyrir viðskiptin en á að þeim loknum 3.111.320 hluti sem nemur 1,85% af heildarhlutafé félagsins.

Eimskip hefur nú keypt samtals 1.386.000 hluti skv. núgildandi áætlun, eða sem nemur 64,47% af þeim eigin hlutum sem að hámarki verða keyptir á grundvelli hennar. Kaupverð samtals er 636.916.500  sem nemur 63,69% hámarksfjárhæðar skv. núgildandi áætlun.

Samkvæmt endurkaupaáætluninni verða í kauphöll Nasdaq  Iceland hf. að hámarki keyptir 2.150.000 hlutir og fjárhæð endurkaupanna verður aldrei meira en 1.000 milljónir króna . Heimildin gildir í 18 mánuði frá aðalfundi félagsins sem var haldinn 9. mars 2023, nema skilyrði um hámarkskaup verði uppfyllt fyrir þann tíma.

Framkvæmd endurkaupaáætlunar og tilkynningar um viðskipti með eigin bréf eru í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995, 5. gr. reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 596/2014 um markaðssvik, sbr. lög nr. 60/2021, um aðgerðir gegn markaðssvikum, og reglugerð framkvæmdastjórnar 2016/1052/EB, sem hefur að geyma tæknilega skilmála varðandi endurkaupáætlanir.

Nánari upplýsingar veitir

Guðbjörg Birna Björnsdóttir, forstöðumaður fjárstýringar og fjárfestatengsla, sími: 844 4752, netfang:





EN
11/12/2023

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Eimskipafelag Islands hf

 PRESS RELEASE

Announcement from Eimskip

Announcement from Eimskip After market closing yesterday, on 21 October 2025, Century Aluminum Company, the parent company of Norðurál Grundartangi ehf., issued an announcement, disclosing an electrical equipment failure at the Grundartangi plant. Following the announcement Eimskip has maintained close communication with Norðurál and it was confirmed that the company's production capacity will be temporarily reduced to one-third. Norðurál is one of Eimskip’s larger customers, and this operational disruption will therefore have a negative impact on Eimskip’s transport volumes. At this time...

 PRESS RELEASE

Tilkynning frá Eimskip

Tilkynning frá Eimskip Eftir lokun markaða í gær, þann 21. október 2025, birti Century Aluminum Company, móðurfélag Norðuráls Grundartanga ehf., tilkynningu þar sem upplýst var um bilun í rafbúnaði verksmiðjunnar á Grundartanga. Í framhaldi af tilkynningunni hefur Eimskip átt í góðum samskiptum við Norðurál þar sem staðfest var að framleiðslugeta félagsins yrði tímabundið um þriðjungur af fullum afköstum verksmiðjunnar. Norðurál er einn af stærri viðskiptavinum Eimskips og því mun þetta rekstraráfall hafa neikvæð áhrif á flutningsmagn Eimskips. Á þessari stundu er ekki vitað hve langan tím...

 PRESS RELEASE

Eimskip: Transaction in relation to a share buy-back program

Eimskip: Transaction in relation to a share buy-back program In week 42 2025 Eimskip purchased 175,000 of its own shares, at a purchase price of ISK 64,575,000 as further stipulated below: DateTimeNo. of sharesShare pricePurchase price13.10.202509:4035,000370    12,950,000 14.10.202509:4635,000369    12,915,000 15.10.202509:5135,000374    13,090,000 16.10.202510:5535,000369    12,915,000 17.10.202510:4335,000363    12,705,000       The trade is in accordance with Eimskip‘s buy-back program as published on Nasdaq Iceland on 29 September 2025. The number of shares to be acquired under the buy...

 PRESS RELEASE

Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við e...

Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í 42. viku 2025 keypti Eimskipafélag Íslands hf. 175.000 eigin hluti fyrir ISK 64.575.000 eins og hér segir: DagsetningTímiMagnVerðKaupverð13.10.202509:4035.000370    12.950.000 14.10.202509:4635.000369    12.915.000 15.10.202509:5135.000374    13.090.000 16.10.202510:5535.000369    12.915.000 17.10.202510:4335.000363    12.705.000 Um er að ræða kaup Eimskips á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sbr. tilkynningu til Kauphallar dags. 29. September 2025. Endurkaupin munu að hámarki nema 2...

 PRESS RELEASE

Eimskip: Transaction in relation to a share buy-back program

Eimskip: Transaction in relation to a share buy-back program In week 41 2025 Eimskip purchased 175,000 of its own shares, at a purchase price of ISK 65,625,000 as further stipulated below: DateTimeNo. of sharesShare pricePurchase price6.10.202512:5035,000366    12,810,000 7.10.202511:1035,000373    13,055,000 8.10.202510:2035,000380    13,300,000 9.10.202510:1035,000381    13,335,000 10.10.202510:1335,000375    13,125,000       The trade is in accordance with Eimskip‘s buy-back program as published on Nasdaq Iceland on 29 September 2025. The number of shares to be acquired under the buy-bac...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch