Niðurstöður aðalfundar Eimskips 2025
Meðfylgjandi eru niðurstöður aðalfundar Eimskipafélags Íslands hf. sem haldinn var í dag, fimmtudaginn 27. mars 2025, ásamt uppfærðum samþykktum félagsins.
Hluthafar sem ráða yfir 84,5% af virku hlutafé tóku þátt í fundinum.
Viðhengi
