A1KBCM Eimskipafelag Islands hf

Tilkynning frá Eimskip

Tilkynning frá Eimskip

Yfirlýsing vegna sáttaviðræðna

Samkeppniseftirlitið hefur haft til rannsóknar ætluð brot Eimskipafélags Íslands hf. (og tengdra félaga) og Samskipa hf. (og tengdra félaga) á 10. gr. samkeppnislaga nr. 44/2005 og 53. gr. EES-samningsins, sbr. 2. gr. laga nr. 2/1993. Megin rannsóknartímabilið eru árin 2008 - 2013. Einnig hafa ætluð brot á 19. gr. samkeppnislaga verið til rannsóknar.

Í 17. gr. f. samkeppnislaga segir að hafi fyrirtæki gerst brotlegt við ákvæði laganna sé Samkeppniseftirlitinu heimilt að ljúka málinu með sátt. Í sátt samkvæmt samkeppnislögum getur falist að fyrirtæki viðurkenni brot, fallist á að greiða sekt og grípi til aðgerða til að efla samkeppni.

Eimskip hefur snúið sér til Samkeppniseftirlitsins og óskað eftir formlegum viðræðum um hvort unnt sé með vísan til 17. gr. f. samkeppnislaga að ljúka rannsókn eftirlitsins á brotum fyrirtækisins með sátt.

Samkeppniseftirlitið fellst á að hefja viðræður við Eimskip um hvort forsendur séu til þess að ljúka rannsókn á brotum fyrirtækisins með sátt.

Eimskip er ljóst að í sáttaviðræðum er leitað leiða til að bregðast með fullnægjandi hætti við þeim aðgerðum Eimskips sem lýst er í andmælaskjölum Samkeppniseftirlitsins frá 6. júní 2018 og 13. desember 2019. Náist niðurstaða í sáttaviðræðunum mun það fela í sér endanlegar lyktir gagnvart Eimskip á þeirri rannsókn og málsmeðferð sem lýst er í andmælaskjölum Samkeppniseftirlitsins.

FREKARI UPPLÝSINGAR 

Edda Rut Björnsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs- og samskiptasviðs, sími: 825 3399, netfang: . 



EN
09/06/2021

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Eimskipafelag Islands hf

 PRESS RELEASE

Eimskip: Transaction in relation to a share buy-back program

Eimskip: Transaction in relation to a share buy-back program In week 41 2025 Eimskip purchased 175,000 of its own shares, at a purchase price of ISK 65,625,000 as further stipulated below: DateTimeNo. of sharesShare pricePurchase price6.10.202512:5035,000366    12,810,000 7.10.202511:1035,000373    13,055,000 8.10.202510:2035,000380    13,300,000 9.10.202510:1035,000381    13,335,000 10.10.202510:1335,000375    13,125,000       The trade is in accordance with Eimskip‘s buy-back program as published on Nasdaq Iceland on 29 September 2025. The number of shares to be acquired under the buy-bac...

 PRESS RELEASE

Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við e...

Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í 41. viku 2025 keypti Eimskipafélag Íslands hf. 175.000 eigin hluti fyrir ISK 65.625.000 eins og hér segir: DagsetningTímiMagnVerðKaupverð6.10.202512:5035.000366    12.810.000 7.10.202511:1035.000373    13.055.000 8.10.202510:2035.000380    13.300.000 9.10.202510:1035.000381    13.335.000 10.10.202510:1335.000375    13.125.000 Um er að ræða kaup Eimskips á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sbr. tilkynningu til Kauphallar dags. 29. September 2025. Endurkaupin munu að hámarki nema 2.250...

 PRESS RELEASE

Eimskip: Transaction in relation to a share buy-back program

Eimskip: Transaction in relation to a share buy-back program In week 40 2025 Eimskip purchased 129,680 of its own shares, at a purchase price of ISK 45,353,000 as further stipulated below: DateTimeNo. of sharesShare pricePurchase price30.9.202512:1424,6803508,638,0001.10.202509:5435,00034512,075,0002.10.202510:0935,00034512,075,0003.10.202515:0535,00035912,565,000 The trade is in accordance with Eimskip‘s buy-back program as published on Nasdaq Iceland on 29 September 2025. The number of shares to be acquired under the buy-back program will be up to 2,250,000, at a total purchase price whic...

 PRESS RELEASE

Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við e...

Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í 40. viku 2025 keypti Eimskipafélag Íslands hf. 129.680 eigin hluti fyrir ISK 45.353.000 eins og hér segir: DagsetningTímiMagnVerðKaupverð30.9.202512:1424.6803508.638.0001.10.202509:5435.00034512.075.0002.10.202510:0935.00034512.075.0003.10.202515:0535.00035912.565.000 Um er að ræða kaup Eimskips á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sbr. tilkynningu til Kauphallar dags. 29. September 2025. Endurkaupin munu að hámarki nema 2.250.000 hlutum í félaginu, þó þannig að fjárhæð endurkaupanna...

 PRESS RELEASE

Eimskip: Results of buybacks of own shares through reverse auction

Eimskip: Results of buybacks of own shares through reverse auction No offers were received in the reverse auction buyback, and therefore the company will initiate standard share buyback in accordance with the buyback program. The number of shares to be acquired under the buy-back program will be up to 2,250,000, at a total purchase price which may not exceed ISK 750,000,000. The execution of the buy-back program must comply with the Act on Public Limited Companies, No. 2/1995. In addition, the buy-back program will be implemented in accordance with Regulation (EU) No. 596/2014 on market a...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch