A1KBCM Eimskipafelag Islands hf

Tilkynning frá Eimskip - Lagarfoss seldur

Tilkynning frá Eimskip - Lagarfoss seldur

Eimskip hefur samið um sölu á skipinu Lagarfoss. Lagarfoss var smíðaður árið 2014 í Kína og hannaður sérstaklega fyrir flutningsleiðir Eimskips. Lagarfoss hefur þjónað félaginu í rúman áratug og gengt mikilvægu hlutverki í rekstri þess. Þar sem bókfært verð skipsins er hærra en sem nemur söluverði mun Eimskip færa sölutap að fjárhæð 3,4 milljónir evra á þriðja ársfjórðungi 2025.

Kaupandi Lagarfoss er portúgalska flutninga- og hafnarrekstrarfyrirtækið Grupo Sousa, sem er með aðsetur á Madeira. Grupo Sousa rekur skipafélagið GS Lines sem sinnir reglulegum vöruflutningum á milli Portúgals og Azore eyja, Madeira, Canary eyja, Grænhöfðaeyja og Gínea-Bissá í Afríku með sex skipum. Gert er ráð fyrir að afhenda skipið í Reykjavík á tímabilinu ágúst til september, en salan er háð hefðbundnum fyrirvörum um kaup og sölu skipa.

Ákvörðun um sölu byggir meðal annars á hagstæðum aðstæðum á endursölumarkaði skipa og mótun siglingakerfisins sem hefur verið til skoðunar undanfarna mánuði, sér í lagi eftir tilkynningu PCC Bakka um tímabundna stöðvun á starfsemi. Flutningar fyrir PCC Bakka hafa verið burðarásinn í sérhæfðum strandsiglingum félagsins á Íslandi.

Við söluna á Lagarfossi mun, að minnsta kosti tímabundið, fækka um eitt skip í rekstri Eimskip. Vonir standa til að hægt verði að bjóða áhöfn Lagarfoss starf á öðrum skipum félagsins. Samhliða afhendingu á skipinu munu verða breytingar á sérhæfðum strandsiglingum félagsins á Íslandi. Markmið félagsins mun eftir sem áður vera að þjónusta landsbyggðina með framúrskarandi hætti en umfang sjóflutninga mun óhjákvæmilega minnka. Viðskiptavinir verða upplýstir um breytingar á þjónustu þegar nær dregur og þær liggja fyrir.

Með ofangreindum aðgerðum og breytingum á siglingakerfi félagsins, sem nú eru til skoðunar, er það mat félagsins á þessum tímapunkti að rekstrarleg áhrif væntra breytinga séu jákvæð til skemmri tíma.

Fyrir frekari upplýsingar

Harpa Hödd Sigurðardóttir, framkvæmdarstjóri mannauðs- og samskiptasviðs, Sími: , Netfang: .



EN
11/07/2025

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Eimskipafelag Islands hf

 PRESS RELEASE

Publishing of Eimskip's second quarter 2025 results

Publishing of Eimskip's second quarter 2025 results Eimskipafélag Íslands hf. will publish its second quarter 2025 results after market closing on Tuesday 26 August.  Investor meeting on 27 August 2025 Eimskip invites investors and market participants to a meeting where Vilhelm Thorsteinsson, CEO and Rósa Guðmundsdóttir, CFO, will present the results. The meeting will be held on Wednesday 27 August at 8:30 GMT at the Company’s headquarters, Sundabakki 2, second floor. The meeting will also be webcasted live in Icelandic on /investors. Investors can send questions before the meeting to th...

 PRESS RELEASE

Eimskip birtir uppgjör annars ársfjórðungs 2025

Eimskip birtir uppgjör annars ársfjórðungs 2025 Eimskipafélag Íslands hf. birtir uppgjör annars ársfjórðungs eftir lokun markaða þriðjudaginn 26. ágúst 2025.  Kynningarfundur 27. ágúst 2025 Eimskip býður fjárfestum og markaðsaðilum til fundar þar sem Vilhelm Már Þorsteinsson, forstjóri og Rósa Guðmundsdóttir, fjármálastjóri munu kynna uppgjörið. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 27. ágúst nk. kl. 8:30 í höfuðstöðvum félagsins Sundabakka 2, 2. hæð. Fundurinn verður einnig sendur út í gegnum fjárfestasíðu félagsins /investors. Þar verður útbúinn sérstakur hlekkur áður en fundur hefs...

 PRESS RELEASE

Announcement from Eimskip – sale of the vessel Lagarfoss

Announcement from Eimskip – sale of the vessel Lagarfoss Eimskip has reached an agreement to sell the vessel Lagarfoss. Lagarfoss was built in 2014 in China and was specifically designed for Eimskip’s shipping routes. The vessel has served the Company for over a decade and played a key role in its operations. Since the book value of the vessel exceeds the sale price, Eimskip will record a loss of sale of approximately EUR 3.4 million in the third quarter of 2025. The buyer of Lagarfoss is company Grupo Sousa, which is located in Madeira Portugal. The company is the owner of the shipping co...

 PRESS RELEASE

Tilkynning frá Eimskip - Lagarfoss seldur

Tilkynning frá Eimskip - Lagarfoss seldur Eimskip hefur samið um sölu á skipinu Lagarfoss. Lagarfoss var smíðaður árið 2014 í Kína og hannaður sérstaklega fyrir flutningsleiðir Eimskips. Lagarfoss hefur þjónað félaginu í rúman áratug og gengt mikilvægu hlutverki í rekstri þess. Þar sem bókfært verð skipsins er hærra en sem nemur söluverði mun Eimskip færa sölutap að fjárhæð 3,4 milljónir evra á þriðja ársfjórðungi 2025. Kaupandi Lagarfoss er portúgalska flutninga- og hafnarrekstrarfyrirtækið Grupo Sousa, sem er með aðsetur á Madeira. Grupo Sousa rekur skipafélagið GS Lines sem sinnir reglu...

 PRESS RELEASE

Eimskip: Updated Financial Calendar

Eimskip: Updated Financial Calendar Eimskip's Financial Calendar has been altered and the publication of Q3 results moved to 11 November 2025.  Other dates remain the same.  Second quarter 202526 August 2025Third quarter 202511 November 2025Management Financial Report Q4/FY 2025           3 February 2026Fourth quarter 2025, Consolidated Financial Statements & sustainability report3 March 2026Annual General Meeting 202626 March 2026 Financial results will be disclosed and published after market closing. Please note that dates are subject to change. For further information please c...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch