VÍS: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun
Í 29. viku 2021 keypti Vátryggingafélag Íslands hf. (VÍS) 7.500.000 eigin hluti fyrir kr. 137.587.000 eins og hér segir:
Vika | Dagsetning | Tími | Keyptir hlutir | Viðskiptaverð | Kaupverð | Eigin hlutir eftir viðskipti |
29 | 19.7.2021 | 09:38 | 1.500.000 | 18,95 | 28.425.000 | 71.462.192 |
29 | 20.7.2021 | 14:29 | 1.500.000 | 18,25 | 27.375.000 | 72.962.192 |
29 | 21.7.2021 | 10:08 | 1.500.000 | 18,325 | 27.487.500 | 74.462.192 |
29 | 22.7.2021 | 11:38 | 1.500.000 | 18,05 | 27.075.000 | 75.962.192 |
29 | 23.7.2021 | 14:54 | 1.500.000 | 18,15 | 27.225.000 | 77.462.192 |
Samtals | 7.500.000 | 137.587.500 | 77.462.192 |
Kaupin eru í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem hrint var í framkvæmd 8. júlí 2021, sbr. tilkynningu á markað sama dag.
VÍS hefur nú keypt samtals 18.000.000 hluti í félaginu sem samsvarar 51,43% af þeim eigin hlutum sem að hámarki var heimilt að kaupa samkvæmt áætluninni. Kaupverð hinna keyptu hluta nemur samtals kr. 337.625.000. VÍS á nú samtals 77.462.192 hluti eða 4,09% af heildarhlutafé félagsins sem er 1.894.462.192.
Í endurkaupaáætluninni kemur fram að ekki verði keyptir fleiri en 35.000.000 hlutir. Framkvæmd endurkaupaáætlunar og tilkynningar um viðskipti með eigin bréf eru í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995 og II. kafla viðauka reglugerðar nr. 630/2005, um innherjaupplýsingar og markaðssvik.