SKAGI: Uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2025 og kynningarfundur
Skagi mun birta uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2025 eftir lokun markaða þann 29. apríl næstkomandi. Kynningarfundur fyrir markaðsaðila og fjárfesta vegna uppgjörsins verður haldinn samdægurs 29. apríl, klukkan 16:30 í húsnæði félagsins Ármúla 3 þar sem Haraldur I. Þórðarson, forstjóri félagsins, mun kynna uppgjör fjórðungsins.
Hægt verður að fylgjast með fundinum á . Kynningarefni fundarins verður hægt að nálgast á sömu slóð.
