Viðskipti stjórnenda og tengdra aðila
Í viðhengi er tilkynning um viðskipti stjórnenda og tengdra aðila sem send var inn til fjármálaeftirlits Lúxemborgar, Luxembourg Commission de Surveillance du Secteur Financier (CSSF), varðandi kaup Richards Davies, varaformanns stjórnar Alvotech á 19.988 hlutum í Alvotech á genginu 10,18 Bandaríkjadalir á hlut. Viðskiptin eru dagsett miðvikudaginn 14. maí sl.
Viðhengi
