FESTI N1 Hf

Festi hf.: Afkoma á 1. ársfjórðungi 2021

Festi hf.: Afkoma á 1. ársfjórðungi 2021

Helstu niðurstöður

  • Framlegð af vöru- og þjónustusölu nam 5.144 millj. kr. samanborið við 4.304 millj. kr. á 1F 2020, sem samsvarar 19,5% hækkun milli ára.
  • EBITDA nam 1.505 millj. kr. samanborið við 1.021 millj. kr. á 1F 2020, sem jafngildir 47,5% hækkun.
  • Framlegð af vörusölu var 24,6% á 1F 2021 en framlegðin var 22,9% á sama fjórðungi árið áður.
  • Kostnaður vegna COVID-19 var 37 millj. kr. á 1F 2021 en var 48 millj. kr. á sama fjórðungi árið áður.
  • Eigið fé í lok 1F 2021 var 29.227 m.kr. og eiginfjárhlutfall 34,8% samanborið við 35,7% í lok árs 2020.
  • Nettó vaxtaberandi skuldir án leiguskuldbindinga var 30.276 millj. kr. í lok 1F 2021 samanborið við 29.986 millj. kr. í lok 2020.
  • EBITDA spá félagsins fyrir árið 2021 er hækkuð um 400 millj. kr. og er nú 7.900 - 8.300 millj. kr. 



Eggert Þór Kristófersson, forstjóri Festi:

Niðurstaða fyrsta ársfjórðungs er mjög ánægjuleg miðað við þær samkomutakmarkanir sem verið hafa og öll félög  samstæðunnar bættu rekstur sinn samanborið við fyrsta ársfjórðung 2020. Starfsfólk okkar hefur að venju staðið sig frábærlega við þessar aðstæður og vil ég þakka þeim fyrir góð störf. Nú hillir undir lokin á heimsfaraldrinum þar sem bólusetningar ganga betur og vonandi getum við farið að horfa til betri tíma um mitt ár og aukin umsvif. ELKO hefur verið að auka söluna í gegnum vefverslun og sýnir fyrirtækið mikla aðlögunarhæfni við mjög breyttar aðstæður. Krónan hefur verið leiðandi í að bjóða upp á aukin ferskleika og heilsusamlega valkosti sem viðskiptavinir hafa tekið vel. N1 hefur þurft að fækka starfsfólki vegna samkomutakmarkana en kaupin á Ísey skyrbar hafa aukið umsvif á þjónustustöðvum félagsins.  

Attachments



EN
28/04/2021

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on N1 Hf

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Managers and persons´ closely associated transactions

Festi hf.: Managers and persons´ closely associated transactions Please see the attached notification. Attachment

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Viðskipti stjórnenda og nákominna aðila

Festi hf.: Viðskipti stjórnenda og nákominna aðila Sjá meðfylgjandi tilkynningu. Viðhengi

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Buyback program week 32

Festi hf.: Buyback program week 32 In week 32 2025, Festi purchased in total 160,000 own shares for total amount of 48,140,000 ISK as follows: WeekDateTimePurchased sharesShare pricePurchase price325.8.202513:21:2250.00030215.100.000326.8.202510:02:4540.00030112.040.000328.8.202510:13:5470.00030021.000.000   160.000 48.140.000 The execution of the buyback program is in accordance with the Act on Public Limited Companies No 2/1995, Article 5 of the Regulation of the European parliament and of the Council No. 596/2014, on market abuse, the Commissions Delegated Regulation No. 2016/1052 and th...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Endurkaup vika 32

Festi hf.: Endurkaup vika 32 Í 32. viku 2025 keypti Festi alls 160.000 eigin hluti fyrir 48.140.000 kr. eins og hér segir: VikaDagsetningTímasetning viðskiptaKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr)325.8.202513:21:2250.00030215.100.000326.8.202510:02:4540.00030112.040.000328.8.202510:13:5470.00030021.000.000   160.000 48.140.000 Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/214, framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Buyback program week 31

Festi hf.: Buyback program week 31 In week 31 2025, Festi purchased in total 140,000 own shares for total amount of 42,700,000 ISK as follows: WeekDateTimePurchased sharesShare pricePurchase price3128.7.202515:06:0035.00030510.675.0003130.7.202511:37:2965.00030519.825.0003131.7.202511:26:1640.00030512.200.000   140.000 42.700.000 The execution of the buyback program is in accordance with the Act on Public Limited Companies No 2/1995, Article 5 of the Regulation of the European parliament and of the Council No. 596/2014, on market abuse, the Commissions Delegated Regulation No. 2016/1052 and...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch