FESTI N1 Hf

Festi hf.: Afkoma á 2. ársfjórðungi 2020

Festi hf.: Afkoma á 2. ársfjórðungi 2020

Helstu niðurstöður

  • Framlegð af vöru- og þjónustusölu í 2F 2020 voru 5.244 m.kr. samanborið við 5.048 m.kr. í 2F 2019, sem samsvarar 3,9% aukningu milli ára.
  • EBITDA nam 1.703 m.kr. á 2F 2020 samanborið við 1.892 m.kr. 2F 2019, sem jafngildir 10% lækkun.
  • Lakari niðurstöðu má rekja til áhrifa COVID-19 takmarkana.
  • Eigið fé í lok 2F 2020 var 29.274 m.kr. og eiginfjárhlutfall 35,5% samanborið við 35,3% í lok árs 2019.
  • Nettó vaxtaberandi skuldir án leiguskulda var 28.569 m.kr. samanborið við 28.011 m.kr. í lok árs 2019.
  • EBITDA spá fyrir árið 2020 er óbreytt og er á bilinu 7.100 – 7.700 m.kr.

Eggert Þór Kristófersson, forstjóri Festi:

„Við erum að berjast saman í gegnum heimsfaraldur og í því ljósi erum við mjög ánægð með niðurstöðu annars ársfjórðungs 2020, sem var í takt við okkar væntingar. Öflugt starfsfólk sem stendur vaktina með okkur alla daga á stóran þátt í að rekstur félagsins gekk vel og vil ég þakka því sérstaklega. Um 15% söluaukning var í Krónunni og ELKO á milli ára og rekstur N1 er ásættanlegur þrátt fyrir minni umferð, fækkun ferðamanna og minni umsvif í sjávarútvegi.  Kaup okkar á Íslenskri orkumiðlun og Ísey Skyr Bar munu styrkja okkur enn frekar til að sækja fram. Við erum með 35,5% eiginfjárhlutfall og sterkt sjóðstreymi. Horfur í rekstrinum eru góðar og félagið vel í stakk búið til að takast á við verkefnin framundan“  segir Eggert Þór Kristófersson, forstjóri Festi.

Nánari upplýsingar er að finna í afkomutilkynningu í viðhengi.

Attachments

EN
06/08/2020

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on N1 Hf

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Managers and persons´ closely associated transactions

Festi hf.: Managers and persons´ closely associated transactions Please see the attached notification. Attachment

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Viðskipti stjórnenda og nákominna aðila

Festi hf.: Viðskipti stjórnenda og nákominna aðila Sjá meðfylgjandi tilkynningu. Viðhengi

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Buyback program week 32

Festi hf.: Buyback program week 32 In week 32 2025, Festi purchased in total 160,000 own shares for total amount of 48,140,000 ISK as follows: WeekDateTimePurchased sharesShare pricePurchase price325.8.202513:21:2250.00030215.100.000326.8.202510:02:4540.00030112.040.000328.8.202510:13:5470.00030021.000.000   160.000 48.140.000 The execution of the buyback program is in accordance with the Act on Public Limited Companies No 2/1995, Article 5 of the Regulation of the European parliament and of the Council No. 596/2014, on market abuse, the Commissions Delegated Regulation No. 2016/1052 and th...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Endurkaup vika 32

Festi hf.: Endurkaup vika 32 Í 32. viku 2025 keypti Festi alls 160.000 eigin hluti fyrir 48.140.000 kr. eins og hér segir: VikaDagsetningTímasetning viðskiptaKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr)325.8.202513:21:2250.00030215.100.000326.8.202510:02:4540.00030112.040.000328.8.202510:13:5470.00030021.000.000   160.000 48.140.000 Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/214, framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Buyback program week 31

Festi hf.: Buyback program week 31 In week 31 2025, Festi purchased in total 140,000 own shares for total amount of 42,700,000 ISK as follows: WeekDateTimePurchased sharesShare pricePurchase price3128.7.202515:06:0035.00030510.675.0003130.7.202511:37:2965.00030519.825.0003131.7.202511:26:1640.00030512.200.000   140.000 42.700.000 The execution of the buyback program is in accordance with the Act on Public Limited Companies No 2/1995, Article 5 of the Regulation of the European parliament and of the Council No. 596/2014, on market abuse, the Commissions Delegated Regulation No. 2016/1052 and...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch