FESTI N1 Hf

Festi hf.: Afkoma á 3. ársfjórðungi 2020

Festi hf.: Afkoma á 3. ársfjórðungi 2020

Hagnaður 1.162 milljónir króna á 3. ársfjórðungi 2020

Helstu niðurstöður

  • Framlegð af vöru- og þjónustusölu í 3F 2020 voru 5.831 m.kr. samanborið við 5.644 m.kr. í 3F 2019, sem samsvarar 3,3% aukningu milli ára.
  • EBITDA nam 2.586 m.kr. á 3F 2020 samanborið við 2.617 m.kr. 3F 2019, sem jafngildir 1,2% lækkun.
  • Lakari niðurstöðu má rekja til áhrifa COVID-19 samkomutakmarkana sem komu til í ágúst 2020.
  • Framlegð af vörusölu var 24,8% á 3F 2020 en framlegðin var 23,4% á 3F 2019
  • Eigið fé í lok 3F 2020 var 29.682 m.kr. og eiginfjárhlutfall 34,8% samanborið við 35,3% í lok árs 2019.
  • Nettó vaxtaberandi skuldir án leiguskuldbindingar var 28.109 m.kr. í lok 3F 2020 samanborið við 28.011 m.kr. í lok 2019.
  • EBITDA spá fyrir árið 2020 er nú uppfærð og er á bilinu 7.200 – 7.500 m.kr.  Áfram er óvissa um áhrif COVID-19 samkomutakmarkana á reksturinn.

Eggert Þór Kristófersson, forstjóri Festi:

„Reksturinn gekk vel á 3ja ársfjórðungi og er efst í mínum huga þakklæti til þess frábæra starfsfólks sem stendur vaktina með okkur á hverjum degi á þessum erfiðu tímum, í miðjum COVID-19 faraldrinum.  Ég er ótrúlega stoltur af þessum öfluga hópi.

Rekstur ELKO var áfram umfram væntingar þrátt fyrir að verslun ELKO í Leifsstöð væri með ríflega 70% tekjusamdrátt milli ára. Mikill vöxtur er í verslunum ELKO á höfuðborgarsvæðinu og sérstaklega í netverslun ELKO sem sýnir gríðarlega aukningu milli ára. Unnið hefur verið að nýrri verslun ELKO á Akureyri sem fyrirhugað er að muni opna seinnipart þessa mánaðar.

Rekstur N1 gekk mjög vel í sumar þrátt fyrir fækkun ferðamanna og minni umsvif í sjávarútvegi. Er það ekki síst að þakka yfirburða stöðu dreifikerfis félagsins. Félagið fann þó mikið fyrir samkomutakmörkunum stjórnvalda er hófust að nýju í byrjun ágúst sl. 

Krónan hefur áfram sýnt mikla aukningu milli ára en félagið opnaði í fjórðungnum nýja verslun á Hallveigarstíg í Reykjavík.  Þá er Snjallverslun Krónunnar fengið gríðarlega góðar viðtökur viðskiptavina okkar.  Tvær nýjar Krónuverlsanir opna á 4 ársfjórðungi, í Norðurhellu Hafnarfirði og Austurveri í Reykjavík.

Horfur í rekstri Festi samstæðunnar eru góðar og félagið er vel í stakk búið til að takast á við verkefnin framundan. Við munum áfram leggja mikla áherslu á gæði og öryggismál til að tryggja öryggi starfsmanna og okkar viðskiptavina.“  segir Eggert Þór Kristófersson, forstjóri Festi.

Nánari upplýsingar er að finna í afkomutilkynningu í viðhengi.

Attachments

EN
04/11/2020

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on N1 Hf

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Buyback program week 37

Festi hf.: Buyback program week 37 In week 37 2025, Festi purchased in total 130,000 own shares for total amount of 39,600,000 ISK as follows: WeekDateTimePurchased sharesShare pricePurchase price378.9.202513:16:3450.00030515.250.000379.9.202513:36:2930.0003059.150.0003710.9.202513:43:3750.00030415.200.000   130.000 39.600.000 The execution of the buyback program is in accordance with the Act on Public Limited Companies No 2/1995, Article 5 of the Regulation of the European parliament and of the Council No. 596/2014, on market abuse, the Commissions Delegated Regulation No. 2016/1052 and th...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Endurkaup vika 37

Festi hf.: Endurkaup vika 37 Í 37. viku 2025 keypti Festi alls 130.000 eigin hluti fyrir 39.600.000 kr. eins og hér segir: VikaDagsetningTímasetning viðskiptaKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr)378.9.202513:16:3450.00030515.250.000379.9.202513:36:2930.0003059.150.0003710.9.202513:43:3750.00030415.200.000   130.000 39.600.000 Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/214, framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Buyback program week 36

Festi hf.: Buyback program week 36 In week 36 2025, Festi purchased in total 170,000 own shares for total amount of 51,440,000 ISK as follows: WeekDateTimePurchased sharesShare pricePurchase price363.9.202513:29:1280.00030024.000.000364.9.202511:19:1650.00030415.200.000365.9.202512:41:5840.00030612.240.000   170.000 51.440.000 The execution of the buyback program is in accordance with the Act on Public Limited Companies No 2/1995, Article 5 of the Regulation of the European parliament and of the Council No. 596/2014, on market abuse, the Commissions Delegated Regulation No. 2016/1052 and th...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Endurkaup vika 36

Festi hf.: Endurkaup vika 36 Í 36. viku 2025 keypti Festi alls 170.000 eigin hluti fyrir 51.440.000 kr. eins og hér segir: VikaDagsetningTímasetning viðskiptaKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr)363.9.202513:29:1280.00030024.000.000364.9.202511:19:1650.00030415.200.000365.9.202512:41:5840.00030612.240.000   170.000 51.440.000 Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/214, framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Announcement from Festi regarding lawsuit

Festi hf.: Announcement from Festi regarding lawsuit Festi has received summons from Bergorka ehf., in which the company is summoned for recognition of liability for compensation, without a specified amount, for alleged violations dating back to December 2018. Bergorka claims that Festi’s alleged violations consisted of refusing to provide Bergorka with wholesale fuel offers, failing to respond to requests for offers, and making offers that were not in compliance with Article 3 of the settlement agreement between Festi and the Icelandic Competition Authority dated 30 July 2018. It is Festi...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch