FESTI N1 Hf

Festi hf.: Birting uppgjörs 2. ársfjórðungs 2025 þann 29. júlí 2025 og afkomufundur þann 30. júlí

Festi hf.: Birting uppgjörs 2. ársfjórðungs 2025 þann 29. júlí 2025 og afkomufundur þann 30. júlí

Festi birtir uppgjör sitt fyrir 2. ársfjórðung 2025 eftir lokun markaða þriðjudaginn 29. júlí næstkomandi.

Afkomufundur með markaðsaðilum 30. júlí kl. 8:30.

Afkomufundur fyrir markaðsaðila verður haldinn miðvikudaginn 30. júlí 2025 kl. 8:30 í höfuðstöðvum félagsins að Dalvegi 10 – 14 í Kópavogi. Á fundinum munu Ásta S. Fjeldsted, forstjóri Festi, og Magnús Kr. Ingason, framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs Festi, kynna afkomu samstæðunnar á öðrum ársfjórðungi og svara spurningum.

Fundinum verður einnig streymt beint á vefsíðu félagsins þar sem skráning á fundinn fer jafnframt fram: . Þátttakendur sem fylgjast með rafrænt geta spurt spurninga á meðan á fundi stendur með því að senda tölvupóst á netfangið . Spurningum verður svarað að kynningu lokinni.

Kynningarefni vegna fundarins verður hægt að nálgast að honum loknum á heimasíðu Festi: .



EN
22/07/2025

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on N1 Hf

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Publication of Q2 2025 results on 29 July 2025 and investor...

Festi hf.: Publication of Q2 2025 results on 29 July 2025 and investor meeting on 30 July Festi will publish the Q2 2025 results on Tuesday 29 July after closing of markets. Investor meeting on 30 July at 8:30 GMT. An investor meeting will be held on Wednesday 30 July 2025, at 8:30 am GMT, at the Company’s headquarters at Dalvegur 10 – 14, Kópavogur. Ásta S. Fjeldsted, CEO of Festi, and Magnús Kr. Ingason, CFO of Festi, will present the results and answer questions. The meeting will be streamed live on the Company’s website where registration for the webcast will also take place: . Parti...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Birting uppgjörs 2. ársfjórðungs 2025 þann 29. júlí 2025 og...

Festi hf.: Birting uppgjörs 2. ársfjórðungs 2025 þann 29. júlí 2025 og afkomufundur þann 30. júlí Festi birtir uppgjör sitt fyrir 2. ársfjórðung 2025 eftir lokun markaða þriðjudaginn 29. júlí næstkomandi. Afkomufundur með markaðsaðilum 30. júlí kl. 8:30. Afkomufundur fyrir markaðsaðila verður haldinn miðvikudaginn 30. júlí 2025 kl. 8:30 í höfuðstöðvum félagsins að Dalvegi 10 – 14 í Kópavogi. Á fundinum munu Ásta S. Fjeldsted, forstjóri Festi, og Magnús Kr. Ingason, framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs Festi, kynna afkomu samstæðunnar á öðrum ársfjórðungi og svara spurningum. Fundi...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Buyback program week 29

Festi hf.: Buyback program week 29 In week 29 2025, Festi purchased in total 170,000 own shares for total amount of 50,890,000 ISK as follows: WeekDateTimePurchased sharesShare pricePurchase price2914.7.202510:45:0450.00029714.850.0002916.7.202510:46:1870.00029720.790.0002917.7.202515:13:0250.00030515.250.000   170.000 50.890.000 The execution of the buyback program is in accordance with the Act on Public Limited Companies No 2/1995, Article 5 of the Regulation of the European parliament and of the Council No. 596/2014, on market abuse, the Commissions Delegated Regulation No. 2016/1052 and...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Endurkaup vika 29

Festi hf.: Endurkaup vika 29 Í 29. viku 2025 keypti Festi alls 170.000 eigin hluti fyrir 50.890.000 kr. eins og hér segir: VikaDagsetningTímasetning viðskiptaKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr)2914.7.202510:45:0450.00029714.850.0002916.7.202510:46:1870.00029720.790.0002917.7.202515:13:0250.00030515.250.000   170.000 50.890.000 Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/214, framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. ...

 PRESS RELEASE

Festi hf: Forecast updated based on preliminary accounts for Q2 2025

Festi hf: Forecast updated based on preliminary accounts for Q2 2025 According to preliminary management accounts for Q2 2025, EBITDA will be ISK 3.9 billion compared to ISK 2.9 billion for the same period last year which is an increase of ISK 1.0 billion YoY or ISK 0.6 billion without Lyfja EBITDA which was not part of the Group in same quarter last year. The result is better than forcast with all companies in the Group improving YoY.  Store visits increase YoY and we can see more sale volumes in near all business segments.  Increased synergy and efficiency with new technical solutions is...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch