Festi hf.: Endurkaup vika 34 - lok endurkaupa
Í 34 viku 2022 keypti Festi alls 110.000 eigin hluti fyrir 24.530.000 kr. eins og hér segir:
Vika | Dagsetning | Tímasetning viðskipta | Keyptir hlutir | Viðskiptaverð | Kaupverð | Keyptir hlutir alls | Heildar kaupverð alls |
34 | 21.8.2022 | 15:06:02 | 110.000 | 223 | 24.530.000 | 5.000.000 | 1.096.525.000 |
110.000 | 24.530.000 |
Um er að ræða tilkynningu um kaup Festi á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun sem var tilkynnt um 21. júní 2022 í tilkynningu til Nasdaq OMX Iceland. Félagið hefur nú lokið endurkaupum sínum en félagið keypti samtals 5.000.000 eigin hluti fyrir samtals 1.096.525.000 kr.
Fyrir kaupin þá átti Festi enga hluti en á nú 5.000.000 hluti sem samsvarar 1,60% af hlutafé félagsins.
Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995, 4. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/214, framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021.
Nánari upplýsingar veitir Magnús Kr. Ingason, fjármálastjóri Festi hf. ().
