Festi hf.: Endurkaup í viku 11
Í 11. viku 2020 keypti Festi alls 2.157.876 hluti eins og hér segir:
Vika | Dagsetning | Tími | Keyptir hlutir | Viðskiptaverð | Kaupverð | Keyptir hlutir alls |
11 | 09.03.2020 | 10:55 | 100.000,00 | 111 | 11.100.000 | 2.257.876,00 |
11 | 09.03.2020 | 10:56 | 50.000,00 | 110,5 | 5.525.000 | 2.307.876,00 |
11 | 09.03.2020 | 12:52 | 273.664,00 | 111 | 30.376.704 | 2.581.540,00 |
11 | 09.03.2020 | 13:07 | 115.805,00 | 111 | 12.854.355 | 2.697.345,00 |
11 | 10.03.2020 | 10:20 | 539.469,00 | 119,5 | 64.466.546 | 3.236.814,00 |
11 | 11.03.2020 | 09:35 | 433.300,00 | 118,5 | 51.346.050 | 3.670.114,00 |
11 | 11.03.2020 | 12:55 | 106.169,00 | 117 | 12.421.773 | 3.776.283,00 |
11 | 12.03.2020 | 11:41 | 539.469,00 | 100 | 53.946.900 | 4.315.752,00 |
2.157.876,00 | 242.037.328 |
Er um að ræða tilkynningu um kaup Festi á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun sem var tilkynnt um 2. mars 2020 í tilkynningu til Nasdaq OMX Iceland.
Fyrir kaupin átti Festi 3.157.876 hluti eða 0,96% af útgefnu hlutafé. Festi á í dag 4.315.752 hluti sem samsvarar 1,31% af hlutafé félagsins. Endurkaupin munu að hámarki nema 5.000.000 hlutum eða 1,5% af útgefnum hlutum í félaginu. Áætlunin er í gildi til 23. mars 2020, eða fram að aðalfundi félagsins 2020.
Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við VIII. kafla laga um hlutafélög nr. 2/1995 og viðauka II við reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik nr. 630/2005.
Nánari upplýsingar veitir Eggert Þór Kristófersson, forstjóri Festi hf., ()