FESTI N1 Hf

Festi hf.: Fundarboð aðalfundar 22. mars 2021 ásamt skýrslu tilnefningarnefndar

Festi hf.: Fundarboð aðalfundar 22. mars 2021 ásamt skýrslu tilnefningarnefndar

Aðalfundur Festi hf.

Aðalfundur Festi hf. verður haldinn mánudaginn 22. mars 2021 klukkan 10.00

í höfuðstöðvum félagsins að Dalvegi 10-14, Kópavogi.

Dagskrá fundarins

  1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári.
  2. Skýrsla forstjóra og ársreikningur kynntur.
  3. Staðfesting ársreiknings fyrir síðastliðið reikningsár og tekin ákvörðun um hvernig fara skuli með hagnað félagsins.
  4. Ákvörðun tekin um greiðslu arðs vegna rekstrarársins 2020.
  5. Tilnefningarnefnd kynnir skýrslu sína og tillögur.
  6. Stjórnarkjör.
  7. Tillaga um staðfestingu á ákvörðun stjórnar um skipun tveggja einstaklinga í tilnefningarnefnd.
  8. Kjör endurskoðanda eða endurskoðunarfirma.
  9. Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna, undirnefnda stjórnar og tilnefningarnefndar.
  10. Tillaga stjórnar um breytingu á starfskjarastefnu félagsins.
  11. Tillaga stjórnar um heimild til kaupa á eigin hlutabréfum.
  12. Tillaga um lækkun á hlutafé vegna eigin hluta og breytingu á samþykktum félagsins
  13. Tillaga stjórnar um breytingu á starfsreglum tilnefningarnefndar.
  14. Önnur mál löglega upp borin.

Nánari upplýsingar um fundinn og skýrslu tilnefningarnefndar er að finna í viðhengi.



Attachments



EN
24/02/2021

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on N1 Hf

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Buyback program week 29

Festi hf.: Buyback program week 29 In week 29 2025, Festi purchased in total 170,000 own shares for total amount of 50,890,000 ISK as follows: WeekDateTimePurchased sharesShare pricePurchase price2914.7.202510:45:0450.00029714.850.0002916.7.202510:46:1870.00029720.790.0002917.7.202515:13:0250.00030515.250.000   170.000 50.890.000 The execution of the buyback program is in accordance with the Act on Public Limited Companies No 2/1995, Article 5 of the Regulation of the European parliament and of the Council No. 596/2014, on market abuse, the Commissions Delegated Regulation No. 2016/1052 and...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Endurkaup vika 29

Festi hf.: Endurkaup vika 29 Í 29. viku 2025 keypti Festi alls 170.000 eigin hluti fyrir 50.890.000 kr. eins og hér segir: VikaDagsetningTímasetning viðskiptaKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr)2914.7.202510:45:0450.00029714.850.0002916.7.202510:46:1870.00029720.790.0002917.7.202515:13:0250.00030515.250.000   170.000 50.890.000 Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/214, framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. ...

 PRESS RELEASE

Festi hf: Forecast updated based on preliminary accounts for Q2 2025

Festi hf: Forecast updated based on preliminary accounts for Q2 2025 According to preliminary management accounts for Q2 2025, EBITDA will be ISK 3.9 billion compared to ISK 2.9 billion for the same period last year which is an increase of ISK 1.0 billion YoY or ISK 0.6 billion without Lyfja EBITDA which was not part of the Group in same quarter last year. The result is better than forcast with all companies in the Group improving YoY.  Store visits increase YoY and we can see more sale volumes in near all business segments.  Increased synergy and efficiency with new technical solutions is...

 PRESS RELEASE

Festi hf: Uppfærð afkomuspá í aðdraganda árshlutauppgjörs 2F 2025

Festi hf: Uppfærð afkomuspá í aðdraganda árshlutauppgjörs 2F 2025 Samkvæmt drögum að uppgjöri annars ársfjórðungs 2025 þá nemur EBITDA félagsins á fjórðungnum 3,9 milljörðum króna samanborið við 2,9 milljarða króna árið áður sem er aukning um 1,0 milljarð króna milli ára eða um 0,6 milljarða án áhrifa Lyfju sem var ekki hluti af samstæðunni á sama fjórðungi í fyrra.  Niðurstaðan er betri en áætlanir gerðu ráð fyrir en öll félög samstæðunnar eru að skila ágætri bætingu milli ára.  Heimsóknum hefur fjölgað og er góð magnaukning í sölu á nánast öllum sviðum rekstrar. Þá er aukin samlegð og sk...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Buyback program week 28

Festi hf.: Buyback program week 28 In week 28 2025, Festi purchased in total 150,000 own shares for total amount of 44,250,000 ISK as follows: WeekDateTimePurchased sharesShare pricePurchase price288.7.202512:12:5050.00029414.700.000289.7.202514:43:3350.00029414.700.0002811.7.202511:16:4550.00029714.850.000   150.000 44.250.000 The execution of the buyback program is in accordance with the Act on Public Limited Companies No 2/1995, Article 5 of the Regulation of the European parliament and of the Council No. 596/2014, on market abuse, the Commissions Delegated Regulation No. 2016/1052 and t...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch