FESTI N1 Hf

Festi hf: Kaup Festi hf. á öllu hlutafé Lyfju hf. – Frumniðurstöður samrunarannsóknar Samkeppniseftirlitsins liggja fyrir.

Festi hf: Kaup Festi hf. á öllu hlutafé Lyfju hf. – Frumniðurstöður samrunarannsóknar Samkeppniseftirlitsins liggja fyrir.

Samkeppniseftirlitið hefur haft til meðferðar rannsókn á samkeppnislegum áhrifum kaupa Festi hf. á öllu hlutafé Lyfju hf., frá því að samrunaskrá var metin fullnægjandi þann 9. nóvember 2023.

Samkeppniseftirlitið hefur kynnt Festi frumniðurstöður í rannsókninni en bréf þess efnis barst eftir lokun markaða, föstudaginn 15. mars sl. Er tiltekið í frummatinu að samruninn krefjist að öllu óbreyttu íhlutunar af hálfu Samkeppniseftirlitsins. Í bréfinu greinir að frummatið sé byggt á fyrirliggjandi gögnum, að það sé ekki bindandi fyrir Samkeppniseftirlitið og að það kunni að taka breytingum eftir því sem rannsókninni vindur fram. Þá er frummatinu ætlað að auðvelda Festi að nýta andmælarétt sinn samkvæmt stjórnsýslulögum og stuðla að því að rétt ákvörðun verði tekin í málinu.

Greining á frumniðurstöðum stendur yfir og hefur Festi frest til 29. mars nk. til að leggja fram athugasemdir vegna frummatsins, tillögur að mögulegum aðgerðum og skilyrðum vegna þeirra afmörkuðu þátta sem það tekur til sem og til að óska eftir sáttaviðræðum við Samkeppniseftirlitið.

Nánar verður upplýst um framgang málsins um leið og tilefni er til.

Nánari upplýsingar veitir Ásta S. Fjeldsted, forstjóri Festi ()



EN
18/03/2024

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on N1 Hf

 PRESS RELEASE

Festi hf: Festi acquisition of all shares in Lyfja hf. – The Competiti...

Festi hf: Festi acquisition of all shares in Lyfja hf. – The Competition Authority’s deadline for investigation extended to 19 June 2024 and the long-stop date according to the purchase agreement to 1 July 2024 The Icelandic Competition Authority has agreed to Festi’s request that the deadline for investigating the competitive effects of Festi’s acquisition of all shares in Lyfja hf. will be extended by twenty (20) working days from 21 May 2024. Accordingly, the Competition Authority’s deadline to complete the investigation is 19 June 2024 at the latest. Furthermore, Festi, as the buyer...

 PRESS RELEASE

Festi hf: Kaup Festi á öllu hlutafé Lyfju hf. – Frestur Samkeppnisefti...

Festi hf: Kaup Festi á öllu hlutafé Lyfju hf. – Frestur Samkeppniseftirlitsins til rannsóknar framlengdur til 19. júní 2024 og lokadagur samkvæmt kaupsamningi til 1. júlí 2024 Samkeppniseftirlitið hefur fallist á beiðni Festi um að frestur til að ljúka rannsókn vegna kaupa félagsins á öllu hlutafé Lyfju hf. verði framlengdur um 20 virka daga frá 21. maí nk. að telja. Samkvæmt því er tímafrestur Samkeppniseftirlitsins til að ljúka rannsókninni að hámarki til 19. júní nk.   Samhliða því hafa Festi, sem kaupandi, og SID ehf., sem seljandi, undirritað samkomulag sem kveður á um að skilgrein...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Share option scheme for employees of the Festi Group – fina...

Festi hf.: Share option scheme for employees of the Festi Group – final participation and allocation of share options At the Annual General Meeting of Festi, held on 6 March 2024, the Board of Directors was authorized to approve a share option scheme and to enter into share option agreements with permanent employees of the Group, in compliance with Article 10 of the Income Tax Act No. 90/2003. Share option agreements have now been concluded with employees in accordance with the approved share option scheme. According to the scheme the share option applies to all permanent employees of Festi...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Allocation of share options

Festi hf.: Allocation of share options At Festi Board meeting on April 23, 2024, a decision was made to grant key employees of the Group share options covering a total of 4,725,000 shares in the Company, corresponding to 1.57% of the Company's issued share capital. The CEO and the Executive management of the Company were granted share options for a total of 1,890,000 shares or 270,000 shares each. Share option agreements for the allocated shares were signed today, April 24, 2024. Their terms are in accordance with the resolution of the Festi Annual General Meeting on March 6, 2024, appr...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Úthlutun kauprétta

Festi hf.: Úthlutun kauprétta Á fundi stjórnar Festi þann 23. apríl 2024 var tekin ákvörðun um að veita lykilstjórnendum samstæðunnar kauprétti að samtals 4.725.000 hlutum í félaginu, eða sem samsvarar um 1,57% af útgefnu hlutafé félagsins. Forstjóra og framkvæmdastjórum félagsins var veittur kaupréttur að samtals 1.890.000 hlutum eða 270.000 hlutum hver. Kaupréttarsamningar vegna hinna úthlutuðu hluta voru undirritaðir í dag, 24. apríl 2024. Eru skilmálar þeirra í samræmi við samþykkt aðalfundar Festi hinn 6. mars 2024 á kaupréttaráætlun fyrir forstjóra, æðstu stjórnendur og lykilstar...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch