FESTI N1 Hf

Festi hf.: Söluferli á Olíudreifingu ehf. hætt

Festi hf.: Söluferli á Olíudreifingu ehf. hætt

Í tilkynningu Haga hf., sem birt var eftir lokun markaða í dag þann 30. apríl 2025, var upplýst um að félagið hefði tekið ákvörðun um að hætta formlegri sölumeðferð á eignarhlutum Olís í Olíudreifingu ehf. Með vísan til þeirrar tilkynningar, meðal annars, eru skilyrði til að halda áfram sölumeðferð eignarhluta Festi í Olíudreifingu ehf. ekki fyrir hendi og formlegri sölumeðferð þeirra því sjálfhætt.

“Þó ekki hafi tekist samningar um sölu á þessum tíma þá hefur ferlið skerpt sýn okkar í Festi á stöðu og tækifæri Olíudreifingar til framtíðar.   Olíudreifing stendur styrkum fótum með öfluga stjórnendur og stöðugan rekstur og er Festi fullvisst um að félagið sé tilbúið til að grípa tækifærin framundan sem í orkuskiptunum felast.

Við viljum þakka þeim sem tóku þátt í söluferlinu, tilboðsgjöfum, stjórnendum Olíudreifingar sem og ráðgjöfum okkar í Íslandsbanka fyrir áhugann og gott samstarf,” segir Ásta S. Fjeldsted, forstjóri Festi. 

Olíudreifing er 60% í eigu Festi og 40% í eigu Olís. Félagið er mikilvægt innviðafélag hvað varðar birgðahald og dreifingu á eldsneyti á Íslandi.

Þessar upplýsingar eru birtar í opinberlega samræmi við upplýsingaskyldu Festi hf. skv. reglugerð Evrópusambandsins um markaðssvik nr. 596/2014 (MAR), sbr. lög nr. 60/2021 um aðgerðir gegn markaðssvikum. Upplýsingarnar varða lok söluferlis á eignarhlutum í Olíudreifingu ehf. sem töldust fela í sér innherjaupplýsingar í skilningi 7. gr. MAR. Tilkynning þessi er gerð opinber af Magnúsi Kr. Ingasyni, fjármálastjóra Festi hf., í samræmi við upplýsingaskyldu félagsins samkvæmt MAR og 2. gr. framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EU) 2016/1055.



EN
30/04/2025

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on N1 Hf

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Managers and persons´ closely associated transactions

Festi hf.: Managers and persons´ closely associated transactions Please see the attached notification. Attachment

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Viðskipti stjórnenda og nákominna aðila

Festi hf.: Viðskipti stjórnenda og nákominna aðila Sjá meðfylgjandi tilkynningu. Viðhengi

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Buyback program week 32

Festi hf.: Buyback program week 32 In week 32 2025, Festi purchased in total 160,000 own shares for total amount of 48,140,000 ISK as follows: WeekDateTimePurchased sharesShare pricePurchase price325.8.202513:21:2250.00030215.100.000326.8.202510:02:4540.00030112.040.000328.8.202510:13:5470.00030021.000.000   160.000 48.140.000 The execution of the buyback program is in accordance with the Act on Public Limited Companies No 2/1995, Article 5 of the Regulation of the European parliament and of the Council No. 596/2014, on market abuse, the Commissions Delegated Regulation No. 2016/1052 and th...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Endurkaup vika 32

Festi hf.: Endurkaup vika 32 Í 32. viku 2025 keypti Festi alls 160.000 eigin hluti fyrir 48.140.000 kr. eins og hér segir: VikaDagsetningTímasetning viðskiptaKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr)325.8.202513:21:2250.00030215.100.000326.8.202510:02:4540.00030112.040.000328.8.202510:13:5470.00030021.000.000   160.000 48.140.000 Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/214, framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Buyback program week 31

Festi hf.: Buyback program week 31 In week 31 2025, Festi purchased in total 140,000 own shares for total amount of 42,700,000 ISK as follows: WeekDateTimePurchased sharesShare pricePurchase price3128.7.202515:06:0035.00030510.675.0003130.7.202511:37:2965.00030519.825.0003131.7.202511:26:1640.00030512.200.000   140.000 42.700.000 The execution of the buyback program is in accordance with the Act on Public Limited Companies No 2/1995, Article 5 of the Regulation of the European parliament and of the Council No. 596/2014, on market abuse, the Commissions Delegated Regulation No. 2016/1052 and...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch