FESTI N1 Hf

Festi hf.: Tilkynning um framkvæmd endurkaupaáætlunar

Festi hf.: Tilkynning um framkvæmd endurkaupaáætlunar

Aðalfundur Festi hf., sem haldinn var 5. mars 2025, veitti stjórn félagsins heimild, á grundvelli 55. gr. laga um hlutafélög, nr. 2/1995, að kaupa fyrir hönd félagsins allt að 10% af hlutafé þess. Tilgangur félagsins með endurkaupum er að lækka hlutafé félagsins og/eða að gera félaginu kleift að standa við skuldbindingar sínar skv. kaupréttarsamningum við starfsmenn.

Stjórn Festi hf. hefur á grundvelli samþykktar aðalfundar tekið ákvörðun um framkvæmd endurkaupaáætlunar.  Áætlað er að kaupa að hámarki 2.500.000 eigin hluti í félaginu eða sem samsvarar 0,80% af útgefnu hlutafé, þó þannig að fjárhæð endurkaupanna verði aldrei meiri en 800 milljónum króna að kaupverði.

Kaupin verða framkvæmd í áföngum, þó þannig að kaup hvers dags verða að hámarki 100.000 hlutir sem jafngildir um 12,57% af meðaltali daglegra viðskipta með hlutabréf félagsins á Nasdaq OMX á Íslandi í maí 2025. Endurgjald fyrir hvern hlut skal að hámarki vera hæsta verð í síðustu óháðu viðskiptum eða hæsta fyrirliggjandi óháða kauptilboð í viðskiptakerfi Nasdaq OMX á Íslandi, hvort sem er hærra.

Gert er ráð fyrir að endurkaup samkvæmt áætluninni hefjist mánudaginn 30. júní 2025 og standi fram til 31. desember 2025, nema skilyrði um hámarkskaup verði uppfyllt fyrir þann tíma.

Markaðsviðskipti Arion banka hf. munu hafa umsjón með framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar og taka allar viðskiptaákvarðanir er varða kaup á hlutum og tímasetningu kaupanna, óháð félaginu.

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar verður í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/​1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/2014, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021.

Viðskipti félagsins með eigin hluti á grundvelli endurkaupaáætlunarinnar verða tilkynnt eigi síðar en við lok sjöunda viðskiptadags eftir að viðskiptin fara fram.

Festi á 246.226 hluti, eða sem nemur 0,08% af útgefnu hlutafé áður en endurkaup samkvæmt endurkaupaáætluninni hefjast.

Nánari upplýsingar veitir Magnús Kr. Ingason, framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs Festi hf. ( ).



EN
27/06/2025

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on N1 Hf

 PRESS RELEASE

Festi hf: Forecast updated based on preliminary accounts for Q2 2025

Festi hf: Forecast updated based on preliminary accounts for Q2 2025 According to preliminary management accounts for Q2 2025, EBITDA will be ISK 3.9 billion compared to ISK 2.9 billion for the same period last year which is an increase of ISK 1.0 billion YoY or ISK 0.6 billion without Lyfja EBITDA which was not part of the Group in same quarter last year. The result is better than forcast with all companies in the Group improving YoY.  Store visits increase YoY and we can see more sale volumes in near all business segments.  Increased synergy and efficiency with new technical solutions is...

 PRESS RELEASE

Festi hf: Uppfærð afkomuspá í aðdraganda árshlutauppgjörs 2F 2025

Festi hf: Uppfærð afkomuspá í aðdraganda árshlutauppgjörs 2F 2025 Samkvæmt drögum að uppgjöri annars ársfjórðungs 2025 þá nemur EBITDA félagsins á fjórðungnum 3,9 milljörðum króna samanborið við 2,9 milljarða króna árið áður sem er aukning um 1,0 milljarð króna milli ára eða um 0,6 milljarða án áhrifa Lyfju sem var ekki hluti af samstæðunni á sama fjórðungi í fyrra.  Niðurstaðan er betri en áætlanir gerðu ráð fyrir en öll félög samstæðunnar eru að skila ágætri bætingu milli ára.  Heimsóknum hefur fjölgað og er góð magnaukning í sölu á nánast öllum sviðum rekstrar. Þá er aukin samlegð og sk...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Buyback program week 28

Festi hf.: Buyback program week 28 In week 28 2025, Festi purchased in total 150,000 own shares for total amount of 44,250,000 ISK as follows: WeekDateTimePurchased sharesShare pricePurchase price288.7.202512:12:5050.00029414.700.000289.7.202514:43:3350.00029414.700.0002811.7.202511:16:4550.00029714.850.000   150.000 44.250.000 The execution of the buyback program is in accordance with the Act on Public Limited Companies No 2/1995, Article 5 of the Regulation of the European parliament and of the Council No. 596/2014, on market abuse, the Commissions Delegated Regulation No. 2016/1052 and t...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Endurkaup vika 28

Festi hf.: Endurkaup vika 28 Í 28. viku 2025 keypti Festi alls 150.000 eigin hluti fyrir 44.250.000 kr. eins og hér segir: VikaDagsetningTímasetning viðskiptaKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr)288.7.202512:12:5050.00029414.700.000289.7.202514:43:3350.00029414.700.0002811.7.202511:16:4550.00029714.850.000   150.000 44.250.000  Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/214, framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 6...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Buyback program week 27

Festi hf.: Buyback program week 27 In week 27 2025, Festi purchased in total 165,000 own shares for total amount of 47,025,000 ISK as follows: WeekDateTimePurchased sharesShare pricePurchase price2730.6.202513:13:5850.000285,0014.250.000271.7.202511:13:0740.00028511.400.000272.7.202511:07:3850.00028514.250.000273.7.202510:14:3925.0002857.125.000   165.000 47.025.000 The execution of the buyback program is in accordance with the Act on Public Limited Companies No 2/1995, Article 5 of the Regulation of the European parliament and of the Council No. 596/2014, on market abuse, the Commissions D...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch