HAGA Hagar HF

Hagar hf.: Aðalfundur 30. maí 2024 – endanleg dagskrá og tillögur

Hagar hf.: Aðalfundur 30. maí 2024 – endanleg dagskrá og tillögur

Aðalfundur Haga hf., kt. 670203-2120, verður haldinn fimmtudaginn 30. maí 2024 og hefst hann kl. 15:00 á Hilton Reykjavík Nordica (Vox Club), Suðurlandsbraut 2 í Reykjavík.

Samkvæmt samþykktum Haga hf. skal tveimur vikum fyrir aðalfund birta dagskrá, endanlegar tillögur, svo og ársreikning, skýrslu stjórnar og skýrslu endurskoðenda, auk tillagna félagsstjórnar um starfskjarastefnu.

Dagskrá og tillögur vegna aðalfundar 2024 eru óbreyttar frá fyrri tilkynningu félagsins þann 7. maí 2024. Nánari upplýsingar má einnig finna á vefsíðu félagsins

Hluthöfum er þó bent á að óski þeir eftir að fá mál sett á dagskrá eða leggja fram ályktunartillögur á fundinum þarf að beina því skriflega og í endanlegu formi til félagsstjórnar eigi síðar en 10 dögum fyrir fund (mánudaginn 20. maí 2024, kl. 15:00) á netfangið , eins og kveðið er á um í 1. og 2. mgr. 86. gr. hlutafélagalaga, sbr. lög nr. 2/1995. Kann endurskoðuð dagskrá að birtast þann dag.

Hluthöfum er einnig bent á að hægt er að tilkynna um framboð til stjórnar skriflega skemmst 5 sólarhringum fyrir aðalfund, þ.e. eigi síðar en kl. 15:00 þann 25. maí 2024. Upplýsingar um frambjóðendur til stjórnar verða tilkynntar eigi síðar en 2 dögum fyrir fund.

Þá vill stjórn minna á að samkvæmt starfsreglum tilnefningarnefndar geta hluthafar komið með tillögu að einstaklingum sem kjósa skal í tilnefningarnefnd og skal slík skrifleg tillaga berast stjórn Haga hf. eigi síðar en tíu dögum fyrir aðalfund (sunnudaginn 20. maí 2024, kl. 15:00).

Stjórn Haga hf.



EN
16/05/2024

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Hagar HF

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Niðurstöður aðalfundar Haga 30. maí 2024

Hagar hf.: Niðurstöður aðalfundar Haga 30. maí 2024 Meðfylgjandi má sjá niðurstöður aðalfundar Haga hf. sem haldinn var á Hilton Reykjavík Nordica þann 30. maí 2024. Fundurinn hófst kl. 15:00. Tillögur fundarins voru samþykktar svohljóðandi: Ársreikningur (dagskrárliður 2) Ársreikningur félagsins fyrir liðið starfsár, ásamt skýrslu endurskoðanda, var lagður fram og samþykktur samhljóða. Ráðstöfun hagnaðar (dagskrárliður 3) Tillaga stjórnar Haga hf. um greiðslu arðs sem nemur 50,0% hagnaðar ársins, eða 2,33 krónur á hlut útistandandi hlutafjár, samtals 2.522 milljónir króna, v...

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Breytingatillaga frá Gildi vegna aðalfundar í dag, 30. maí ...

Hagar hf.: Breytingatillaga frá Gildi vegna aðalfundar í dag, 30. maí 2024 Aðalfundur Haga hf., kt. 670203-2120, verður haldinn í dag fimmtudaginn 30. maí kl. 15:00. Meðfylgjandi breytingatillaga hefur borist frá Gildi-Lífeyrissjóð vegna dagskrárliðar 5 um tillögu stjórnar um starfskjarastefnu, kaupréttarkerfi og skýrslu starfskjaranefndar.  Breytingatillagan er meðfylgjandi.  Viðhengi

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Árs- og sjálfbærniskýrsla 2023/24 komin út

Hagar hf.: Árs- og sjálfbærniskýrsla 2023/24 komin út Árs- og sjálfbærniskýrsla 2023/24 Árs- og sjálfbærniskýrsla Haga fyrir árið 2023/24 er komin út. Skýrslan er aðgengileg á stafrænu formi og má nálgast hana hér: eða á heimasíðu félagsins . Aðalfundur Haga 30. maí 2024 Aðalfundur Haga hf. verður haldinn fimmtudaginn 30. maí 2024 og hefst hann kl. 15:00 á Hilton Reykjavík Nordica (Vox Club), Suðurlandsbraut 2 í Reykjavík. Nánari upplýsingar um dagskrá og tillögur stjórnar má finna á heimasíðu Haga . Nánari upplýsingar veitir Guðrún Eva Gunnarsdóttir, framkvæ...

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Framboð til stjórnar á aðalfundi 30. maí 2024

Hagar hf.: Framboð til stjórnar á aðalfundi 30. maí 2024 Aðalfundur Haga hf., kt. 670203-2120, verður haldinn fimmtudaginn 30. maí 2024 og hefst hann kl. 15:00 á Hilton Reykjavík Nordica (Vox Club), Suðurlandsbraut 2 í Reykjavík. Framboðsfrestur til stjórnar Haga hf. rann út þann 25. maí sl. Alls bárust 5 framboð til stjórnar félagsins og voru þau öll frá núverandi stjórnarmönnum. Eftirtaldir einstaklingar hafa því gefið kost á sér til setu í stjórn félagsins. Davíð Harðarson (f. 1976), fjármálastjóri Travel Connect hf.Eiríkur S. Jóhannsson (f. 1968), framkvæmdastjóri Kaldbaks...

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Aðalfundur 30. maí 2024 – endanleg dagskrá og tillögur

Hagar hf.: Aðalfundur 30. maí 2024 – endanleg dagskrá og tillögur Aðalfundur Haga hf., kt. 670203-2120, verður haldinn fimmtudaginn 30. maí 2024 og hefst hann kl. 15:00 á Hilton Reykjavík Nordica (Vox Club), Suðurlandsbraut 2 í Reykjavík. Samkvæmt samþykktum Haga hf. skal tveimur vikum fyrir aðalfund birta dagskrá, endanlegar tillögur, svo og ársreikning, skýrslu stjórnar og skýrslu endurskoðenda, auk tillagna félagsstjórnar um starfskjarastefnu. Dagskrá og tillögur vegna aðalfundar 2024 eru óbreyttar frá fyrri tilkynningu félagsins þann 7. maí 2024. Nánari upplýsingar má einnig fin...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch