HAGA Hagar HF

Hagar hf.: Fjárfestakynning 2F 2023/24

Hagar hf.: Fjárfestakynning 2F 2023/24

Meðfylgjandi er fjárfestakynning Haga á uppgjöri annars ársfjórðungs 2023/24 sem haldin verður rafrænt fyrir markaðsaðila og hluthafa kl. 8:30 í dag, fimmtudaginn 19. október. Á fundinum munu Finnur Oddsson, forstjóri, og Guðrún Eva Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, kynna rekstur og afkomu félagsins ásamt því að svara fyrirspurnum.

Tekið verður við spurningum sem tengjast uppgjörinu á meðan á útsendingu stendur á netfangið og verður þeim svarað eins og kostur er í lok fundar.

Fundinum verður streymt og er skráning hér:

Viðhengi



EN
19/10/2023

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Hagar HF

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við...

Hagar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun (vika 37) og lok endurkaupaáætlunar Í viku 37 keyptu Hagar hf. 849.806 eigin hluti að kaupverði kr. 89.964.936 eins og hér segir:       DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti09/09/202510:50229.000106,00024.274.00013.177.36710/09/202511:24229.000105,00024.045.00013.406.36711/09/202509:43229.000106,50024.388.50013.635.36712/09/202511:14162.806106,00017.257.43613.798.173  849.806105,86589.964.93613.798.173 Er hér um að ræða tilkynningu um kaup félagsins á eigin...

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við...

Hagar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun - vika 36 Í viku 36 keyptu Hagar hf. 666.500 eigin hluti að kaupverði kr. 69.982.500 eins og hér segir:             DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti01/09/202514:30229,000104.00023,816,00012,510,86703/09/202515:18208,500105.00021,892,50012,719,36705/09/202514:38229,000106.00024,274,00012,948,367  666,500105.00069,982,50012,948,367 Er hér um að ræða tilkynningu um kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem hrint var í fram...

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við...

Hagar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun - vika 35 Í viku 35 keyptu Hagar hf. 1.145.000 eigin hluti að kaupverði kr. 120.797.500 eins og hér segir:       DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti25/08/202510:29229.000106,50024.388.50011.365.86726/08/202510:10229.000106,00024.274.00011.594.86727/08/202509:36229.000105,00024.045.00011.823.86728/08/202509:48229.000106,00024.274.00012.052.86729/08/202514:54229.000104,00023.816.00012.281.867  1.145.000105,500120.797.50012.281.867 Er hér um að ræða tilkynni...

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við...

Hagar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun - vika 34 Í viku 34 keyptu Hagar hf. 1.145.000 eigin hluti að kaupverði kr. 121.599.000 eins og hér segir:             DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti18/08/202514:56229.000107,50024.617.50010.220.86719/08/202510:10229.000107,00024.503.00010.449.86720/08/202514:27229.000106,00024.274.00010.678.86721/08/202510:00229.000105,00024.045.00010.907.86722/08/202510:29229.000105,50024.159.50011.136.867  1.145.000106,200121.599.00011.136.867 Er hér um að ræða ti...

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Niðurstaða víxlaútboðs 21. ágúst 2025

Hagar hf.: Niðurstaða víxlaútboðs 21. ágúst 2025 Hagar hf. luku í dag útboði á nýjum 6 mánaða víxlaflokki HAGA260226. Heildartilboð í flokkinn námu samtals 1.040 m.kr. að nafnvirði á flötu vöxtunum 7,90% - 8,15%. Tilboðum að fjárhæð 760 m.kr. var tekið á 8,04% flötum vöxtum. Útgáfudagur og gjalddagi áskrifta er 27. ágúst 2025. Stefnt er að töku til viðskipta á Nasdaq Iceland. Fossar fjárfestingarbanki hf. hefur umsjón með útgáfu og sölu víxlanna sem og töku þeirra til viðskipta á markaði Nasdaq Iceland. Nánari upplýsingar veita: Ásgrímur Gunnarsson, Fossar fjárfestingarbanki hf., sí...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch