HAGA Hagar HF

Hagar hf.: Fjárfestakynning vegna 4F og ársuppgjörs 2023/24

Hagar hf.: Fjárfestakynning vegna 4F og ársuppgjörs 2023/24

Meðfylgjandi er kynning Haga hf. á uppgjöri 4. ársfjórðungs og ársuppgjöri félagsins 2023/24 sem haldin verður fyrir hluthafa og markaðsaðila kl. 08:30 í dag, miðvikudaginn 24. apríl 2024, á Nauthól, Nauthólsvegi 106 í Reykjavík. Þar munu Finnur Oddsson, forstjóri, og Guðrún Eva Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, kynna rekstur og afkomu félagsins, ásamt því að svara spurningum.

Fundinum verður auk þess streymt og er skráning á hann hér: . Þeir sem fylgjast með í streymi geta sent spurningar sem tengjast uppgjörinu á meðan á útsendingu stendur á netfangið og verður þeim svarað eins og kostur er í lok fundar.

Viðhengi



EN
24/04/2024

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Hagar HF

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Fjárfestakynning vegna 4F og ársuppgjörs 2023/24

Hagar hf.: Fjárfestakynning vegna 4F og ársuppgjörs 2023/24 Meðfylgjandi er kynning Haga hf. á uppgjöri 4. ársfjórðungs og ársuppgjöri félagsins 2023/24 sem haldin verður fyrir hluthafa og markaðsaðila kl. 08:30 í dag, miðvikudaginn 24. apríl 2024, á Nauthól, Nauthólsvegi 106 í Reykjavík. Þar munu Finnur Oddsson, forstjóri, og Guðrún Eva Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, kynna rekstur og afkomu félagsins, ásamt því að svara spurningum. Fundinum verður auk þess streymt og er skráning á hann hér: . Þeir sem fylgjast með í streymi geta sent spurningar sem tengjast uppgjöri...

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Ársuppgjör Haga 2023/24 og uppgjör 4. ársfjórðungs

Hagar hf.: Ársuppgjör Haga 2023/24 og uppgjör 4. ársfjórðungs Sterkt rekstrarár með auknum tekjum og bættri afkomu Ársreikningur Haga hf. fyrir rekstrarárið 2023/24 var samþykktur af stjórn og forstjóra félagsins á stjórnarfundi þann 23. apríl 2024. Reikningurinn er fyrir tímabilið 1. mars 2023 til 29. febrúar 2024. Ársreikningurinn hefur að geyma samstæðureikning félagsins og dótturfélaga þess og er hann gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS) og viðeigandi ákvæði laga um ársreikninga. Endurskoðendur félagsins, PricewaterhouseCoopers ehf., hafa endurskoðað reikningin...

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Upplýsingar um birtingu ársuppgjörs 2023/24

Hagar hf.: Upplýsingar um birtingu ársuppgjörs 2023/24 Hagar hf. birta uppgjör 4. ársfjórðungs, þ.e. fyrir tímabilið 1. desember 2023 til 29.  febrúar 2024, og ársuppgjör félagsins eftir lokun markaða, þriðjudaginn 23. apríl nk. Kynningarfundur fyrir markaðsaðila og hluthafa verður haldinn á Nauthól, Nauthólsvegi 106 í Reykjavík, miðvikudaginn 24. apríl kl. 08:30. Þar munu Finnur Oddsson, forstjóri, og Guðrún Eva Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, kynna rekstur og afkomu félagsins, ásamt því að svara fyrirspurnum. Fundinum verður auk þess streymt og er skráning á streymið hér:...

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Ákvörðun um að hefja undirbúning sölumeðferðar á eignarhlut...

Hagar hf.: Ákvörðun um að hefja undirbúning sölumeðferðar á eignarhlutum Olís og Festi í innviðafélögunum Olíudreifingu ehf., Eldsneytisafgreiðslunni á Keflavíkurflugvelli ehf. og EBK ehf. Í tilkynningu Haga, dags. 1. desember 2023, var greint frá því að Olís, dótturfélag Haga, og Festi hefðu sameiginlega ráðið Fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka til ráðgjafar um stefnu og framtíðarmöguleika hvað varðar eignarhluti félaganna í Olíudreifingu ehf. („Olíudreifing), Eldsneytisafgreiðslunni á Keflavíkurflugvelli ehf. („EAK“) og EBK ehf. („EBK“). Í framhaldi af þeirri stefnumarkandi vinnu sem hefu...

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Niðurstaða víxlaútboðs 21. mars 2024

Hagar hf.: Niðurstaða víxlaútboðs 21. mars 2024 Hagar hf. luku í dag útboði á nýjum 6 mánaða víxlaflokki HAGA240925. Þá bauðst eigendum víxilsins HAGA240328 að selja bréf í flokknum til útgefanda samhliða útboðinu. Heildartilboð í nýja flokkinn HAGA240925 námu samtals 2.840 m.kr. að nafnvirði á flötu vöxtunum 9,90% - 10,29%. Tilboðum að fjárhæð 1.880 m.kr. að nafnvirði var tekið á 10,20% flötum vöxtum. Útgáfudagur og gjalddagi áskrifta er 27. mars 2024. Stefnt er að töku til viðskipta á Nasdaq Iceland. Í tengslum við útboðið bauðst eigendum flokksins HAGA240328 að selja bréf...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch