HAGA Hagar HF

Hagar hf.: Frá tilnefningarnefnd vegna aðalfundar Haga hf. 2024

Hagar hf.: Frá tilnefningarnefnd vegna aðalfundar Haga hf. 2024

Aðalfundur Haga hf., kt. 670203-2120, verður haldinn fimmtudaginn 30. maí 2024.

Þeim hluthöfum sem vilja eiga fund með tilnefningarnefnd eða koma skilaboðum á framfæri við nefndina í aðdraganda aðalfundar 2024 er bent á að hafa samband við tilnefningarnefnd eigi síðar en 12. apríl nk. á netfangið .

Þeim sem vilja gefa kost á sér til setu í stjórn Haga hf. er bent á að tilkynna það skriflega til tilnefningarnefndar Haga hf. eigi síðar en 19. apríl 2024 á netfangið . Nauðsynlegt er að frambjóðendur notist við framboðseyðublað sem finna má í viðhengi og á vefsíðu Haga en þar þarf meðal annars að upplýsa um bakgrunn og hæfi frambjóðanda, auk þess að gera grein fyrir hvernig frambjóðandi uppfyllir skilyrði sáttar Haga hf. við Samkeppniseftirlitið frá september 2018.

Auk framboðseyðublaðs má í viðhengi finna nánari upplýsingar um viðmið tilnefningarnefndar við mat á frambjóðendum. Upplýsingarnar má einnig finna á vefsíðu Haga hf.,

Upplýst skal að núverandi stjórnarmenn Haga hf. gefa allir kost á sér til endurkjörs.

Tillögur tilnefningarnefndar um frambjóðendur til stjórnar verða tilkynntar þann 9. maí nk.



Tilnefningarnefnd Haga hf.

Viðhengi



EN
19/03/2024

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Hagar HF

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við...

Hagar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun - vika 35 Í viku 35 keyptu Hagar hf. 1.145.000 eigin hluti að kaupverði kr. 120.797.500 eins og hér segir:       DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti25/08/202510:29229.000106,50024.388.50011.365.86726/08/202510:10229.000106,00024.274.00011.594.86727/08/202509:36229.000105,00024.045.00011.823.86728/08/202509:48229.000106,00024.274.00012.052.86729/08/202514:54229.000104,00023.816.00012.281.867  1.145.000105,500120.797.50012.281.867 Er hér um að ræða tilkynni...

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við...

Hagar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun - vika 34 Í viku 34 keyptu Hagar hf. 1.145.000 eigin hluti að kaupverði kr. 121.599.000 eins og hér segir:             DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti18/08/202514:56229.000107,50024.617.50010.220.86719/08/202510:10229.000107,00024.503.00010.449.86720/08/202514:27229.000106,00024.274.00010.678.86721/08/202510:00229.000105,00024.045.00010.907.86722/08/202510:29229.000105,50024.159.50011.136.867  1.145.000106,200121.599.00011.136.867 Er hér um að ræða ti...

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Niðurstaða víxlaútboðs 21. ágúst 2025

Hagar hf.: Niðurstaða víxlaútboðs 21. ágúst 2025 Hagar hf. luku í dag útboði á nýjum 6 mánaða víxlaflokki HAGA260226. Heildartilboð í flokkinn námu samtals 1.040 m.kr. að nafnvirði á flötu vöxtunum 7,90% - 8,15%. Tilboðum að fjárhæð 760 m.kr. var tekið á 8,04% flötum vöxtum. Útgáfudagur og gjalddagi áskrifta er 27. ágúst 2025. Stefnt er að töku til viðskipta á Nasdaq Iceland. Fossar fjárfestingarbanki hf. hefur umsjón með útgáfu og sölu víxlanna sem og töku þeirra til viðskipta á markaði Nasdaq Iceland. Nánari upplýsingar veita: Ásgrímur Gunnarsson, Fossar fjárfestingarbanki hf., sí...

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við...

Hagar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun - vika 33 Í viku 33 keyptu Hagar hf. 916.000 eigin hluti að kaupverði kr. 97.656.000 eins og hér segir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti12/08/202510:34229.000107,50024.617.5009.304.86713/08/202511:27229.000106,00024.274.0009.533.86714/08/202511:2525.000106,0002.650.0009.558.86714/08/202513:37204.000106,50021.726.0009.762.86715/08/202511:51229.000106,50024.388.5009.991.867  916.000106,61197.656.0009.991.867 Er hér um að ræða tilkynningu um kaup félagsin...

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Útboð á víxlum 21. ágúst 2025

Hagar hf.: Útboð á víxlum 21. ágúst 2025 Hagar hf. efna til útboðs á víxlum fimmtudaginn 21. ágúst 2025. Boðnir verða til sölu víxlar í nýjum 6 mánaða flokki HAGA260226. Fossar fjárfestingarbanki hf. hefur umsjón með útboðinu og kynningu þess fyrir hugsanlegum fjárfestum. Útboðið verður með hollenskri aðferð, þ.e. öll samþykkt tilboð bjóðast fjárfestum á hæstu flötu vöxtum sem tekið er. Víxlarnir eru gefnir út í 20 m.kr. nafnverðseiningum og sótt verður um skráningu þeirra í Kauphöll. Félagið áskilur sér rétt til þess að taka hvaða tilboði sem er eða hafna þeim öllum. Niðurstöður útboðsins...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch