HAGA Hagar HF

Hagar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun - vika 35

Hagar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun - vika 35

Í viku 35 keyptu Hagar hf. 1.145.000 eigin hluti að kaupverði kr. 120.797.500 eins og hér segir:

      
DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti
25/08/202510:29229.000106,50024.388.50011.365.867
26/08/202510:10229.000106,00024.274.00011.594.867
27/08/202509:36229.000105,00024.045.00011.823.867
28/08/202509:48229.000106,00024.274.00012.052.867
29/08/202514:54229.000104,00023.816.00012.281.867
  1.145.000105,500120.797.50012.281.867



Er hér um að ræða tilkynningu um kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem hrint var í framkvæmd þann 12. ágúst 2025, sbr. tilkynningu til Kauphallar dags. 11. ágúst 2025.

Hagar hafa keypt samtals 3.206.000 hluti í félaginu sem samsvarar 3,16% af þeim eigin hlutum sem að hámarki verða keyptir samkvæmt núgildandi áætlun. Kaupverð hinna keyptu hluta nemur samtals 340.052.500 kr. sem samsvarar 68,01% af þeirri fjárhæð sem að hámarki verður keypt fyrir. Hagar eiga nú samtals 1,11% af heildarhlutafé félagsins sem er 1.106.428.863.

Samkvæmt endurkaupaáætluninni má heildarkaupverð ekki nema hærri fjárhæð en 500 milljónum króna, með þeim fyrirvara að ekki verða keyptir fleiri en 101.567.019 hlutir. 

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar verður í samræmi við viðeigandi lög og reglugerðir, þ.m.t. lög nr. 2/1995 um hlutafélög, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 596/2014 um markaðssvik (MAR) og framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 2016/1052 sem hefur að geyma tæknilega skilmála varðandi endurkaupaáætlanir, sem hafa lagagildi hér á landi sbr. lög nr. 60/2021 um aðgerðir gegn markaðssvikum.

Nánari upplýsingar veitir Guðrún Eva Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Haga hf., í síma 530-5500 eða á



EN
29/08/2025

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Hagar HF

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Uppfærð afkomuspá fyrir rekstrarárið 2025/26

Hagar hf.: Uppfærð afkomuspá fyrir rekstrarárið 2025/26 Uppgjör annars ársfjórðungs Haga hf., þ.e. tímabilið 1. júní til 31. ágúst 2025, verður birt þann 16. október nk. Samkvæmt drögum að uppgjörinu verður EBITDA afkoma félagsins umfram áætlanir en gert er ráð fyrir að EBITDA afkoma á öðrum ársfjórðungi verði á bilinu 5.450-5.550 millj. kr. Sterka afkomu á öðrum ársfjórðungi má einkum rekja til þriggja þátta. Rekstur Olís hefur verið vel umfram áætlanir, m.a. vegna góðs árangurs í eldsneytishluta félagsins, mikillar þurrvörusölu og hagræðingar í rekstri þjónustustöðva. Á sama tíma hefur r...

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við...

Hagar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun (vika 37) og lok endurkaupaáætlunar Í viku 37 keyptu Hagar hf. 849.806 eigin hluti að kaupverði kr. 89.964.936 eins og hér segir:       DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti09/09/202510:50229.000106,00024.274.00013.177.36710/09/202511:24229.000105,00024.045.00013.406.36711/09/202509:43229.000106,50024.388.50013.635.36712/09/202511:14162.806106,00017.257.43613.798.173  849.806105,86589.964.93613.798.173 Er hér um að ræða tilkynningu um kaup félagsins á eigin...

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við...

Hagar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun - vika 36 Í viku 36 keyptu Hagar hf. 666.500 eigin hluti að kaupverði kr. 69.982.500 eins og hér segir:             DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti01/09/202514:30229,000104.00023,816,00012,510,86703/09/202515:18208,500105.00021,892,50012,719,36705/09/202514:38229,000106.00024,274,00012,948,367  666,500105.00069,982,50012,948,367 Er hér um að ræða tilkynningu um kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem hrint var í fram...

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við...

Hagar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun - vika 35 Í viku 35 keyptu Hagar hf. 1.145.000 eigin hluti að kaupverði kr. 120.797.500 eins og hér segir:       DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti25/08/202510:29229.000106,50024.388.50011.365.86726/08/202510:10229.000106,00024.274.00011.594.86727/08/202509:36229.000105,00024.045.00011.823.86728/08/202509:48229.000106,00024.274.00012.052.86729/08/202514:54229.000104,00023.816.00012.281.867  1.145.000105,500120.797.50012.281.867 Er hér um að ræða tilkynni...

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við...

Hagar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun - vika 34 Í viku 34 keyptu Hagar hf. 1.145.000 eigin hluti að kaupverði kr. 121.599.000 eins og hér segir:             DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti18/08/202514:56229.000107,50024.617.50010.220.86719/08/202510:10229.000107,00024.503.00010.449.86720/08/202514:27229.000106,00024.274.00010.678.86721/08/202510:00229.000105,00024.045.00010.907.86722/08/202510:29229.000105,50024.159.50011.136.867  1.145.000106,200121.599.00011.136.867 Er hér um að ræða ti...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch