HAGA Hagar HF

Hagar hf.: Árs- og sjálfbærniskýrsla 2022/23

Hagar hf.: Árs- og sjálfbærniskýrsla 2022/23

Árs- og sjálfbærniskýrsla Haga fyrir árið 2022/23 er komin út.

Skýrslan er aðgengileg á stafrænu formi og má nálgast hana hér: eða á heimasíðu félagsins



Aðalfundur Haga 1. júní 2023

Aðalfundur Haga hf. verður haldinn fimmtudaginn 1. júní 2023 og hefst hann kl. 15:00 á Hilton Reykjavík Nordica (Vox Club), Suðurlandsbraut 2 í Reykjavík.



Nánari upplýsingar veitir Guðrún Eva Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Haga,



EN
31/05/2023

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Hagar HF

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Aðalfundur Haga hf. 27. maí 2025

Hagar hf.: Aðalfundur Haga hf. 27. maí 2025 Aðalfundur Haga hf., kt. 670203-2120, verður haldinn þriðjudaginn 27. maí 2025 og hefst hann kl. 15:00 á Nauthól, Nauthólsvegi 106 í Reykjavík. Dagskrá fundarins: Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemina á liðnu starfsáriÁrsreikningur og samstæðureikningur félagsins fyrir liðið starfsár, ásamt skýrslu endurskoðanda, lagður fram til samþykktarÁkvörðun um ráðstöfun hagnaðar félagsins á reikningsárinu 2024/25Breyting á samþykktum félagsins Grein 3.18 um dagskrá aðalfundar Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna og undirnefndaTillaga stjórnar um s...

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Söluferli á eignarhlutum Olís í Olíudreifingu ehf. hætt

Hagar hf.: Söluferli á eignarhlutum Olís í Olíudreifingu ehf. hætt Í tilkynningu frá Högum, þann 3. desember 2024, var greint frá því að óskuldbindandi tilboð hefðu borist í eignarhlut Olís, dótturfélags Haga, í Olíudreifingu ehf. (ODR). Í kjölfarið var þremur aðilum veittur frekari aðgangur að gögnum og boðið að skila inn uppfærðum óskuldbindandi tilboðum. Allir þrír aðilar skiluðu uppfærðum tilboðum í 40% eignarhlut Olís í ODR. Tilboðin reyndust vera undir væntingum um virði félagsins, og hafa Hagar því ákveðið að hætta söluferli á eignarhlut sínum í ODR.      Finnur Oddsson, forstjór...

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Ársreikningur Haga 2024/25

Hagar hf.: Ársreikningur Haga 2024/25 Ársreikningur Haga hf. fyrir rekstrarárið 2024/25 var samþykktur af stjórn og forstjóra félagsins á stjórnarfundi þann 30. apríl 2025. Reikningurinn er fyrir tímabilið 1. mars 2024 til 28. febrúar 2025. Ársreikningurinn hefur að geyma samstæðureikning félagsins og dótturfélaga þess og er hann gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS) og viðeigandi ákvæði laga um ársreikninga. Endurskoðendur félagsins, PricewaterhouseCoopers ehf., hafa endurskoðað reikninginn og áritað hann fyrirvaralausri áritun. Hagar birtu óendurskoðað stjórnendaupp...

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Fjárfestakynning vegna stjórnendauppgjörs 2024/25

Hagar hf.: Fjárfestakynning vegna stjórnendauppgjörs 2024/25 Meðfylgjandi er fjárfestakynning Haga á stjórnendauppgjöri ársins 2024/25 og uppgjöri 4. ársfjórðungs sem haldin verður rafrænt fyrir markaðsaðila og hluthafa kl. 8:30 í dag, miðvikudaginn 16. apríl 2025. Á fundinum munu Finnur Oddsson, forstjóri, og Guðrún Eva Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, kynna rekstur og afkomu félagsins ásamt því að svara fyrirspurnum. Tekið verður við spurningum sem tengjast uppgjörinu á meðan á útsendingu stendur á netfangið og verður þeim svarað eins og kostur er í lok fundar. Fundinum v...

 PRESS RELEASE

Hagar hf: Stjórnendauppgjör Haga 2024/25 og uppgjör 4. ársfjórðungs

Hagar hf: Stjórnendauppgjör Haga 2024/25 og uppgjör 4. ársfjórðungs Sterkt rekstrarár og kjarnastarfsemi útvíkkuð til Færeyja Stjórnendauppgjör Haga fyrir rekstrarárið 2024/25 hefur verið yfirfarið af stjórn félagsins. Í því er m.a. að finna helstu upplýsingar um rekstur, efnahag og sjóðstreymi samstæðunnar. Stjórnendauppgjörið er ekki endurskoðað af endurskoðendum samstæðunnar og inniheldur ekki ófjárhagslegar upplýsingar. Endurskoðaður ársreikningur, ásamt ófjárhagslegum upplýsingum, verður birtur þann 30. apríl nk. og kann uppgjörið því að taka breytingum fram að þeim tíma. Gerð verður ...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch