HAGA Hagar HF

Hagar hf.: Upplýsingar um birtingu ársuppgjörs 2023/24

Hagar hf.: Upplýsingar um birtingu ársuppgjörs 2023/24

Hagar hf. birta uppgjör 4. ársfjórðungs, þ.e. fyrir tímabilið 1. desember 2023 til 29.  febrúar 2024, og ársuppgjör félagsins eftir lokun markaða, þriðjudaginn 23. apríl nk.

Kynningarfundur fyrir markaðsaðila og hluthafa verður haldinn á Nauthól, Nauthólsvegi 106 í Reykjavík, miðvikudaginn 24. apríl kl. 08:30. Þar munu Finnur Oddsson, forstjóri, og Guðrún Eva Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, kynna rekstur og afkomu félagsins, ásamt því að svara fyrirspurnum.

Fundinum verður auk þess streymt og er skráning á streymið hér: .

Kynningargögn verða aðgengileg á heimasíðu Haga, , við upphaf fundar.



EN
16/04/2024

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Hagar HF

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Aðalfundur 30. maí 2024 – endanleg dagskrá og tillögur

Hagar hf.: Aðalfundur 30. maí 2024 – endanleg dagskrá og tillögur Aðalfundur Haga hf., kt. 670203-2120, verður haldinn fimmtudaginn 30. maí 2024 og hefst hann kl. 15:00 á Hilton Reykjavík Nordica (Vox Club), Suðurlandsbraut 2 í Reykjavík. Samkvæmt samþykktum Haga hf. skal tveimur vikum fyrir aðalfund birta dagskrá, endanlegar tillögur, svo og ársreikning, skýrslu stjórnar og skýrslu endurskoðenda, auk tillagna félagsstjórnar um starfskjarastefnu. Dagskrá og tillögur vegna aðalfundar 2024 eru óbreyttar frá fyrri tilkynningu félagsins þann 7. maí 2024. Nánari upplýsingar má einnig fin...

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Skýrsla tilnefningarnefndar til aðalfundar 2024

Hagar hf.: Skýrsla tilnefningarnefndar til aðalfundar 2024 Aðalfundur Haga hf., kt. 670203-2120, verður haldinn fimmtudaginn 30. maí 2024 og hefst hann kl. 15:00 á Hilton Reykjavík Nordica (Vox Club), Suðurlandsbraut 2 í Reykjavík. Þann 19. mars 2024 var birt auglýsing frá tilnefningarnefnd Haga hf., þar sem þeim sem vilja gefa kost á sér til setu í stjórn Haga hf. var bent á að tilkynna það skriflega til tilnefningarnefndar eigi síðar en 19. apríl 2024. Alls bárust tilnefningarnefnd 5 framboð til stjórnar fyrir auglýstan frest nefndarinnar og voru þau öll frá núverandi stjórnarmönnum...

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Aðalfundur Haga hf. 30. maí 2024

Hagar hf.: Aðalfundur Haga hf. 30. maí 2024 Aðalfundur Haga hf., kt. 670203-2120, verður haldinn fimmtudaginn 30. maí 2024 og hefst hann kl. 15:00 á Hilton Reykjavík Nordica (Vox Club), Suðurlandsbraut 2 í Reykjavík. Dagskrá fundarins: Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemina á liðnu starfsáriÁrsreikningur og samstæðureikningur félagsins fyrir liðið starfsár, ásamt skýrslu endurskoðanda, lagður fram til samþykktarÁkvörðun um ráðstöfun hagnaðar félagsins á reikningsárinu 2023/24Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna og undirnefndaTillaga stjórnar um starfskjarastefnu, kaupréttarkerfi og s...

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Staðfesting á skýrslum um fjárhagslegar kvaðir skuldabréfaf...

Hagar hf.: Staðfesting á skýrslum um fjárhagslegar kvaðir skuldabréfaflokka Meðfylgjandi má finna staðfestingu KPMG ehf. á skýrslum Haga hf. um fjárhagslegar kvaðir í tengslum við skuldabréfaútgáfu HAGA 021029, HAGA 181024 og HAGA 120926 1. Útreikningar og staðfesting fjárhagslegra skilyrða skal fara fram í kjölfar birtingar hálfsárs- og ársreiknings félagsins en ársuppgjör Haga var birt þann 23. apríl sl. Yfirferð staðfestingaraðila á fjárhagslegum kvöðum samræmist mati Haga hf. og voru skýrslur félagsins um fjárhagslegar kvaðir því staðfestar. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Eva Gu...

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Fjárfestakynning vegna 4F og ársuppgjörs 2023/24

Hagar hf.: Fjárfestakynning vegna 4F og ársuppgjörs 2023/24 Meðfylgjandi er kynning Haga hf. á uppgjöri 4. ársfjórðungs og ársuppgjöri félagsins 2023/24 sem haldin verður fyrir hluthafa og markaðsaðila kl. 08:30 í dag, miðvikudaginn 24. apríl 2024, á Nauthól, Nauthólsvegi 106 í Reykjavík. Þar munu Finnur Oddsson, forstjóri, og Guðrún Eva Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, kynna rekstur og afkomu félagsins, ásamt því að svara spurningum. Fundinum verður auk þess streymt og er skráning á hann hér: . Þeir sem fylgjast með í streymi geta sent spurningar sem tengjast uppgjöri...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch