HAGA Hagar HF

Hagar hf.: Upplýsingar um birtingu uppgjörs 3. ársfjórðungs 2025/26

Hagar hf.: Upplýsingar um birtingu uppgjörs 3. ársfjórðungs 2025/26

Hagar hf. birta uppgjör 3. ársfjórðungs, þ.e. fyrir tímabilið 1. september til 30. nóvember 2025, eftir lokun markaða, fimmtudaginn 15. janúar nk.

Kynningarfundur fyrir markaðsaðila og hluthafa verður haldinn á Nauthól, Nauthólsvegi 106 í Reykjavík, föstudaginn 16. janúar kl. 08:30. Þar munu Finnur Oddsson, forstjóri, og Guðrún Eva Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, kynna rekstur og afkomu félagsins, ásamt því að svara fyrirspurnum.

Fundinum verður auk þess streymt og er skráning á streymið hér: .

Kynningargögn verða aðgengileg á íslensku á heimasíðu Haga, , við upphaf fundar. Kynningargögn verða aðgengileg á ensku eigi síðar en 19. janúar nk.



EN
08/01/2026

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Hagar HF

 PRESS RELEASE

Hagar hf: Financial results for Q3 2025/26

Hagar hf: Financial results for Q3 2025/26 Strong operations and guidance raised - business development supports growth The interim financial statements of Hagar hf. for the third quarter of the 2025/26 financial year were approved by the company’s Board of Directors and CEO at a board meeting held on 15 January 2026. The statements cover the period from 1 March to 30 November 2025. The interim financial statements include the consolidated accounts of the company and its subsidiaries and have been prepared in accordance with International Financial Reporting Standards (IFRS). The statement...

 PRESS RELEASE

Hagar hf: Uppgjör Haga á 3. ársfjórðungi 2025/26

Hagar hf: Uppgjör Haga á 3. ársfjórðungi 2025/26 Sterkur rekstur og afkomuspá hækkuð - viðskiptaþróun styður við vöxt Árshlutareikningur Haga hf. fyrir þriðja ársfjórðung 2025/26 var samþykktur af stjórn og forstjóra félagsins á stjórnarfundi þann 15. janúar 2026. Reikningurinn er fyrir tímabilið 1. mars til 30. nóvember 2025. Árshlutareikningurinn hefur að geyma samstæðureikning félagsins og dótturfélaga þess og er hann gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS). Reikningurinn hefur hvorki verið kannaður né endurskoðaður af endurskoðendum félagsins, PricewaterhouseCoopers...

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Information on the publication of Q3 2025/26 results

Hagar hf.: Information on the publication of Q3 2025/26 results Hagar hf. will publish its financial results for Q3 2025/26, covering the period 1 September to 30 November 2025, after market close on Thursday, 15 January 2026. A presentation meeting for investors and market participants will be held at Nauthóll, Nauthólsvegur 106, Reykjavík, on Friday, 16 January 2026, at 8:30 a.m. At the meeting, Finnur Oddsson, CEO, and Guðrún Eva Gunnarsdóttir, CFO, will present the company’s operations and financial performance and answer questions. The meeting will also be live-streamed, and registr...

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Upplýsingar um birtingu uppgjörs 3. ársfjórðungs 2025/26

Hagar hf.: Upplýsingar um birtingu uppgjörs 3. ársfjórðungs 2025/26 Hagar hf. birta uppgjör 3. ársfjórðungs, þ.e. fyrir tímabilið 1. september til 30. nóvember 2025, eftir lokun markaða, fimmtudaginn 15. janúar nk. Kynningarfundur fyrir markaðsaðila og hluthafa verður haldinn á Nauthól, Nauthólsvegi 106 í Reykjavík, föstudaginn 16. janúar kl. 08:30. Þar munu Finnur Oddsson, forstjóri, og Guðrún Eva Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, kynna rekstur og afkomu félagsins, ásamt því að svara fyrirspurnum. Fundinum verður auk þess streymt og er skráning á streymið hér: . Kynningargö...

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Niðurstaða víxlaútboðs 19. nóvember 2025

Hagar hf.: Niðurstaða víxlaútboðs 19. nóvember 2025 Hagar hf. luku í dag útboði á nýjum 6 mánaða víxlaflokki HAGA260527. Heildartilboð í flokkinn námu samtals 1.240 m.kr. að nafnvirði á flötu vöxtunum 7,65% - 7,90%. Tilboðum að fjárhæð 400 m.kr. var tekið á 7,80 % flötum vöxtum. Útgáfudagur og uppgjör viðskipta er 26. nóvember 2025. Stefnt er að töku til viðskipta á Nasdaq Iceland. Fossar fjárfestingarbanki hf. hefur umsjón með útgáfu og sölu víxlanna sem og töku þeirra til viðskipta á markaði Nasdaq Iceland. Nánari upplýsingar veita: Ásgrímur Gunnarsson, Fossar fjárfestingarbanki h...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch