HAGA Hagar HF

Leiðrétting: Hagar hf.: Útboð á víxlum 20. maí 2025

Leiðrétting: Hagar hf.: Útboð á víxlum 20. maí 2025

Rangur útboðsdagur var í texta upphaflegrar tilkynningar. Útboð víxlanna mun fara fram miðvikudaginn 21. maí 2025 í stað 20. maí líkt og fram kom í fyrri tilkynningu. Leiðrétta tilkynningu má finna hér að neðan.



Hagar hf. efna til útboðs á víxlum miðvikudaginn 21. maí 2025. Boðnir verða til sölu víxlar í nýjum 6 mánaða flokki HAGA251126.

Fossar fjárfestingarbanki hf. hefur umsjón með útboðinu og kynningu þess fyrir hugsanlegum fjárfestum. Útboðið verður með hollenskri aðferð, þ.e. öll samþykkt tilboð bjóðast fjárfestum á hæstu flötu vöxtum sem tekið er. Víxlarnir eru gefnir út í 20 m.kr. nafnverðseiningum og sótt verður um skráningu þeirra í Kauphöll. Félagið áskilur sér rétt til þess að taka hvaða tilboði sem er eða hafna þeim öllum. Niðurstöður útboðsins verða birtar opinberlega eigi síðar en næsta virka dag eftir útboð.

Útboðið undanþegið gerð lýsingar á grundvelli c og d-liðar, 4. mgr. 1. gr. reglugerðar Evrópusambandsins og ráðsins (ESB) nr. 2017/1129 um lýsingu sem birta skal þegar verðbréf eru boðin í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði. Grunnlýsing, endanlegir skilmálar og önnur skjöl er varða útgáfu víxlaflokksins og töku víxlanna til viðskipta í Kauphöll verða birt á vefsíðu félagsins: 

Skila skal inn tilboðum á netfangið fyrir klukkan 17:00 miðvikudaginn 21. maí 2025. Uppgjör viðskipta fer fram þriðjudaginn 27. maí 2025.



Nánari upplýsingar veita:

Ásgrímur Gunnarsson, Fossar fjárfestingarbanki hf., sími: 522-4000,

Arnar Geir Sæmundsson, Fossar fjárfestingarbanki hf.,

Guðrún Eva Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Haga hf.,      



EN
13/05/2025

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Hagar HF

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Staðfesting á skýrslum um fjárhagslegar kvaðir skuldabréfaf...

Hagar hf.: Staðfesting á skýrslum um fjárhagslegar kvaðir skuldabréfaflokka Meðfylgjandi má finna staðfestingu KPMG ehf. á skýrslum Haga hf. um fjárhagslegar kvaðir í tengslum við skuldabréfaútgáfu HAGA 021029, HAGA 120926 1 og HAGA161127. Útreikningar og staðfesting fjárhagslegra skilyrða skal fara fram í kjölfar birtingar hálfsárs- og ársreiknings félagsins. Ársuppgjör Haga var birt þann 30. apríl sl. Yfirferð staðfestingaraðila á fjárhagslegum kvöðum samræmist mati Haga hf. og voru skýrslur félagsins um fjárhagslegar kvaðir því staðfestar. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Eva Gunnarsdó...

 PRESS RELEASE

Leiðrétting: Hagar hf.: Útboð á víxlum 20. maí 2025

Leiðrétting: Hagar hf.: Útboð á víxlum 20. maí 2025 Rangur útboðsdagur var í texta upphaflegrar tilkynningar. Útboð víxlanna mun fara fram miðvikudaginn 21. maí 2025 í stað 20. maí líkt og fram kom í fyrri tilkynningu. Leiðrétta tilkynningu má finna hér að neðan. Hagar hf. efna til útboðs á víxlum miðvikudaginn 21. maí 2025. Boðnir verða til sölu víxlar í nýjum 6 mánaða flokki HAGA251126. Fossar fjárfestingarbanki hf. hefur umsjón með útboðinu og kynningu þess fyrir hugsanlegum fjárfestum. Útboðið verður með hollenskri aðferð, þ.e. öll samþykkt tilboð bjóðast fjárfestum á hæstu flötu vö...

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Útboð á víxlum 20. maí 2025

Hagar hf.: Útboð á víxlum 20. maí 2025 Hagar hf. efna til útboðs á víxlum þriðjudaginn 20. maí 2025. Boðnir verða til sölu víxlar í nýjum 6 mánaða flokki HAGA251126. Fossar fjárfestingarbanki hf. hefur umsjón með útboðinu og kynningu þess fyrir hugsanlegum fjárfestum. Útboðið verður með hollenskri aðferð, þ.e. öll samþykkt tilboð bjóðast fjárfestum á hæstu flötu vöxtum sem tekið er. Víxlarnir eru gefnir út í 20 m.kr. nafnverðseiningum og sótt verður um skráningu þeirra í Kauphöll. Félagið áskilur sér rétt til þess að taka hvaða tilboði sem er eða hafna þeim öllum. Niðurstöður útboðsins ver...

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Aðalfundur 27. maí 2025 – endanleg dagskrá og tillögur

Hagar hf.: Aðalfundur 27. maí 2025 – endanleg dagskrá og tillögur Aðalfundur Haga hf., kt. 670203-2120, verður haldinn þriðjudaginn 27. maí 2025 og hefst hann kl. 15:00 á Nauthól, Nauthólsvegi 106 í Reykjavík. Samkvæmt samþykktum Haga hf. skal tveimur vikum fyrir aðalfund birta dagskrá, endanlegar tillögur, svo og ársreikning, skýrslu stjórnar og skýrslu endurskoðenda, auk tillagna félagsstjórnar um starfskjarastefnu. Dagskrá og tillögur vegna aðalfundar 2025 eru óbreyttar frá fyrri tilkynningu félagsins þann 6. maí 2025. Nánari upplýsingar má einnig finna á vefsíðu félagsins Hluthöfum ...

 PRESS RELEASE

Hagar hf.: Aðalfundur Haga hf. 27. maí 2025

Hagar hf.: Aðalfundur Haga hf. 27. maí 2025 Aðalfundur Haga hf., kt. 670203-2120, verður haldinn þriðjudaginn 27. maí 2025 og hefst hann kl. 15:00 á Nauthól, Nauthólsvegi 106 í Reykjavík. Dagskrá fundarins: Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemina á liðnu starfsáriÁrsreikningur og samstæðureikningur félagsins fyrir liðið starfsár, ásamt skýrslu endurskoðanda, lagður fram til samþykktarÁkvörðun um ráðstöfun hagnaðar félagsins á reikningsárinu 2024/25Breyting á samþykktum félagsins Grein 3.18 um dagskrá aðalfundar Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna og undirnefndaTillaga stjórnar um s...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch