FLY PLAY HF

Fly Play hf.: Vöxtur í farþegafjölda og sætanýtingu samhliða auknu framboði

Fly Play hf.: Vöxtur í farþegafjölda og sætanýtingu samhliða auknu framboði

Flugfélagið PLAY flutti 122.217 farþega í apríl 2024, sem er 19% meira en í apríl 2023 þegar PLAY flutti 102.499 farþega. Sætanýtingin í apríl 2024 var 85,1%, sem er aukning frá apríl í fyrra þegar sætanýting var 80,8%. Þessi aukning er eftirtektarverð þegar litið er til þess að aukning í framboðnum sætiskílómetrum var 16% á milli ára og að páskarnir voru í mars á þessu ári, en apríl í fyrra.

Af þeim farþegum sem flugu með PLAY í apríl voru 30% á leið frá Íslandi, 27% voru á leið til Íslands og 43% voru tengifarþegar (VIA). Stundvísi PLAY var með besta móti í aprílmánuði, eða 89,4%.

Borgaráfangastaðir í Evrópu héldu áfram að mælast vel fyrir í leiðakerfi PLAY. London, Alicante, Kaupmannahöfn, París og Berlín voru með yfir 90% sætanýtingu.

Nýr áfangastaður í apríl

PLAY hóf miðasölu til Cardiff í Wales í aprílmánuði. Flugfélagið mun fljúga tvisvar í viku til Cardiff yfir sex vikna tímabil næstkomandi haust. Fyrsta flugið verður 10. október og síðasta flugið 20. nóvember. Það sem af er ári hefur PLAY kynnt fjóra nýja áfangastaði til viðbótar við Cardiff en þeir eru Madeira, Marrakesh, Vilníus og Split.

Einar Örn Ólafsson, forstjóri PLAY:

„Það er ánægjulegt að sjá þennan vöxt í farþegafjölda og sætanýtingu, sem er til marks um aukið framboð og sterkari stöðu PLAY á erlendum mörkuðum. Að ná þessum vexti samhliða 16% aukningu í framboðnum sætiskílómetrum er vel að verki staðið og sýnir að við erum á réttri leið og í góðri stöðu til að gera enn betur. Enn á ný státum við af frábærri stundvísi, 89,4%, sem er umfram markmið okkar um 85% stundvísi yfir allt árið. Við erum sem fyrr virkilega stolt af samstarfsfólki okkar sem nær að skila þessum frábæru tölum og ég er handviss um að áframhald verði á því. Við hjá PLAY bíðum spennt eftir sumarvertíðinni og erum staðráðin í að veita farþegum okkar frábæra þjónustu á góðu verði.“



 

Viðhengi



EN
07/05/2024

Reports on FLY PLAY HF

 PRESS RELEASE

Fly Play hf.: Transactions of closely associated persons

Fly Play hf.: Transactions of closely associated persons With reference to Article 19 of MAR, the following transactions are hereby announced by parties that are close to Einar Örn Ólafsson, CEO of Fly Play hf., ID no. 660319-0180, Suðurlandsbraut 14, 108 Reykjavík, due to their indirect transactions in shares in Fly Play hf. The transactions below are a part of the conversion of certain liabilities of Leika Investments ehf. into share capital, but the company owns 93,596,040 shares in Fly Play hf. This is not a direct transaction with shares in Fly Play hf., and the transaction does not en...

 PRESS RELEASE

Fly Play hf.: Viðskipti nákominna aðila

Fly Play hf.: Viðskipti nákominna aðila Á grundvelli 19. gr. MAR er hér með tilkynnt um eftirfarandi viðskipti aðila sem eru nákomnir Einari Erni Ólafssyni, forstjóra Fly Play hf., kt. 660319-0180, Suðurlandsbraut 14, 108 Reykjavík, vegna óbeinna viðskipta þeirra með hluti í Fly Play hf. Neðangreind viðskipti eru liður í umbreytingu tiltekinna skulda Leika fjárfestinga ehf. í hlutafé, en félagið er eigandi 93.596.040 hluta í Fly Play hf. Ekki er um að ræða bein viðskipti með hluti í Fly Play hf. og viðskiptin hafa ekki í för með sér að eignarhlutur Leika Fjárfestinga í Play hf. taki breyti...

 PRESS RELEASE

Fly Play hf.: Strong Passenger and Load Factor Growth Amid Capacity Ex...

Fly Play hf.: Strong Passenger and Load Factor Growth Amid Capacity Expansion In April 2024, PLAY airlines experienced a significant increase in passenger volume, with 122,217 travelers compared to 102,499 in April 2023, marking a notable 19% rise. Moreover, the load factor for April 2024 reached 85.1%, up from 80.8% in the same month last year. This increase is particularly impressive considering a 16% growth in available seat kilometers (ASK) and the timing of Easter, which occurred in March this year. Of the passengers who traveled with PLAY in April, 30% originated from Iceland, 27% ...

 PRESS RELEASE

Fly Play hf.: Vöxtur í farþegafjölda og sætanýtingu samhliða auknu fra...

Fly Play hf.: Vöxtur í farþegafjölda og sætanýtingu samhliða auknu framboði Flugfélagið PLAY flutti 122.217 farþega í apríl 2024, sem er 19% meira en í apríl 2023 þegar PLAY flutti 102.499 farþega. Sætanýtingin í apríl 2024 var 85,1%, sem er aukning frá apríl í fyrra þegar sætanýting var 80,8%. Þessi aukning er eftirtektarverð þegar litið er til þess að aukning í framboðnum sætiskílómetrum var 16% á milli ára og að páskarnir voru í mars á þessu ári, en apríl í fyrra. Af þeim farþegum sem flugu með PLAY í apríl voru 30% á leið frá Íslandi, 27% voru á leið til Íslands og 43% voru tengif...

 PRESS RELEASE

Arnar Már appointed deputy CEO of PLAY airlines

Arnar Már appointed deputy CEO of PLAY airlines Arnar Már Magnússon has been appointed as the Deputy CEO of PLAY airlines. Arnar Már has served as the Chief Operations Officer of PLAY and will retain that position alongside his new role. "Being one of PLAY's founders, Arnar Már is a key figure within the company. His knowledge and years of experience in the flight industry will prove invaluable as we move forward. I am extremely grateful to have him by my side, and I am convinced his appointment will greatly benefit the airline," says Einar Örn Ólafsson, CEO of PLAY. "It has bee...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch