KALD Kaldalon hf

Kaldalón hf.: Aðalfundur 3. apríl 2024

Kaldalón hf.: Aðalfundur 3. apríl 2024

Stjórn Kaldalóns hf. boðar til aðalfundar í félaginu miðvikudaginn 3. apríl 2024 kl. 16:00. Fundurinn verður haldinn á Grand hótel, Sigtúni 28, 105 Reykjavík.

Meðfylgjandi er fundarboð aðalfundar, dagskrá og tillögur stjórnar til fundarins og skýrsla tilnefningarnefndar. 

Gögn fundar má jafnframt finna á vefsetri félagsins 



 



Viðhengi



EN
07/03/2024

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Kaldalon hf

 PRESS RELEASE

Kaldalón hf.: Breyting á fyrirhuguðum kaupum

Kaldalón hf.: Breyting á fyrirhuguðum kaupum Vísað er til tilkynningar félagsins frá 26. janúar 2024 um fyrirhuguð kaup á tekjuberandi fasteignum og fasteignum í byggingu. Í framhaldi af undirritun kauptilboðs í Fornubúðir 5 hafa aðilar átt í viðræðum um endanlegan kaupsamning og önnur atriði kauptilboðs. Aðilar hafa orðið sammála um halda þeim viðræðum ekki áfram. Því mun ekki verða af fyrrgreindum viðskiptum um fasteignina.   Kaupsamningar um aðrar fasteignir í tilkynningu frá 26. janúar 2024 hafa verið undirritaðir. Klettagarðar 11 hafa verið afhentir félaginu og framkvæmdir við Borgar...

 PRESS RELEASE

Kaldalón hf: Viðræðum við Regin hf. um kaup á fasteignum slitið

Kaldalón hf: Viðræðum við Regin hf. um kaup á fasteignum slitið Vísað er til tilkynningar Kaldalóns hf. hinn 23. apríl sl. um að stjórn félagsins hefði samþykkt að hefja viðræður við Regin hf. um möguleg kaup á tilteknum fasteignum. Eins og fram kom í tilkynningu Kaldalóns voru viðræðurnar tengdar mögulegri sátt Regins hf. við Samkeppniseftirlitið í tengslum við valfrjáls tilboð Regins hf. í hlutafé Eikar fasteignafélags hf. Í samræmi við tilkynningu Regins hf. í dag um að samrunatilkynning félagsins til Samkeppniseftirlitsins hafi verið afturkölluð, hefur viðræðum Kaldalóns og Regins h...

 PRESS RELEASE

Kaldalón hf.: Viðræður við Regin hf. um kaup á fasteignum

Kaldalón hf.: Viðræður við Regin hf. um kaup á fasteignum Stjórn Kaldalóns hf. („Kaldalón“ eða „félagið“) hefur samþykkt að hefja viðræður við Regin hf. („Reginn“) um möguleg kaup á fasteignum sem telja samanlagt um 47 þúsund fermetra af atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Viðskiptin yrðu í samræmi við yfirlýsta stefnu Kaldalóns um arðbæran vöxt. Viðræður Kaldalóns og Regins koma til vegna viðræðna Regins og Samkeppniseftirlitsins um möguleg skilyrði í tilefni af valfrjálsu tilboði Regins í hlutafé Eikar fasteignafélags hf. („Eik“). Nái Kaldalón og Reginn saman um viðskiptin yrðu þau m...

 PRESS RELEASE

Kaldalón hf.: Niðurstöður aðalfundar 2024

Kaldalón hf.: Niðurstöður aðalfundar 2024 Eftirfarandi tillögur voru lagðar fyrir aðalfund Kaldalóns hf., sem haldinn var á Grand hótel að Sigtúni 28, Reykjavík, þann 3. apríl kl. 16:00. Ársreikningur félagsins 2023 og ákvörðun um meðferð hagnaðar eða taps félagsins á reikningsárinu Ársreikningur félagsins 2023 var lagður fram til staðfestingar og samþykktur samhljóða. Tekin var ákvörðun um að greiða ekki út arð vegna rekstrarársins 2023. Kosning og skipun stjórnar og varastjórnar Fyrir fundinum lágu fyrir framboð frá fimm einstaklingum í stjórn og tveimur í varastjórn K...

 PRESS RELEASE

Kaldalón hf.: Viðskipti aðila sem er nákominn stjórnanda

Kaldalón hf.: Viðskipti aðila sem er nákominn stjórnanda Sjá meðfylgjandi tilkynningu um viðskipti aðila sem er nákominn stjórnanda í Kaldalóni. Viðhengi

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch