Kaldalón hf.: Birting árshlutauppgjörs þann 22. ágúst - Kynningarfundur 23. ágúst
Kaldalón hf. birtir árshlutauppgjör 2022 eftir lokun markaða mánudaginn 22. ágúst.
Samhliða uppgjörinu er boðað til kynningarfundar þriðjudaginn 23. ágúst kl. 08:30 á Grand hótel. Húsið opnar 08:15. Á fundinum verður jafnframt farið yfir starfsemi á fyrri hluta ársins og framtíðarhorfur. Að fundi loknum verður kynningarefnið aðgengilegt á Kaldalóns.
