KVIKA Kvika banki hf

Kvika banki hf.: Anna Rut Ágústsdóttir aðstoðarforstjóri Kviku banka

Kvika banki hf.: Anna Rut Ágústsdóttir aðstoðarforstjóri Kviku banka

Kvika banki hefur ráðið Önnu Rut Ágústsdóttur í starf aðstoðarforstjóra bankans. Anna Rut mun sinna starfinu samhliða hlutverki sínu sem framkvæmdastjóri rekstrar- og þróunarsviðs bankans og þannig styðja við áframhaldandi stjórnun og framkvæmd stefnumarkandi verkefna bankans.

Anna Rut hefur starfað innan Kviku samstæðunnar frá stofnun bankans árið 2015 og hjá forverum hans frá árinu 2007. Hún býr yfir víðtækri reynslu af starfsemi bankans og hefur sinnt fjölbreyttum störfum innan samstæðunnar. Áður en hún tók við starfi framkvæmdastjóra rekstrar- og þróunarsviðs árið 2022 var hún forstöðumaður fjármála og rekstrar hjá Kviku eignastýringu. Þar áður gegndi hún ýmsum lykilhlutverkum, meðal annars sem forstöðumaður á skrifstofu forstjóra og forstöðumaður viðskiptatengsla hjá Kviku auk þess sem hún starfaði um árabil á sviði áhættustýringar og eignaumsýslu. Anna Rut er með BSc gráðu í viðskiptafræði og MCF gráðu í fjármálum fyrirtækja frá Háskólanum í Reykjavík og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.

Ráðning Önnu Rutar er liður í því að styrkja skipulag bankans og tryggja samfellu, skýra verkaskiptingu og öfluga framkvæmd á mikilvægum tímamótum í starfsemi Kviku banka. Með ráðningunni skapast aukið svigrúm fyrir Ármann Þorvaldsson, forstjóra Kviku, til að einbeita sér að stefnumótandi verkefnum, þar á meðal samrunaviðræðum við Arion banka, en forviðræður við Samkeppniseftirlitið standa enn yfir.



EN
22/01/2026

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Kvika banki hf

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Anna Rut Ágústsdóttir appointed Deputy CEO of Kvika b...

Kvika banki hf.: Anna Rut Ágústsdóttir appointed Deputy CEO of Kvika bank Kvika bank has appointed Anna Rut Ágústsdóttir as the Bank’s Deputy CEO. Anna Rut will assume this role alongside her current position as Managing Director of the Bank’s Operations and Development division, thereby supporting continued leadership and the execution of the Bank’s strategic initiatives. Anna Rut has worked within the Kvika Group since the Bank’s establishment in 2015 and with its predecessor since 2007. She has extensive experience of the Bank’s operations and has held a wide range of roles within the G...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Anna Rut Ágústsdóttir aðstoðarforstjóri Kviku banka

Kvika banki hf.: Anna Rut Ágústsdóttir aðstoðarforstjóri Kviku banka Kvika banki hefur ráðið Önnu Rut Ágústsdóttur í starf aðstoðarforstjóra bankans. Anna Rut mun sinna starfinu samhliða hlutverki sínu sem framkvæmdastjóri rekstrar- og þróunarsviðs bankans og þannig styðja við áframhaldandi stjórnun og framkvæmd stefnumarkandi verkefna bankans. Anna Rut hefur starfað innan Kviku samstæðunnar frá stofnun bankans árið 2015 og hjá forverum hans frá árinu 2007. Hún býr yfir víðtækri reynslu af starfsemi bankans og hefur sinnt fjölbreyttum störfum innan samstæðunnar. Áður en hún tók við starfi...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Transaction in relation to a share buy-back programme

Kvika banki hf.: Transaction in relation to a share buy-back programme In week 3 Kvika banki hf. („Kvika“ or „the bank“) purchased 2,600,000 of its own shares at the purchase price ISK 51,157,500. See further details below: DateTimeNo. of shares purchasedShare price (rate)Purchase price16.1.202609:50:531,000,00019.7319,725,00016.1.202613:43:43800,00019.6515,720,00016.1.202614:42:06500,00019.659,825,00016.1.202615:03:51300,00019.635,887,500Total 2,600,000 51,157,500 The trade is in accordance with Kvika‘s buyback programme, announced on 22 May 2025, based on the authorisation of a sharehold...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræ...

Kvika banki hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í viku 3 keypti Kvika banki hf. („Kvika“ eða „bankinn“) 2.600.000 eigin hluti að kaupverði 51.157.500 kr. eins og nánar er greint frá hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverð (gengi)Kaupverð16.1.202609:50:531.000.00019,7319.725.00016.1.202613:43:43800.00019,6515.720.00016.1.202614:42:06500.00019,659.825.00016.1.202615:03:51300.00019,635.887.500Samtals 2.600.000 51.157.500 Um er að ræða viðskipti bankans í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem tilkynnt var um í Kauphöll þann 22...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Notification regarding execution of buyback programme

Kvika banki hf.: Notification regarding execution of buyback programme Reference is made to the announcements by Kvika banki hf. („Kvika“) dated 22.05.2025 regarding execution of buyback programme, dated 07.07.20205 in which share buybacks where paused and dated 23.12.2025 regarding Proposed share buybacks It is hereby announced that share buyback will resume under currently active share buy-back program that was previously paused by announcement made 7 July 2025. Kvika has purchased 79,800,000 shares under the current share buyback program for a total purchase price of ISK 1,374,792,500....

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch