KVIKA Kvika banki hf

Kvika banki hf.: Birting uppgjörs fyrsta ársfjórðungs miðvikudaginn 7.maí

Kvika banki hf.: Birting uppgjörs fyrsta ársfjórðungs miðvikudaginn 7.maí

Áætlað er að stjórn Kviku banka hf. samþykki árshlutareikning samstæðunnar fyrir fyrsta ársfjórðung ársins 2025 á stjórnarfundi miðvikudaginn 7. maí og verður hann birtur í kjölfarið, eftir lokun markaða.

Kynningarfundur fyrir hluthafa og markaðsaðila verður haldinn daginn eftir, fimmtudaginn 8. maí kl. 08:30, í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð í Katrínartúni 2. Þar munu Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku, og Eiríkur Magnús Jensson, fjármálastjóri, fara yfir uppgjör félagsins.

Fundinum verður streymt á íslensku en upptaka með enskum texta verður einnig gerð aðgengileg síðar á vefsvæði Kviku.

Hægt er að senda tölvupóst með spurningum fyrir fundinn eða á meðan honum stendur á

Fjárfestakynning sem verður farið yfir á fundinum verður gerð aðgengileg áður en fundurinn hefst.



EN
05/05/2025

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Kvika banki hf

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Transaction in relation to a share buyback programme

Kvika banki hf.: Transaction in relation to a share buyback programme In week 18 Kvika banki hf. („Kvika“ or „the bank“) purchased 20,000,000 of its own shares at the purchase price ISK 271,450,000. See further details below: DateTimeNo. of shares purchasedShare price (rate)Purchase price28.4.202509:54:51 2,000,000     13.83 27,650,000     28.4.202513:37:37 2,000,000     13.75 27,500,000     28.4.202514:28:42 2,000,000     13.75 27,500,000     29.4.202511:18:59 2,000,000     13.53 27,050,000     29.4.202514:29:59 2,000,000     13.45 26,900,000     30.4.202510:00:51 2,000,000     13.40 26,80...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræ...

Kvika banki hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í viku 18 keypti Kvika banki hf. („Kvika“ eða „bankinn“) 20.000.000 eigin hluti að kaupverði 271.450.000 kr. eins og nánar er greint frá hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverð (gengi)Kaupverð28.4.202509:54:51 2.000.000     13,83 27.650.000     28.4.202513:37:37 2.000.000     13,75 27.500.000     28.4.202514:28:42 2.000.000     13,75 27.500.000     29.4.202511:18:59 2.000.000     13,53 27.050.000     29.4.202514:29:59 2.000.000     13,45 26.900.000     30.4.202510:00:51 2.000.000...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Publication of Q1 financial results on Wednesday 7 Ma...

Kvika banki hf.: Publication of Q1 financial results on Wednesday 7 May The Board of Directors of Kvika banki hf. is set to approve the financial statements of the Group for the first quarter of 2025 at a board meeting on Wednesday 7 May. The financial statements will subsequently be published after the domestic market has closed. A meeting to present the results to shareholders and market participants will be held the next day, at 08:30 on Thursday 8 May, at the bank's headquarters on the 9th floor at Katrínartún 2, where Ármann Þorvaldsson, CEO of Kvika, and Eiríkur Magnús Jensson, CFO, ...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Birting uppgjörs fyrsta ársfjórðungs miðvikudaginn 7....

Kvika banki hf.: Birting uppgjörs fyrsta ársfjórðungs miðvikudaginn 7.maí Áætlað er að stjórn Kviku banka hf. samþykki árshlutareikning samstæðunnar fyrir fyrsta ársfjórðung ársins 2025 á stjórnarfundi miðvikudaginn 7. maí og verður hann birtur í kjölfarið, eftir lokun markaða. Kynningarfundur fyrir hluthafa og markaðsaðila verður haldinn daginn eftir, fimmtudaginn 8. maí kl. 08:30, í höfuðstöðvum bankans á 9. hæð í Katrínartúni 2. Þar munu Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku, og Eiríkur Magnús Jensson, fjármálastjóri, fara yfir uppgjör félagsins. Fundinum verður streymt á íslensku en u...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Transaction in relation to a share buyback programme

Kvika banki hf.: Transaction in relation to a share buyback programme In week 17 Kvika banki hf. („Kvika“ or „the bank“) purchased 15,800,000 of its own shares at the purchase price ISK 216,190,000. See further details below: DateTimeNo. of shares purchasedShare price (rate)Purchase price22.4.202510:44:04 2,000,000     13.30 26,600,000     22.4.202514:11:04 1,800,000     13.30 23,940,000     23.4.202511:23:38 3,000,000     13.53 40,575,000     23.4.202513:47:54 3,000,000     13.70 41,100,000     23.4.202515:09:05 1,000,000     13.68 13,675,000     25.4.202510:25:34 3,000,000     14.05 42,15...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch