KVIKA Kvika banki hf

Kvika banki hf.: Boðun hluthafafundar 30. mars 2021

Kvika banki hf.: Boðun hluthafafundar 30. mars 2021

Hluthafafundur Kviku banka hf., kt. 540502-2930, verður haldinn þriðjudaginn 30. mars 2021 kl. 16:00, á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík.

Á dagskrá fundarins verða eftirfarandi mál:

  1. Tillaga stjórnar um samruna Kviku banka hf., TM hf. og Lykils fjármögnunar hf.
  2. Tillaga stjórnar um breytingar á samþykktum félagsins vegna samrunans, þ.e. um hækkun hlutafjár.
  3. Umræður og önnur mál löglega borin fram.

Fundarstörf fara fram á íslensku. Fundargögn eru aðgengileg á heimasíðu félagsins á íslensku og ensku utan þess að ársreikningar félagsins eru eingöngu aðgengilegir á ensku. Fundargögn eru aðgengileg á vefslóðinni og skrifstofu félagsins að Katrínartúni 2, 105 Reykjavík.

Um frekari upplýsingar vísast til meðfylgjandi fundarboðs.

Viðhengi



EN
08/03/2021

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Kvika banki hf

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Joint press release from Kvika and Arion

Kvika banki hf.: Joint press release from Kvika and Arion Next steps in the merger process Kvika banki and Arion Bank announced on 6 July that the boards of directors of the companies had decided to initiate discussions on merging the companies and have signed a letter of intent to that effect. The aim of the merger is to combine the companies’ strengths and to create a robust financial institution which offers comprehensive services for its customers. One of the largest mergers on the Icelandic financial market This represents one of the largest mergers undertaken on the Icelandic fina...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Sameiginleg tilkynning frá Kviku og Arion

Kvika banki hf.: Sameiginleg tilkynning frá Kviku og Arion Næstu skref í samrunaferli Kvika banki og Arion banki tilkynntu 6. júlí sl. að stjórnir félaganna hefðu ákveðið að hefja viðræður um sameiningu félaganna og hafa undirritað viljayfirlýsingu þess efnis. Markmiðið með samruna er að sameina krafta félaganna og búa til sterkt fjármálafyrirtæki sem býður heildstæða þjónustu fyrir viðskiptavini. Einn stærsti samruni á íslenskum fjármálamarkaði Þetta er einn umfangsmesti samruni sem ráðist hefur verið í á íslenskum fjármálamarkaði og má gera ráð fyrir að ferlið taki þó nokkurn tíma. Reg...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Transaction in relation to a share buy-back programme

Kvika banki hf.: Transaction in relation to a share buy-back programme In week 27 Kvika banki hf. („Kvika“ or „the bank“) purchased 7,000,000 of its own shares at the purchase price ISK 125,525,000. See further details below: DateTimeNo. of shares purchasedShare price (rate)Purchase price30.6.202513:11:471,000,00017.32517,325,0001.7.202513:32:401,000,00017.75017,750,0001.7.202515:08:331,000,00017.75017,750,0002.7.202513:31:431,000,00018.10018,100,0002.7.202515:10:201,000,00018.10018,100,0003.7.202511:33:591,000,00018.25018,250,0003.7.202514:31:581,000,00018.25018,250,000Total 7,000,000 125...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræ...

Kvika banki hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í viku 27 keypti Kvika banki hf. („Kvika“ eða „bankinn“) 7.000.000 eigin hluti að kaupverði 125.525.000 kr. eins og nánar er greint frá hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverð (gengi)Kaupverð30.6.202513:11:471.000.00017,32517.325.0001.7.202513:32:401.000.00017,75017.750.0001.7.202515:08:331.000.00017,75017.750.0002.7.202513:31:431.000.00018,10018.100.0002.7.202515:10:201.000.00018,10018.100.0003.7.202511:33:591.000.00018,25018.250.0003.7.202514:31:581.000.00018,25018.250.000Samt...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Share buyback programme paused

Kvika banki hf.: Share buyback programme paused Reference is made to the announcement by Kvika banki hf. dated 6 July 2025, in which the Board of Kvika approved the initiation of merger discussions with Arion bank hf.  It is hereby announced that no further share buybacks on Kvika’s shares will be carried out under the current buyback programme while merger discussions between Kvika and Arion are ongoing.  Further information please contact Kvika‘s investor relations, . 

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch