KVIKA Kvika banki hf

Kvika banki hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Kvika banki hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Í viku 27 keypti Kvika banki hf. („Kvika“ eða „bankinn“) 7.000.000 eigin hluti að kaupverði 125.525.000 kr. eins og nánar er greint frá hér á eftir:

DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverð (gengi)Kaupverð
30.6.202513:11:471.000.00017,32517.325.000
1.7.202513:32:401.000.00017,75017.750.000
1.7.202515:08:331.000.00017,75017.750.000
2.7.202513:31:431.000.00018,10018.100.000
2.7.202515:10:201.000.00018,10018.100.000
3.7.202511:33:591.000.00018,25018.250.000
3.7.202514:31:581.000.00018,25018.250.000
Samtals 7.000.000 125.525.000

Um er að ræða viðskipti bankans í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem tilkynnt var um í Kauphöll þann 22. maí sl. og er gerð í samræmi við heimild hluthafafundar Kviku þann 21. mars 2024 og endurnýjuð á aðalfundi Kviku þann 26 Mars 2025.

Kvika hefur nú keypt samtals 79.800.000 eigin hluti samkvæmt áætluninni eða sem nemur 1,723% af útgefnum hlutum í félaginu. Nemur heildarkaupverð þeirra 1.374.792.500 kr. Eftir kaupin eru eigin hlutir Kviku samtals 214.210.410 hlutir eða sem nemur 4,626% af útgefnum hlutum í félaginu.

Endurkaup samkvæmt áætluninni munu nema að hámarki 2.500.000.000 að kaupvirði en aldrei fleiri hluti en 236.409.591. Hins vegar skal bent á tilkynningu Kviku frá 7. júlí 2025, þar sem fram kemur að ekki verði ráðist í frekari endurkaup á hlutabréfum Kviku á grundvelli núgildandi endurkaupaáætlunar á meðan á samrunaviðræðum á milli Kviku og Arion banka stendur.

Endurkaupaáætlunin er í gildi frá 22. maí 2025 til aðalfundar Kviku á árinu 2026 nema hámarks kaupvirði verði náð fyrir þann tíma.

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar skal vera í samræmi við lög. þ.m.t. lög um hlutafélög nr. 2/1995, reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik (MAR) nr. 596/2014 sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnar ESB (EU) 2016/1052 frá 8. mars 2016. sbr. lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021 sem tóku gildi á Íslandi 1. september 2021.

Nánari upplýsingar veita fjárfestatengsl Kviku á netfanginu



EN
07/07/2025

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Kvika banki hf

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Transaction in relation to a share buy-back programme

Kvika banki hf.: Transaction in relation to a share buy-back programme In week 27 Kvika banki hf. („Kvika“ or „the bank“) purchased 7,000,000 of its own shares at the purchase price ISK 125,525,000. See further details below: DateTimeNo. of shares purchasedShare price (rate)Purchase price30.6.202513:11:471,000,00017.32517,325,0001.7.202513:32:401,000,00017.75017,750,0001.7.202515:08:331,000,00017.75017,750,0002.7.202513:31:431,000,00018.10018,100,0002.7.202515:10:201,000,00018.10018,100,0003.7.202511:33:591,000,00018.25018,250,0003.7.202514:31:581,000,00018.25018,250,000Total 7,000,000 125...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræ...

Kvika banki hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í viku 27 keypti Kvika banki hf. („Kvika“ eða „bankinn“) 7.000.000 eigin hluti að kaupverði 125.525.000 kr. eins og nánar er greint frá hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverð (gengi)Kaupverð30.6.202513:11:471.000.00017,32517.325.0001.7.202513:32:401.000.00017,75017.750.0001.7.202515:08:331.000.00017,75017.750.0002.7.202513:31:431.000.00018,10018.100.0002.7.202515:10:201.000.00018,10018.100.0003.7.202511:33:591.000.00018,25018.250.0003.7.202514:31:581.000.00018,25018.250.000Samt...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Share buyback programme paused

Kvika banki hf.: Share buyback programme paused Reference is made to the announcement by Kvika banki hf. dated 6 July 2025, in which the Board of Kvika approved the initiation of merger discussions with Arion bank hf.  It is hereby announced that no further share buybacks on Kvika’s shares will be carried out under the current buyback programme while merger discussions between Kvika and Arion are ongoing.  Further information please contact Kvika‘s investor relations, . 

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Hlé gert á endurkaupaáætlun

Kvika banki hf.: Hlé gert á endurkaupaáætlun Vísað er til tilkynningar Kviku banka hf. frá 06.07.2025 um að stjórn Kviku hafi samþykkt að hefja samrunaviðræður við Arion banka hf.  Það tilkynnist hér með að ekki verða framkvæmd frekari endurkaup á hlutabréfum Kviku samkvæmt gildandi endurkaupaáætlun á meðan samrunaviðræðum á milli Kviku og Arion banka stendur.  Nánari upplýsingar veita fjárfestatengsl Kviku á netfanginu  

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf: The Board of Kvika banki hf. approves merger discussio...

Kvika banki hf: The Board of Kvika banki hf. approves merger discussions with Arion banki hf. The Board of Kvika banki hf. has approved the request from the Board of Arion banki hf. to initiate formal merger discussions between Kvika banki hf. and Arion banki hf. A letter of intent to that effect has been signed by both parties. In the ongoing merger discussions between the companies, it is proposed that the price per share in Kvika bank will be set at ISK 19.17 and ISK 174.5 per share for Arion bank in the anticipated merger. As such, shareholders of Kvika will receive 485,237,822 new sha...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch