KVIKA Kvika banki hf

Kvika banki hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Kvika banki hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Í viku 37 keypti Kvika banki hf. („Kvika“ eða „bankinn“) 10.000.000 eigin hluti að kaupverði 209.700.000 kr. eins og nánar er greint frá hér á eftir:

Dagsetning Tími Keyptir hlutir Viðskiptaverð (gengi) Kaupverð
12.9.2022 09:52:27 2.000.000 21,8 43.600.000
13.9.2022 09:36:34 2.000.000 21,4 42.800.000
14.9.2022 09:31:14 2.000.000 20,8 41.600.000
15.9.2022 09:55:47 2.000.000 20,4 40.800.000
16.9.2022 09:50:22 2.000.000 20,45 40.900.000
Samtals   10.000.000   209.700.000

Um er að ræða viðskipti bankans í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem tilkynnt var um í Kauphöll þann 18. maí sl. og er gerð í samræmi við heimild hluthafafundar Kviku þann 31. mars 2022.

Kvika átti 130.100.000 eigin hluti fyrir viðskiptin og hefur nú keypt samtals 140.100.000 eigin hluti samkvæmt áætluninni eða sem nemur 2,886% af útgefnum hlutum í félaginu. Nemur heildarkaupverð þeirra 2.850.240.000 kr. Endurkaup samkvæmt áætluninni munu nema að hámarki 3.000.000.000 að kaupverði.

Endurkaupaáætlunin er í gildi frá 19. maí 2022 til aðalfundar Kviku á árinu 2023, nema hámarks kaupverði verði náð fyrir þann tíma.

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar verður í samræmi við lög, þ.m.t. lög um hlutafélög nr. 2/1995, reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik (MAR) nr. 596/2014, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnar ESB (EU) 2016/1052 frá 8. mars 2016, sbr. lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021 sem tóku gildi á Íslandi 1. september 2021.

Nánari upplýsingar veita fjárfestatengsl Kviku banka á netfanginu



EN
18/09/2022

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Kvika banki hf

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Kvika issues inaugural EUR 200 million bond

Kvika banki hf.: Kvika issues inaugural EUR 200 million bond Kvika banki hf. has today successfully completed the issuance of a new 4-year senior unsecured bond in the amount of EUR 200 million. This marks the bank’s inaugural euro-denominated bond issuance, representing a significant milestone in its funding strategy. It enhances Kvika’s access to international capital markets and strengthens its competitive position. The bonds will be issued under the bank’s Euro Medium Term Note (EMTN) Programme and are priced at a spread of 250 basis points over mid-swap rates. The bond carries an annu...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Kvika gefur út skuldabréf í evrum í fyrsta sinn

Kvika banki hf.: Kvika gefur út skuldabréf í evrum í fyrsta sinn Kvika lauk í dag sölu á nýjum flokki almennra skuldabréfa að fjárhæð 200 milljónir evra til fjögurra ára. Skuldabréfin bera 4,5% fasta vexti og voru seld á kjörum sem jafngilda 250 punkta álagi yfir millibankavöxtum. Þetta er fyrsta evruútgáfa bankans og markar hún þáttaskil í fjármögnun hans. Skuldabréfaútgáfan stuðlar að auknum fjölbreytileika í fjármögnun og styrkir samkeppnisstöðu Kviku. Heildareftispurn eftir skuldabréfunum var yfir 350 milljónir evra frá 25 fjárfestum frá Bretlandi, Norðurlöndum, meginlandi Evrópu og A...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Notification regarding execution of buyback programm...

Kvika banki hf.: Notification regarding execution of buyback programme At the Annual General Meeting of Kvika banki hf. (“Kvika” or the “bank”) on 21 March 2024, the shareholders approved to authorise the board of directors to buy up to 10% of issued shares in the bank, to among other things enable the board of directors to carry out a formal buyback programme. The authorisation for the board of directors to engage in buyback of shares was renewed at the Annual General Meeting on 26 March 2025. On the basis of that approval, the board of directors of Kvika decided on 27 February 2025 to e...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Tilkynning um framkvæmd endurkaupaáætlunar

Kvika banki hf.: Tilkynning um framkvæmd endurkaupaáætlunar Á aðalfundi Kviku banka hf. („Kvika“ eða „bankinn“) þann 21. mars 2024 var samþykkt að heimila stjórn félagsins að kaupa allt að 10% af útgefnum hlutum í félaginu, m.a. í þeim tilgangi að stjórn gæti komið á formlegri endurkaupaáætlun. Heimild stjórnar Kviku til endurkaupa var endurnýjuð á aðalfundi Kviku þann 26 Mars 2025. Á grundvelli þeirrar samþykktar ákvað stjórn Kviku þann 27. febrúar 2025 að nýta hluta framangreindrar heimildar og koma á endurkaupaáætlun um framkvæmd kaupa á hlutum fyrir allt að 5.000.000.000 kr. að kaupvir...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Transaction in relation to a share buy-back programme...

Kvika banki hf.: Transaction in relation to a share buy-back programme – buy-back is completed In weeks 19 and 20 Kvika banki hf. („Kvika“ or „the bank“) purchased 14,902,447 of its own shares at the purchase price ISK 202,578,769. See further details below: DateTimeNo. of shares purchasedShare price (rate)Purchase price5.5.202509:49:56 1,000,000     13.70 13,700,000     5.5.202511:39:44 1,000,000     13.70 13,700,000     5.5.202514:14:34 500,000     13.65 6,825,000     6.5.202509:36:56 1,000,000     13.60 13,600,000     6.5.202514:53:14 2,000,000     13.58 27,150,000     7.5.202510:10:53 1...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch