KVIKA Kvika banki hf

Kvika banki hf.: Tilkynning um framkvæmd endurkaupaáætlunar

Kvika banki hf.: Tilkynning um framkvæmd endurkaupaáætlunar

Vísað er til tilkynninga Kviku banka hf. („Kvika“) frá 22.05.2025 um framkvæmd endurkaupaáætlunar, frá 07.07.2025 um að hlé hafi verið gert á endurkaupaáætlun og frá 23.12.2025 um fyrirhuguð endurkaup hlutabréfa.

Með vísan til framangreinds hefur Kvika ákveðið að hefja að nýju endurkaup á grundvelli gildandi endurkaupaáætlunar, sem hlé var gert á, sbr. tilkynning frá 07.07.2025.

Kvika hefur keypt 79.800.000 hluti samkvæmt núgildandi endurkaupaáætlun fyrir kaupverð að fjárhæð 1.374.792.500 kr. Endurkaupaáætlunin hljóðar uppá kaupverð að fjárhæð 2.500.000.000 kr. en aldrei fleiri hluti sem nemur 236.409.591 hlutum.

Kvika á því eftir að kaupa hluti fyrir kaupverð 1.125.207.500 kr. en aldrei fleiri hluti en 156.609.591.

Arion banki hf. mun hafa umsjón með framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar og taka allar ákvarðanir er varða kaup á hlutum og tímasetningu kaupanna óháð Kviku. Framkvæmd endurkaupa hefst 16. janúar 2026 og verður þannig háttað að kaup hvers dags munu að hámarki nema 25% af meðaltali daglegra viðskipta með hlutabréf í Kviku á skipulegum markaði Nasdaq Iceland í desembermánuði 2025.

Nánari upplýsingar veita fjárfestatengsl Kviku á netfanginu . 



EN
15/01/2026

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Kvika banki hf

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Notification regarding execution of buyback programme

Kvika banki hf.: Notification regarding execution of buyback programme Reference is made to the announcements by Kvika banki hf. („Kvika“) dated 22.05.2025 regarding execution of buyback programme, dated 07.07.20205 in which share buybacks where paused and dated 23.12.2025 regarding Proposed share buybacks It is hereby announced that share buyback will resume under currently active share buy-back program that was previously paused by announcement made 7 July 2025. Kvika has purchased 79,800,000 shares under the current share buyback program for a total purchase price of ISK 1,374,792,500....

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Tilkynning um framkvæmd endurkaupaáætlunar

Kvika banki hf.: Tilkynning um framkvæmd endurkaupaáætlunar Vísað er til tilkynninga Kviku banka hf. („Kvika“) frá 22.05.2025 um framkvæmd endurkaupaáætlunar, frá 07.07.2025 um að hlé hafi verið gert á endurkaupaáætlun og frá 23.12.2025 um fyrirhuguð endurkaup hlutabréfa. Með vísan til framangreinds hefur Kvika ákveðið að hefja að nýju endurkaup á grundvelli gildandi endurkaupaáætlunar, sem hlé var gert á, sbr. tilkynning frá 07.07.2025. Kvika hefur keypt 79.800.000 hluti samkvæmt núgildandi endurkaupaáætlun fyrir kaupverð að fjárhæð 1.374.792.500 kr. Endurkaupaáætlunin hljóðar uppá kaupv...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Announcement from Kvika's Nomination Committee regard...

Kvika banki hf.: Announcement from Kvika's Nomination Committee regarding candidacy for the Board of Directors Kvika banki hf.'s („Kvika“or „the Company“) Nomination Committee (“the Committee”) invites those interested to submit their nominations or candidacies to the Board of Directors of the Company to the Committee. The Committee prepares and presents proposals for candidates for election to the Company's Board of Directors at its Annual General Meeting (AGM) and at shareholder meetings where board elections are on the agenda. The Committee's proposals shall aim to ensure that the Board...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Auglýsing frá tilnefningarnefnd um framboð til stjórn...

Kvika banki hf.: Auglýsing frá tilnefningarnefnd um framboð til stjórnar Tilnefningarnefnd Kviku banka hf. (Kvika eða fyrirtækið) auglýsir eftir tilnefningum og framboðum til stjórnar Kviku vegna stjórnarkjörs á aðalfundi sem haldinn verður 18. mars 2026. Hlutverk tilnefningarnefndar er að undirbúa og gera tillögur um frambjóðendur við kjör stjórnar félagsins á aðalfundi þess ár hvert og á þeim hluthafafundum þar sem stjórnarkjör er á dagskrá. Tillögur nefndarinnar skulu stefna að því að stjórnin sé á hverjum tíma þannig samsett að hún búi að fjölbreyttri þekkingu og reynslu sem nýtist fél...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Major shareholder announcement

Kvika banki hf.: Major shareholder announcement Attached is a major shareholder announcement. Attachment

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch