KVIKA Kvika banki hf

Kvika banki hf.: Tilkynning um hækkun hlutafjár

Kvika banki hf.: Tilkynning um hækkun hlutafjár

Þann 24. nóvember sl. tilkynnti Kvika banki hf. ("félagið") að stjórn hefði nýtt heimild sína samkvæmt bráðabirgðaákvæði IV í samþykktum félagsins til að hækka hlutafé þess um kr. 3,666,667 að nafnvirði í þeim tilgangi að mæta nýtingu áskriftarréttinda.

Samkvæmt 19. gr. laga um upplýsingaskyldu útgefanda verðbréfa og flöggunarskyldu nr. 20/2021 skal útgefadi, ef hann hækkar eða lækkar hlutafé sitt eða fjölgar eða fækkar atkvæðum, við fyrsta tækifæri og eigi síðar en á síðasta viðskiptadegi mánaðar birta opinberlega heildarfjölda hluta og heildarfjölda atkvæða.Framangreind hlutafjárhækkun hefur nú verið skráð hjá Fyrirtækjaskrá Skattsins og hlutafé félagsins stendur í kr. 4,896,436,599 að nafnvirði. Þar af eru eigin hlutir 117.256.300 að nafnvirði. Hver hlutur er að fjárhæð ein króna og eitt atkvæði fylgir hverri einni krónu í hlutafé utan eigin hluta.Óskað verður eftir því að hinir nýju hlutir verði gefnir út af Nasdaq verðbréfamiðstöð og sótt verður um töku þeirra til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland.EN
25/11/2021

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Kvika banki hf

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Kvika heldur útboð á grænum skuldabréfum

Kvika banki hf.: Kvika heldur útboð á grænum skuldabréfum Kvika mun halda lokað útboð á nýjum flokki grænna skuldabréfa, KVIKA 24 1216 GB, fimmtudaginn 9. desember. Skuldabréfin verða gefin út undir grænni fjármálaumgjörð bankans og skráð í kauphöll Nasdaq Iceland. Skuldabréfin eru nafnvaxtabréf til þriggja ára með fljótandi vöxtum og einni höfuðstólsgreiðslu á gjalddaga þann 16. desember 2024. Bréfin bera fljótandi REIBOR 3 mánaða vexti að viðbættu álagi sem greiddir eru ársfjórðungslega. Útboðið verður með hollensku fyrirkomulagi, þ.e. öll skuldabréfin verða seld á hæsta álagi ofan ...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Auction of green bonds

Kvika banki hf.: Auction of green bonds Kvika will offer green bonds in a new series, KVIKA 24 1216 GB, for sale on Thursday 9th of December. The bonds will be issued under Kvika’s Green Financing Framework and listed on the Nasdaq Iceland exchange. The bonds pay a quarterly interest of 3-month REIBOR plus a spread. Principal is repaid in one payment at maturity, 16th of December 2024. The offering will be a Dutch auction, all bonds will be sold at the highest accepted spread on 3-month REIBOR. Expected issuance now is nominal ISK 2 billion and total issuance in the series will be li...

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Kvika banki prepares EMTN issuance

Kvika banki hf.: Kvika banki prepares EMTN issuance Kvika banki hf. has engaged Swedbank AB as arranger for bond issuance in Europe. Meetings with European investors will take place in December and the bank intends to issue bonds in foreign currencies at the beginning of next year subject to favorable market conditions. In conjuction to this the Board of Directors of Kvika has agreed on Euro Medium Term Note programme for issuance of EUR 500,000,000 of bonds to be listed on Euronext Dublin Ireland.

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Kvika banki undirbýr útgáfu á erlendum skuldabréfum

Kvika banki hf.: Kvika banki undirbýr útgáfu á erlendum skuldabréfum Kvika banki hf. hefur ráðið Swedbank AB sem umsjónaraðila á útgáfu skuldabréfa bankans í Evrópu. Fundir með evrópskum fjárfestum verða haldnir í desember og stefnir bankinn á útgáfu erlendra skuldabréfa í upphafi næsta árs að því gefnu  að kjör og markaðsaðstæðurséu hagstæðar. Samhliða því hefur stjórn Kviku banka hf. samþykkt EMTN útgáfuramma (Euro Medium Term Note Programme) til útgáfu skuldabréfa fyrir fjárhæð allt að EUR 500.000.000 sem skráð verða í kauphöll Euronext í Dublin á Írlandi.

 PRESS RELEASE

Kvika banki hf.: Presentations from Kvika’s Capital Markets Day Novemb...

Kvika banki hf.: Presentations from Kvika’s Capital Markets Day November 26 Kvika hosts its Capital Markets Day on 26 November, beginning at 13:00 p.m. until 16:30 p.m. GMT. Attached are the presentations that management will cover in the meeting. Kvika’s senior management will offer post-merger updates on the company’s operations and business model in addition to giving deeper insights into individual business units. The event will also highlight Kvika’s strategy and growth opportunities along with key financial goals and developments. A live stream of the event can be accessed by re...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch