NOVA PLATINUM NOVA HF

Nova Klúbburinn hf.: Samningur um viðskiptavakt

Nova Klúbburinn hf.: Samningur um viðskiptavakt

Nova Klúbburinn hf. („Nova“) hefur endurnýjað samning við Landsbankann um viðskiptavakt á útgefnum hlutabréfum í Nova.

Tilgangur samninga um viðskiptavaktir er að efla viðskipti með hlutabréf félags á Nasdaq Iceland með það að markmiði að seljanleiki hlutabréfa félagsins aukist, markaðsvirði skapist og verðmyndun verði gagnsæ og skilvirk. 

Samningur Nova við Landsbankann kveður á um að kaup- og sölutilboð skuli að lágmarki nema 8 milljónum íslenskra króna að markaðsvirði daglega. Hámarksmagn á hverjum degi skal nema 16 milljónum króna að nettó markaðsvirði, sem reiknast sem mismunur á þeim kaup- og sölutilboðum sem gengið er að. Magnbundið hámarksverðbil milli kaup- og sölutilboða ákvarðast af 10 daga flökti verðs hlutabréfa Nova. Ef 10 daga flökt er undir 30% er magnvegið verðbil 2,0% en annars 4,0%. Þá er markmið aðila, en ekki skylda, að kaup- og sölutilboðum sé þrepaskipt þannig að hluti tilboðsbókar sé á þrengra verðbili en magnvegið verðbil gefur til kynna og hluti á víðara verðbili þannig að ofangreindu magnvegnu verðbili sé náð.

Samningurinn tekur gildi í dag, 13. október 2025, og er ótímabundinn. Samningsaðilum er heimilt að segja samningnum upp með 14 daga fyrirvara.

Frekari upplýsingar veitir Þórhallur Jóhannsson, fjármálastjóri, 



EN
13/10/2025

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on PLATINUM NOVA HF

 PRESS RELEASE

Nova Klúbburinn hf.: Samningur um viðskiptavakt

Nova Klúbburinn hf.: Samningur um viðskiptavakt Nova Klúbburinn hf. („Nova“) hefur endurnýjað samning við Landsbankann um viðskiptavakt á útgefnum hlutabréfum í Nova. Tilgangur samninga um viðskiptavaktir er að efla viðskipti með hlutabréf félags á Nasdaq Iceland með það að markmiði að seljanleiki hlutabréfa félagsins aukist, markaðsvirði skapist og verðmyndun verði gagnsæ og skilvirk.  Samningur Nova við Landsbankann kveður á um að kaup- og sölutilboð skuli að lágmarki nema 8 milljónum íslenskra króna að markaðsvirði daglega. Hámarksmagn á hverjum degi skal nema 16 milljónum króna að ne...

 PRESS RELEASE

Nova Klúbburinn hf.: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 41

Nova Klúbburinn hf.: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 41 Í 41. viku 2025 keypti Nova Klúbburinn hf. 3.000.000 eigin hluti að kaupverði 14.700.000 kr. í samræmi við eftirfarandi: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverð (gengi)Kaupverð (kr.)6.10.202511:40600.0004,832.898.0007.10.202512:29600.0004,882.928.0008.10.202511:14600.0004,922.952.0009.10.202510:24600.0004,942.964.00010.10.202510:33600.0004,932.958.000Samtals3.000.000 14.700.000  Viðskiptin eru í samræmi við endurkaupaáætlun Nova Klúbbsins sem tilkynnt var um í Kauphöll Íslands hf. þann 12. maí 2025. Endurkaup munu samkvæmt áætlun...

 PRESS RELEASE

Nova Klúbburinn hf.: Flöggun - Landsbankinn hf.

Nova Klúbburinn hf.: Flöggun - Landsbankinn hf. Sjá meðfylgjandi tilkynningu um flöggun. Viðhengi

 PRESS RELEASE

Nova Klúbburinn hf.: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 40

Nova Klúbburinn hf.: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 40 Í 40. viku 2025 keypti Nova Klúbburinn hf. 3.000.000 eigin hluti að kaupverði 14.502.000 kr. í samræmi við eftirfarandi: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverð (gengi)Kaupverð (kr.)29.9.202512:42600.0004,882.928.00030.9.202509:47600.0004,832.898.0001.10.202509:49600.0004,822.892.0002.10.202509:59600.0004,822.892.0003.10.202509:34600.0004,822.892.000Samtals3.000.000 14.502.000 Viðskiptin eru í samræmi við endurkaupaáætlun Nova Klúbbsins sem tilkynnt var um í Kauphöll Íslands hf. þann 12. maí 2025. Endurkaup munu samkvæmt áætlunin...

 PRESS RELEASE

Nova Klúbburinn hf.: Sylvía tekin við sem forstjóri Nova

Nova Klúbburinn hf.: Sylvía tekin við sem forstjóri Nova Sylvía Kristín Ólafsdóttir hefur tekið við störfum sem forstjóri Nova frá og með deginum í dag. Sylvía tekur við af Margréti Tryggvadóttur. Sylvía kemur til Nova frá Icelandair þar sem hún hefur starfað síðustu ár sem framkvæmdastjóri rekstrarsviðs. Áður hefur hún m.a. starfað sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar og markaðsmála hjá Origo og hjá Amazon við rekstur og áætlanagerð, og síðar Kindle deild fyrirtækisins þar sem hún sá m.a. um viðskiptagreind og vöruþróun, auk þess að leiða greiningar- og stefnumótunarvinnu.„Það er mikill h...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch