Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.: Fyrirvarar kaupa á Ankra uppfylltir
Vísað er til tilkynningar, dags. 21. febrúar 2025, um kaup Ölgerðarinnar á öllu hlutafé í Ankra ehf.
Samkeppniseftirlitið hefur staðfest að það mun ekki aðhafast vegna kaupanna og aðrir fyrirvarar viðskiptanna hafa einnig verið uppfylltir.
Ráðgert er að gengið verði endanlega frá viðskiptunum með greiðslu kaupverðs og afhendingu félagsins 16. apríl 2025.
Nánari upplýsingar veitir:
Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar
/ 412 8000
