REITIR Reitir fasteignafelag hf

REITIR: Aðalfundur 10. mars 2020

REITIR: Aðalfundur 10. mars 2020

Aðalfundur Reita fasteignafélags hf. verður haldinn kl. 15.00, þriðjudaginn 10. mars 2020 í Þingsal 2 á Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, 101 Reykjavík.

Drög að dagskrá fundarins:

  • Stjórn skýrir frá rekstri félagsins og hag þess á liðnu ári
  • Ársreikningur og samstæðureikningur félagsins fyrir liðið starfsár lagðir fram til staðfestingar
  • Ákvörðun um greiðslu arðs og meðferð hagnaðar frálgsins á síðastliðnu starfsári
  • Tillögur stjórnar lagðar fyrir aðalfund:

    a. Tillaga um heimild til kaupa á eigin hlutabréfum

    b. Tillaga um lækkun hlutafjár til jöfnunar á eigin hlutum.

    c. Tillaga um starfskjarastefnu félagsins.

    d. Tillaga um breytingu á 6. gr. samþykkta félagsins varðandi vísun til verðbréfamiðstöðvar.

    e. Tillaga um breytingar á starfsreglum tilnefningarnefndar

    f. Tillaga um skipun nefndarmanna í tilnefningarnefnd
  • Kosning stjórnarmanna félagsins
  • Kosning endurskoðanda eða endurskoðunarfélags
  • Ákvörðun um laun stjórnar, undirnefnda stjórnar og tilnefningarnefndar fyrir komandi starfsár
  • Önnur mál, löglega upp borin

Hjálagt er fundarboð, tillögur stjórnar og skýrsla tilnefningarnefndar.

Ársskýrsla Reita 2019 hefur verið gefin út og er hún aðgengileg .

Viðhengi

EN
17/02/2020

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Reitir fasteignafelag hf

Reitir Fasteignafelag Hf: 1 director

A director at Reitir Fasteignafelag Hf bought 79,050 shares at 126.500ISK and the significance rating of the trade was 57/100. Is that information sufficient for you to make an investment decision? This report gives details of those trades and adds context and analysis to them such that you can judge whether these trading decisions are ones worth following. Included in the report is a detailed share price chart which plots discretionary trades by all the company's directors over the last two y...

 PRESS RELEASE

REITIR: Leiðrétting: Viðskipti nákomins aðila stjórnanda

REITIR: Leiðrétting: Viðskipti nákomins aðila stjórnanda Sjá meðfylgjandi leiðrétta tilkynningu  Viðhengi

 PRESS RELEASE

REITIR: Viðskipti námkomins aðila stjórnanda

REITIR: Viðskipti námkomins aðila stjórnanda Sjá meðfylgjandi tilkynningu Viðhengi

 PRESS RELEASE

REITIR: Viðskipti stjórnanda

REITIR: Viðskipti stjórnanda Sjá meðfylgjandi tilkynningu Viðhengi

 PRESS RELEASE

REITIR: Viðskipti nákomins aðila stjórnanda

REITIR: Viðskipti nákomins aðila stjórnanda Sjá meðfylgjandi tilkynningu  Viðhengi

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch