REITIR Reitir fasteignafelag hf

REITIR: Boðað til hluthafafundar 22. september 2020 vegna hlutafjáraukningar.

REITIR: Boðað til hluthafafundar 22. september 2020 vegna hlutafjáraukningar.

Stjórn Reita fasteignafélags hf. hefur ákveðið að boða til hluthafafundar þann 22. september 2020 þar sem meðal annars verður lögð fram tillaga um veitingu heimildar til stjórnar félagsins til að hækka hlutafé þess um allt að 200.000.000 hluti. Verður fundurinn haldinn í fundarsölum H og I á Hotel Hilton Reykjavik Nordica, Suðurlandsbraut 2 í Reykjavík.

Gert er ráð fyrir að nýir hlutir verði boðnir hluthöfum félagsins í forgangsréttarútboði, og að því frágengnu verði þeir boðnir í almennu útboði. Óskað verður eftir að stjórn Reita fái heimild til að ákveða útboðsgengi hinna nýju hluta, fresti til áskriftar og greiðslu og sölureglur.

Stjórn félagsins ákvað einnig á fundi sínum í dag að arðgreiðsla sú sem samþykkt var á aðalfundi félagsins þann 10. mars sl. verði greidd út þann 9. september næstkomandi, en henni var frestað um óákveðinn tíma sbr. tilkynningu þar um þann 17. mars sl.

Drög að dagskrá fundarins:

  1. Tillaga stjórnar um heimild til hlutafjárhækkunar.
  2. Tillaga stjórnar um lækkun hlutafjár til jöfnunar á eigin hlutum.
  3. Önnur mál, löglega upp borin.

Hjálagt er fundarboð og tillögur stjórnar.

Nánari upplýsingar veitir:

Guðjón Auðunsson, netfang , sími 660 3320

Viðhengi

EN
24/08/2020

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Reitir fasteignafelag hf

Reitir Fasteignafelag Hf: 1 director

A director at Reitir Fasteignafelag Hf bought 79,050 shares at 126.500ISK and the significance rating of the trade was 57/100. Is that information sufficient for you to make an investment decision? This report gives details of those trades and adds context and analysis to them such that you can judge whether these trading decisions are ones worth following. Included in the report is a detailed share price chart which plots discretionary trades by all the company's directors over the last two y...

 PRESS RELEASE

REITIR: Leiðrétting: Viðskipti nákomins aðila stjórnanda

REITIR: Leiðrétting: Viðskipti nákomins aðila stjórnanda Sjá meðfylgjandi leiðrétta tilkynningu  Viðhengi

 PRESS RELEASE

REITIR: Viðskipti námkomins aðila stjórnanda

REITIR: Viðskipti námkomins aðila stjórnanda Sjá meðfylgjandi tilkynningu Viðhengi

 PRESS RELEASE

REITIR: Viðskipti stjórnanda

REITIR: Viðskipti stjórnanda Sjá meðfylgjandi tilkynningu Viðhengi

 PRESS RELEASE

REITIR: Viðskipti nákomins aðila stjórnanda

REITIR: Viðskipti nákomins aðila stjórnanda Sjá meðfylgjandi tilkynningu  Viðhengi

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch